Norðri - 28.02.1859, Qupperneq 8

Norðri - 28.02.1859, Qupperneq 8
24 Og vildi j«g því biSja ábyrgbarmann og ciganda Norbra ab taka þatta í biab sitt. Klippstab 9. j«ná«rm. 185U. Jón Jónsson. Ekk jan maddama þóra Björnsdóttir fró Brekku- borg í Eydalasókn, andabist 5. september þ á. Bún var fædd hjer um bil árib 1787, afforeldr- unui« prófasti sjera Birni þorgrúnssyni, og madd- ömu Helgu Brynjúlfsdóttir (Brynjúlfs sýsltitnanns í Hjalmbolti) að Setbergi í Snæfellsness prófasts dæmi; systkyni hennar voru landfógeti 8’iguríiur Thorgrímssen, sem átti Sigríbi dóttur Jóns Vídal- íns bróöur Geirs biskups; 2. Ragnhildur, er átti Jón prest Bachmann son Hallgríms læknis Bach- manns; 3. þorláknr prestur, candidat frá Kaup- mannahöfn sem dóungur; 4. Ingibjörg sem hvorki giptist nje varb barna aubif). — Maddama þóra sáluga ólst upp á vestur og suburlandi, ýmist hjá foreldrum sínum og stundum í fóstri, þar til hún var hjer nm bil 22. ára, ab hún gekk ab eiga lækni Olaf Brynjúlfsson (Pjetnrsson- nr lækni í Múlasýslum) og Huttu þau þá strax eptir ab þau voru gipt, á laknissetrib Brekku í Fljótsdal, hvar þau munu hafa verib saman ná- lægt 4 ár, og eignubust eina dóttur, sem Guj'rtín hjet, og deyii á fyrsta ári. Eptir fráfall Oiafs laiknis fluiti hún ai) Hallornisstai) og var þar 1 ár, en 1814 trúlofaiist hún á ný, fyrrtim biskups- skrifara sjera Snorra Brynjúlfssyni (prófasts í Ey- dölum) og gíptist lionum sama ár á Berufiarbar verzlunarstai, eptir konunglegu leyfisbrjeti; lifbu þau síban saman í hjónabandi rúm 36 ár, eba til 23. febr. 1851 af) sjera Snorri dó; — þeim varb 6 barna aufif); þau voru: Rósa sem gipt- ist trjesmif) Jóni þorvarbarsyni úr Papey, Kristín sem deybi á 1. ári, Kristín sem giptist jarnsmiö, Högna Gunnlaugssyni (prests frá Hallormsstab), Ólafur sem sigldi, og varb undirstyrimabur, og deybi utanlands; Brynjúlfur sem studerabi vib há- skólann í Kaupmannahöfn og deyii þar á 30. aldri, og Björn snikkari nú á Brekkuborg, sem giptur er Bergl. þorkelsdóttir, (prests frá Stöb). Madd- ama þóra sáluga var orbin arnma 20 barna hvar af 15 lifa enn; hún var einhver hinn mesti kvenn- skörungur til orba og verka, vel gáfub til munns og handa, og frábærlega minnug, höíbingleg í út- látum, þó bæbi sparsöm og þrifin og einhver duglegasta búkona á austurlandi, gubhrædd og stak- lega mikib fyrir barna uppfræbingu, og í mörgu rjettköllub fyrirmynd annara kvenna. — þetta daubsfall hafa erfingjar hinnar látnu bebib mig ab hlutast um vib ritstjóra Norbra ab þab tilkynnt- ist í blabi hans ættmönnum hinnar ábur nefndu, gem flestir eru á Sufur og Vesturlandi. Eyjum í Brelibdal 16. oktober 1858. S. Jónsson. SlysíarÍP. Fyrir austan hafa mcnn orítif) úti Erlendur Erlendsson roskinn bóndi á Hafursá ( Skógttm austur á Hallormsstabahálsi, tnabur úr Norbfirbi eba Uellisfirbi á Hrafnaskörbum, Sigfús bóndi Einarsson á Stórabakka í Hróarstungn á leib frá Haugsstöbum á Jökulda! og heim; og á gamlaársdatr Pjetur sonur Jónathans óbalsbónda á Eybum, hann drukknabi f Lagarfljóti. Fjármark: Sylt, fjöfar framan hragra; tvfstýft aptan, fjöbnr fr. vinatra. Gntmar Ounnlangasoti Grímaatöbmn vib Mývatn. þab vildi til í sjóorrustu, þcgar skothríbin var sam áköfust, ab kúla tók fót af manni, þá bab hann lagsmann sinn: „Berbu mig til læknisinsP Hinn tók hann á herbar sjer og hljóp eptir þilj- unrii. f>á tók önnur kúla höfubib af hinum særba, en berandinn gábi þess ekki, því allt gekk í ó- sköpum. þegar kom til læknis, segir hann : „Hjer færi jeg ybur einn.* BHvab er þetta!“ segir læknrr, „hvab á jeg ab gjöra vib maiminn höfublansan ?“ „Höfublausan!“ segir dátinn, BNn! Hann sagbi mjer heljarskinnib ab tarna, ab þab helbi ei verib skotib af sjer nema annar fótur- inn. Og svo er þubí „Hann var lengi lýgtnn meb- an liann liíbi.“ Kennari spurfi dreng: „Ilvab er rjettoghvab er órjettV“ „|>aö veit jeg ekki,“ sagbi dreng- urinu. rEf iiún móbir þín gcfur honum hróbur þínum braub og þú hrifsar þab af honum, hvab gjörirbu þá?“ „Jeg jet þab,“ sagbi drengur. Ríkur konungur, ágjarn og sæliífur reib á dýra- veibar og fann bómla einn. Konungur spurbi bónda: „Veiztu hvab nú gjörizt hsima f borg minni.“ ,Já,“ sagfi bóndi, „ailt þvert á móti því sem Kristur gjörfi.“ „Hvernig þá,“ sagbi konungur. „Hann leib,“ sagfi bóndi, „*inn fyrir alla, en þar líba allir fyrir einn.“ Heimspekingur fór yfir á á ferju og spurbi fcrjumann á leibinni: „Hefurbu lært nokkub í rúmfræbi?“ „nei,“ sagbi ferjumabur, — „þá hef- urbu misst fjórbung iífsfarsældar þinnar. En hefurbu lært nokkub í stjörnufræbi?“ „Nei,“ sagbi ierjumaburinn. „jvab er svo! þá hefurbu glatab öbrum fjórbungi farsældarinnar.“ „Veiztu þá ekkert,“ sagbi spekingur í „heimspeki?“ Neii alls ekki“ sagbi hinn, og í sama bili hljóp ferjan á klett og brotnabi. þá sagbi ferjumabur : „Kunn- ib þjer sund?“ „nei,“ sagbi spekingurinn. „Kom- ib þá á herbar mjer og haldib ybur fast, því ab öbrum kosti glatib þjer öllum fj órbungum far- sældar ybar þessa heims.- Eigamli og ábyrgðarmaður Sveinn Skólason. Prontab í prentsmibjuimi á Akureyri, kjá II. Helgaíj’ul.

x

Norðri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.