Norðri - 20.03.1859, Blaðsíða 2

Norðri - 20.03.1859, Blaðsíða 2
2G st' fnu íir ll>*iri sýslum lijcr nor?an!ands, aS hnn i komist afc rann nin, a& þa& kemur fyrir ckki aí> ! banna embættismönnum a?) leibbeina oz sameina { vilja 0£ pjöifcir bændanna, þejtar bændurnir crit ( ekki sammála stjdrninni um þafc livafc gjöra eigi til afc utrýma ðrepkláfcanum, þegar bann kemur í fje þeirra, nema mefc svo felidu móti, afc hún þykist einnig hafa vald til afc skipa bændum lækningar og banna þeim afc skera fjenafc sinn, hvafc sem í vefci sje; en hún hefur núlátifcþafcí vefcri vaka, afc hún gæti þetta eigi. þegar stjórnin getur þannig eigi skipafc alþýfcu fyrir mefc lögum, hvernig hún sktili verja fjenafc sinn fyrir kláfca- pestinni, er þafc einungis til afc spilla fyrir mííl- efninu, hverri grundvallarreglunni sem fylgt er, afc banna yfirvöldunum afc styrkja alþýfcuna mefc rúfc og dáfc í þessu máli, sem varfcar land og lýfc svo mikils, cptir því sem þau og hún koma sjer saman um og álíta bezt her.ta Samheldni og sam- vinna mefcal alþýfcu og yfirvatda er ætífc naufc- synieg , en þó hvergi eins og í slíku almennu niáli; og þafc cr, ef til vill, eitt, sem einkum liefur va'd- ifc hiniim sorglegu afdrifum lækninganna á Sufc- urlandi, afc yfirvöldin hafa ætlafc afc berja þær áfratn mefc fyrirskipunnm sínttni, án þess afc at- huga og komast nógu vel eptir áliti almennings um, hver ráfcin væru heillavænlegust og tíkleg- ust til afc ná tilgangi sfnum. Ilaíi stjórninni því verifc þafc alvara, afc hún ætti ekki mefc skipa bændum fyrir, hvernig þeir skyldu verja fje sitt fyrir fjárkiáfcanum, er þafc vonandi afc hún skipi.-t vifc þessar bænir hartnær allra Húnvetniúga, og lofi þe'm og Noifcurlandi afc njóta forgöngu og fylgis amtmanns og ann- ara, er alþýfca ber traust til. Útdráttur af álitsskjali dýralækningaráfcsins af 31. ágúst 1858 um efcli fjárkláfcasýki þeirrar, er gengur á Islandi, og um hin hentugustu ráö til afc út- rýma henni. Eáfcifc álítur, eins og landlæknirinn og díralæknarnir, afc fjárkláfcasýki fiessi sje venjnlegnr fjárkláfci, því þó afc liarin koini misjafnt fram, liganr þafc í efcli kláfcasýkinnar og hinni sjerstaklegn mefcferfc fjárins á íslandi. þafc kem- nr nefnilega aimenut fram, þegar fjárkiáfci gengnr, afc h8r- nndskviiiinn er mefc ýmsu móti, eptir því hvc kláfciim var- ar lengi og liversu hraust saufckindirj er. Kannsóknir seinni tíma hafa fullkomiega 6aimafc, afc ýinsir höriiridskvillar, er áfcur vornjálitnir sjerstaklegir, geta komifc af kláfcamaurnnm, cins og reynisan hefur líka sannafcfafc hinir ýinsu sjúkdómar, er sýndnst annars efclis on fjárkláfcinn, hafa ftjótt og al- gjiirlega læknazt mafc kláfcamefcölnm. lljor vifc bætist, afc sjúkdómar þ»ir, s*m ei»s og kláfcinn koma af afcskotadýr- um (Siijitedyr), arn stnndnm verri »n stnndnni. Kjnnafciir á íslandi hefnr yftr höfnfc illan heilnæmis afcbúnafc, og veidur því bæfci lopts og landslag sem og hjúkrnn og afc- búfc skepiianna, er ekki getur verifc í gófcu lagi, #f þvf afc fjefc er venjulega laiigtniu of margt. Eiji ber afc álíta fjárkláfca sjaldgæfan sjúkdóm á Islandi. Lýsingar á hör- ntidskvllluin, er lengi hafa gengifc f íslenzkn fj«, og »em meim hafa haldifc afc kærni til af innvortis vaikinduHi, kaka næstum af allan efa um, afc þafc hafl verifc kláfci sera »ink- um hefur vaidifc þeim. A Islandi eru iill þan skiiyrfci, er útheimtast til, afc klafcinn geti sprottifc npp af sjálfiim sjer, svo ekki er þörf á afc leita eptir iipprnna sýkinnar af samgöngum vifc útlent fje; þafc er jafnvel ekki senni- legt, afc veikin sje þannig til kornin, og þó afc sto væri> heffci þafc engin áhrif á þafc, hvernig fara setti afc útrýma henni. Vifcvíkjandi þvf, afc kláfcinn sje fluttur frá Sufcur- amtinn til hinna amtanna vifc sóttnæmi, ar þafc afc at- hnga, afc eins og venjulega á stendur, er þafc mJBg iirfc- ngt afc segja, hvort afc mjög útbreidd sýki kemnr af »ótt- næmi efca af öfcrum almennum orsöknm. Ein» og hjer stendur á hefur án efa hvorttvcggja átt þátt f útbreifcsJu kláfcans. í móti því, afc sjúkdómurinn í norfcnr og vestnr- amtinu skyldi einungis vera koniinn af BÓttmBmi frá sufc- uramtinu, mælir þafc, afc kiáíi sá, er memi ætla «fc h&fl verifc á norfcnrlandi um saiiia leytl og fjársýkin magnafcist á Snfcnrlandi, virfcist ekki í neinu verulegu vera annaiar tegundar en sunnlenzki kláfcinn. |>\f fer svo fjærri, eptir áliti ráfcsins, afc kláfcinn ekki verfci lieknafcur, afc hann gfttnr jafnvel okki álitiit mjög hættulegiir fyrir sanfckindina, ef afc hún heflr gófca hirfc- ingn, en á hinn bóginn mega menn þó ekki vera »keyt- ingarlausir um hann. Hinn aigjörfci uifcnrskurfcnr kláfcans vegna, sem vifchaffcor hefnr verifc í norfcuramtlnn, iíkac ráfcinu því engan veginn; þafc á illa vifc og er þarfley«a afc skera nifcur fleira fje en þörf er á hirfcingarinnar vegna. j>ar á móti má álita grundvallarreglur þær, sem fylgt hefur ver- ifc í snfcnramtinn, rjettar í öllu vemlegn, og á stiptamt- mafcnr því mesta lof skiiifc fyrir frauigöngn sína Jiáfcifc verfcur þvf afc iniela mefc, afc þessari stefnu sje framvegis fylgt, og afc stjóruin veiti stiptamtmanni og dýralæknnDum iiflugt fylgi í tilraunum sínnm, og hlutist til afc farifc sje eptir rjettnm grnudvallarreglum í uorfcnr og vestnr amtínn, Jafnhiifca gófcura heilnæmis afcbúnafci má álíta lækn- ingarnar afcalráfcifc til a® útrýma sýkinui. Ef vel væri, ætti allur sanfcfjenafcnr sem hefnr samgöngnr, á hversu stórn svæfci sem þal væri, afc takast til lækninga á sama tíma, þangafc til heilbrigfcisástandifc er oriifc gott, afc minnsta kosti einn vetnr, og þafc er þvf komifc uudir þvf, hvafc sam- göngn varnirnar sjeu nægar, hversn yflrgripsmiklar lækn- ingarriar þnrfa afc vera. I þossn tilliti gjörir landslagifc eflanst töluverfca örfcugleika, og mega menn því eigi gjöra sjer ofmikla von um, afc sýkiimi verfci fljótt útrýmt. Til þess eptir nokkur ár afc geta sigrast af kláfcaunm, verfcur afc hafa allan áhuga á iækningunnm. Um lækningarnar á- iítnr ráfcifc afc þafc verfci afc fara öeiri orfcnm. þafc er alkimnugt, afc þafc er ekki núg til afc lækna

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.