Norðri - 28.02.1859, Blaðsíða 4

Norðri - 28.02.1859, Blaðsíða 4
20 Jcg vcit margir «egja: „Tii hvers er aB taia um verzlunarólagjokkar, þaB verímr aB vcra svona. Margir eiga svo bígt, aö þeir geta ekki haidiB saman vöru sinni; þeir verBa aB borga meB henni jafnóBum skuldir og fá sjer eitthvaB sem þarf.“ J>etta er ekki satt. f>aB getur Iagast. En viB erum svo ráBIitlir, aB aBrir verBa aB pína suma af okkur til þess. Kaupmennirnir verBa a& heimta af okkur skuldirnar og mega ei lána okkur, nema ef þa& væri fyrst í brá& IffsnauBsynjar, en sem minnst og me& ákveBnum gjalddaga. Vi& eigum aB þakka þeim fyrir, ef þeir gjöra þetta, en eru þó sanngjarnir f skuldaheimtunni, éins og þeir hafa optast veriB í ár. — En þó viB sjeum í skuldum, gætum viB haldiB saman rörunni til eins tíma meB því lagi, aB vi& reittum eitt haust fáeinar kindur í kaupstaBinn til aB kaupa mat- arauka þann, sem viB þurfum — en hjeldum vörunni heima. þessa þarf ekki nema einu sinni, ef haustvaran dugBi okkur áBur, og er þá komiB á lagiB, a& verzla ekki nema einu sinni á ári. Jeg kalla þa& ei verzlun, þó viB látum kindur í kaupstaB til a& borga meB skald. Tala jeg hjer ei heldur nema um þá, sem bágt eiga, en ekki hina, sem geta sclt kaupmönnum fje fyrir peninga. þegar varan væri öll heima til sumarverzl- unar og skuldir borga&ar, þá getum viB fyrst ver- iB frjálsir aB skipta viB hverja, sem viB viljum, og höfum þá nokkuB í höndum. þá fyrst gæt- um viB sameinaB okkur a& verzla svo nokkuB dragi viB þá, sem vi& vildum gjöra aB skiptavin- um okkar. þetta væri töIuverB framfnr. og þá heldur von aB hagur okkar skánaBi. En allt ver&ur samt líliB og stopult gagn okkar af verzluninni meBan abrir færa okknr hana og setja okkur alla kost- ina, en viB eigurn alls ekki f hcnni sjálfir. þó mig skorti þekkingu til a& sanna ljóslcga mál mitt, þá verBur þab a& vera satt — þaB getur hver skiIiB, sem hugleiBir þaB vel — a& eins og vib getum haldiB viB verzlun danskia kaupmanna, er hafa einungis okkar vöru í a&ra hönd, og búa meB miklum kostnaBi viB skart og muna&arlííi subur í Kaupmannahöfn — eins og viB gctum greitt þeim allan liinn mikla kostnaB, sem þarf til a& halda uppi verzlun þeirra, eins yríum viB a& geta átt alla verzlun okkar sjálflr og grcitt allan kostnaB sem þyrfti til liennar. Eins og þeir geta keypt fyrir vöruna okkar allt þaB, sem þeir færa okkur, eins yrBum viB a& geta keypt þa& sjálfir erlendis. Nú sem komiB er 8tanda þeir flestir margfalt betur a& vígi en vi&, meB því þeir ciga offjár í húsum, skipum og á- höldum; en engu a& síBur gætum viB sannlega innan Iítils tíma rekiB verzlun okkar sjálfir aB nokkru leyti, eins vel og þeir og okkur til marg- falt meira gagns. Vi& höfum dæmin fyrir okkur, þegar fátækir menn, sem hvorki áttu hus eBa'skip, hafa byrjaB verlzun vi& okkur, og hafa þó getab staBiBjafn- hliBa hinum ríku og orBiB vel fjáBir. þessir menn hafa byrjaB, me& lánsfje, þvf þeir höfBu lánstraust, fengu sjer ve& hjá öBrum, e&a menn treystu dugn- aBi þeírra og drengskap. ViB eigum nægilegt veB fyrir útlendri vöru og kostnabi, er til verzl- unar þarf, þar sem er varan okkar, og svo marg- ir eiga þar aB atiki fasteignir. ViB erum mikiu meiri menn til ab byrja stóra verzlun, cn marg- ir kaupmenn. Sá er eini munurinn. þeir byrja einir eBa tvennir fyrir sig, cn viB yr&um aB byrja inargir í einingu eins og einn ma&ur, ekki færri í staB en 3 til 400 búendur, og fengist meB þvf lagi nóg efni í gilda verzlun. þaB er þrennt, sem viB þyrftum tij aB byrja sjálfir: verzlunar- rá&smann duglegan, nokkra þekkingn á e&|i og gagni verzlunar og eininguna. Tvennt liiB fyrra gætum viB fengiB innan lítils tíma, en hinu þri&ja, sem okkur ætti belzt ab vera í hcndi, rís mjer mest hugurviB, a& einingin gæti fengizt. Reynsl- an er búin a& særa mig og gjöra tortryggan — reynslan í smávegis. Ef varla fæst stöfugt og eindregiB samheldi milli lOmamia aB fylgja fram einu heilia ráBi, hversu mundi þá ver&a, ef mörg hundruB búenda þyrfti aB liverfa a& einu rá&i, me& fylgi og stö&ugleik, eins þegar gengi móti sem mc&. Til þess a& ey&a einingarleysinu, þíirf okk- ur a& aukast þekking — vib þnrfum aB verBa skuldlausir — og viB þuTfum aB læra a& treysta Gu&i og sjálfum okkur skynsamlega. Jeg ætla nú ei a& fara fleiri or&nm nm þetta mál, eba gjöra neinn bollalagnab þcssu sinni um þa&, hvernig viB ættum ab byrja og haida fram samlags verzlun. því þa& er bæ&i, a& jeg er lá- vís í þeim efiium og svo mun þaB mál. því miB- ur, eiga æBi langt í land hjá okkur, þó þaB þyrfti ei aB vera svo. En þa& er vel falliB aB viö bngs- um nm þa&, tölum og ritum um þa& nokkra stund ábur, svo viB fræBumst og læruin ab skiija betur eBIi og gagn góBrar verzlunar. Hugsun og or& eru til alls fyrst, er framkvæma skal. þaB eina getum vjer þegar skiIiB, a& meB því sá verzlunarháttur, sem hjá okkur er, tíBkast nú hvergi nema hjá vilIiþjóBurri og skrælingjum, þá muni bann þó geta breytzt okktir til gagns og framfara, eins og gjörzt hefur hjá öllum siBuB- um þjóbum. Eitt hi& fyrsta, sem nú horfir beint viB aB vlB gætum byrjaB, hverjir öbrum til hagna&ar í kaupskaparefnum, er dálítil strandaverzlun, þar sem svo mikiB er komiB upp af hákar'.askútum. A þeim mætti flytja afla þaban sem liann er í afgangi, þangaB sem hann skortir og taka á móti þa& sem aflainennina naubsynjar, en hinir hafa til sölu. þá þyrftu ei heldur þeir, sem eiga e&a geta fengiB flutnings-skútu, aB vera bundnir sí og æ viB sama kaupstaB, ef betri marka&ur er ann- arsta'ar, heldur flytja vöru sína þangaB, cins og HöfBliverfingar gjörbu í sumar var sjer til gagns og sóina. Skrifab í gamlaársdag 185&. n. /i.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.