Norðri - 28.02.1859, Qupperneq 5
21
ír brjefl
frá kanpmanni í Björgvin til b(5nda í Iiingeyjar-
sýslu 27. maí 1857.
Jeg kann yfeur miklar þakkir fyrir skýrslur
þær, er þjer hafib sent mjer um þab hvcrnig á-
statt er f y&ar sveit, og ætla jeg nú aptur á mót
aí) segja ybur álit mitt um atvinnuvegina á Is-
landi. En jeg bife ybur þess fyrir fram ab mis-
virba þab ekki vib mig, þó ab álit mitt um landa
ybar sje ekki þeim í vil.
Island er ab mörgu leyti auíugt land af Gubi
gjört, en aubæfi þess eru ekki hagnýtt. Kemttr
þetta af fákunnáttu eba deyfb? Eba er þab af
þvf, ab landsmenn sjeu svo ríkir, ab þeir þurfi
ekki ab herba ab sjer til ab afla sjer naubsynja
sinna ? Omenntabir eru Islendingar ekki, þab y11—
um vjer allir, en ef til vill, nokkub seinir til
framkvæmdanna. Ríkir verba þeir ab vera, því
frá landinu flytjast vörur fyrir meira verb í «am-
anburbi vib fólkstölu heldur en frá mörgum öbr-
um Iöndum; en þó eru þeir ekki svo ríkir, ab þeir
vildu ekki cba þyrftu ekki meira. j»ab verbur
því ab vera afleibing af verzlunar einokuninni,
cr Danir þangab til fyrir skömmu hafa lagt á
landib, ab Islendingar eru svo dauíir ab þeir hirba
ekki um ab nota aubæfi landsjns. Einokunin hef-
ur numib bnrt verzlunarkeppuina, og tekib um
leib frá landsmönnum hvötina ab afla sem mest
má verba. þessi skortur á verzlunarkeppni veld-
ur því einnig, ab íslendingar þekkja' enn ekki
marga hluti, sem eru sjálfsagbar naubsynjar fyrir
abrar þjóbir. Hefbu þeir haft þessar þarfir, hefbu
þeir eflaust neybst til ab herba aÖ sjer til ab geta
aflab þeirra; og hcfbu þeir hert ab sjer, heföi
þar af leitt bæbl þab, ab þeir hefbu notab betur
bjargræbisstofna landsins, og á hinn bóginn, ab
þeir hefbu haft betur f búi og meira á borb
aÖ bera.
Af atvinnuvegum landsins eru fiskiveibarnar
mest vanræktar einkum á þeim hluta lands er þjer
buib. NálægtRaufarhöfn ernægbaf þorskfiski,
þab veit jeg meb fullri vissu, því skipstjóri minn
kom þaban meb töluvcrt, sem bann hafbi veitt á ónýt
handfæri. En svo er ab sjá, ab bændur þar í
kring hirbi ekkert um þenna afla, því þjersjálf-
ir teljib hann ekki sem verzlunarvöru. Og svo
er nú síldin. Af henni er sagt, ab hafi verib
mörg þúsund tunnur í fyrra sumar inn á sjálfri
legunni vib RaufarhÖfn, en þó bar enginn vib ab
veiba hana. tíkipstjóri minn kom meb uokkub
af hcnni, scm hann hafbi ausib upp meb háf, og
jeg tel vcrb hennar 5 til 6 rd. fyrir tunnuna cins
og hún kemur úr sjó. Svo kemur hákarlinn.
Af honum er nægb fáar mílur frá Raufarhöfn,
en þjer segib sjálfir, aÖ bændur kringum Raufar-
höfn leggi sig ekki eptir fiskiveibum,
Öbru vísi verbur norski fiskimaÖurinn ab bera
sig eptir björginni. Á vorin fer fjöldi fólks allt
frá þrándheimsfirbi til „Lofotcn“ til þorska-
veiba, og þegar vertíb er þar á enda, fara þeir
til austurhluta Finnmerkur allt ab landamærum
Rússa til ab halda áfram þessum veibiskap. I
desember kemur fjöldi fólks allt frá Friberiks-
hald á landamærum Svíaríkis ab subaustan norb-
ur hingab til Björgvinar til ab vciÖa vorsíld, og á
sumrin fara menn hjeöan frá Björgvin lengst norb-
ur á Hálogaland meö síldarnætur til ab veiba sumar-
síld. Fjöldi af fiskimönnum Norbmanna þurfa þvíab
leita atvinnu sinnar mikinn hlut árs nokkur hundr-
ub mílur frá heimili sínu, og svarar þab þó kostnabi
fyrir þá. Hve miklu ábatasamara yrbi þab því
ekki ab vera fyrir Islendinga ab stunda þenna
atvinnuveg, er svo aÖ kalla er lagbur þeim í lófa?
Og einkum er þetta víst meö þorska og síldar-
aflann, þar sem ekki þarf mikinn útbúnaÖ til. —
I fiskiverkun eru Islendingar Norbmönnuin fremri,
og skippundiö af Islenzkum saltfiski er hjer 3 döl-
dýrara en af hinuin besta norska fiski. Lýsis-
verkun er þar á móti miklu lakari hjá Islending-
um en Norbmönnum, og ætla jeg tunnuna af
norska lýsinu 5 — 6 rd. meira virbi en af hinu
íslenzka.
Hrogn frá Islandi hefi jcg enn ekki sjeb, en
jeg býst vib ab fá nokkub af þeirn í sumar, því
/
jeg hefi sent tvö skip til Islands til vestur og
suburlands. Hjer eru gefnir 15 rd. fyrir hrogna-
tunnuna. — Síldarverkunin er mjög einföld og
óbrótin. Netsíld er tekin undir eins úr netjun-
um, tálknin og innýflin sem þeim fylgja tekin úr —
þó ekki magafeitin lirogn og svil—síban er henni
skipt eptir stærb, og hver tegund fyrir sig lögb í
lögum nibur í vatnslieldar furu eba beykitunnur
og stráb salti á botninn. Á milli hvers lags er
stráÖ salti svo miklu, ab hjerumbil tvær skepp-
ur af salti fari í tunnuna. þegar tunnan er búin
aÖ standa daglangt cr hún slcgin til og fyllt áb-
ur meb sterkum saltpækli, og má þá undir eins
flytja hana í skip, ef ab menn vilja ekki fylla
tunnuna aptur ab 14 dögiim libnum. Ef síld er
veidd í dráttarnótum, verba menn hjer í landi ab