Norðri - 20.03.1859, Blaðsíða 4

Norðri - 20.03.1859, Blaðsíða 4
28 ur. Allur sjóarátvegur, sem nokkuS þarf til afe kosta, hefur verih gjörsamlega vanhirtur hjer á landi um langa tíma, þ<5 aí) þetta sje heldur a& færast í Iag scinustu árin meb fjölgun þiljuskipa og af því meiru er kostaí) til og nteiti stund Iögfe á hákarlaveibarnar en á&ttr. Engin afli hjer vi& Islands s rendur vir'ist þó gcta gefib nieiri arb af sjcr en sá sem alls engin stnnd er lögb á, og þab eru hvalavei&arnar. Hjer í kringum land eru flestir firbir fullir af hvalfiskum mikinn hluta árs, en þó eru svo ab kalla engar tilrann- jr gjörbar ab afla þeirra, nema ef ab forsjónin sendir oss þá dauba upp á c'nhverja fjöruna. f>ab eru þau ógrynni af þessutn stórfiskum hjer vib land, ab vjer þekkjum eigi allfá dæmi, ab menn hafa ekki þorab ab sækja sjó fyrir hvalagöngu. Vjer vitum nú ab niargar þjóbir, Englendingar, Frakkar, Hollendingar og Norbur- ameríkuntenn senda árlega fjölda skipa í heim- skautahöfin til ab veiba ltvali, og má nærri geta, ab þeir gcta ekki notab nærri aljt af hvalíisktinum ern ota tná; eins og líka kostuburinn ab sækja þcssa veifi nm fjarska laneatt veg, veríur ab auka og eykur kostnaíinn mjög mikib. {>'. í íneiri furfu rná þab gegna, ab vjer I.-kndingar, setn svo ab segja liöltun jiessa vei i dag hvern fyrir augum oss, skulttm allt til þessa tíma enga stund ltafa lagt á veibi þessa. Vjer mcgtim þó vita, ab þab er einltver hin artsamasta veibi, sem vjer getum dregib úr sjó, því auk þess sem hvalirnir gefa af sjer ágæta verzlunarvöru, hvallýsib, má segja þab óhætt, ab varla er þab neitt af hvalnum er ekki verbttr notab, og þab jafnóbum og veibi gefst. Hákailinum eru Isiendingar teknir ab fleygja næstum því öllum í sjó, þegar þeir eru búnir ab taka lifiina úr lionum , bæbi vegna þess, ab lifiin er ábatamest, og vegna þess, ab hákarlinn er ekki ætur fyr en eptir langan tíma. J>ó er hákarlinn, þegar hann er góbur og vel verkabur, ælíb mjög útgengileg vara lijer innanlands, og ætlum vjer því, ab hákarlamenn vorir ættu ab gjöra sjcr meira far um ab afla hans og verka hann en þeir nú gjöra. f>eim kemur þab eflaust vel, og þurfa ab fá margt af matartægi úr sveit- inni tii útgjörbar sinnar, og sveitamenn hafa ætíb betra af ab fá matvæli fyrir matmæli, svo þeir komiot ekki í búsveltu. Vje'r vitum þab allir, ab ekki er annab meira sem stendur framför lands vors fyrir þ:ipum en fólksfæbin, en til þess ab fólkib fjölgi, þurfa líka matarbyrgbirnar ab vaxa en engin veibi gefur oss jafnmikinn Jímat í hönd eins og hvaiaveibin; og þegar svo er, ætti oss ekki ab vanta hendur til ab afla oss hennar. {>ab ntá nó ekki ætla, þó ab vjer sofum Is- lendingar svo vært ab þab er orbib ab máltæki, ab engir jvibburbir hafi verib haf'ir til ab diepa hvalfiskana. Á Vestfjörbum hafa þeir drepib hvali meb því ab skutla þá og setja tunnur í færisendana eba hrísvöndu — eba svo er uss frá sagt — og sumir hugabir menn hafa jafnvel rábist ab þessum stórdýrum f ísvökum og banab þeim, en þetta er sjaldgæft, og venjulega notum vjer ekki annab af þessari veibi, en þab sem drottinn lætur á land berast; og stundiim ertim vjer svo dábiitlir, ab þó ab daubur hvalur tljóti fyrir iandi voru, þorum vjer ekki ab fara ab honum og bcra í hann. f>ab hefur því mátt þykja nýmæli, þegar ungur mattir, vanur vib sjó og land, Gottskálk Sigfússon úr Eyjafjarbarsýsiu, fátækur mabur og fjelaus, rjcbist í þab 1855 meb tilstyrk kunningja og vina sinria, ab ganga subur á land og sigla tii Danmerkur, í þeitn tiigangi ab la ra þessi veibi- brögb, er gælu lagt iivaiiiskana ab velli. Me& góbri mei'mælingu amtmanns, tók stjórnin iiann á hendur sínar, og lofabi hontim ab þola su’t og súrt meb Grrenlendingum í þrjú ár vib hvalaveib- ar, og numdi hann þar þab sem þeir knniia til þessara veibihragba. f>ab má nú nærri geta ab har.n ab öbru leyti kom eins frá sljóridnni, eins og hann kom til hennar — nakinn fæddist jeg í þenna heim og nakinn fer jeg úr honum — Hún hafbi leyst hendur sínar, og þab í beíra lagi, ab iofa honum ab vera matvinningur í Grænlandi, og hann fór því til fósturlands síns meb kunnáttuna og tómar hendurnar til ab taka hval- fiskana meb upp úr sjónum. Svo ab vjer firrum oss vítum, ab vjer sje- um óþakklátir vib stjórn vora, verbum vjer betur ab gjöra grcin fyrir því, hvab oss þykir stjórn vora vanta á, ab vera þessi verndarengill vor ó- myndugra Islendinga, sem hún ætlar a& vera. því verbur ekki neitab, a& stjórnin ver pening- um, Islands peningum, handa handibnamönnum ab kaupa sjer smíba áhöld, og handa jarbyrkju- mönnum til ab læra jar&yrkju, og handa þeim síbarnefndu töiuverbu, þegar mi-b er talin abstob iandbúnabarfjelagsins danska. En til alirar ó- iukku, hennar verk eru, eins og önnur mannanna verk, ekki nema Iiálfverk. Jarbyrkjumennirnir

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.