Norðri - 20.03.1859, Blaðsíða 8

Norðri - 20.03.1859, Blaðsíða 8
32 nhi dýraveri ir, afe sá sem Ijósife bar, værx þjen- ari læfcnis. — þegar þeir voru komnir spölkorn frá bor"inni, fjell útlendingurinn á knje og þakk- íibi lækni tijarranlega meb mörgum fogrum orb- um fyrir lífgjöfina. Júnker tók í liönd honurn, reisti hann á fxetur og rái'lagl'i honum ab cyba ekki tímanum, en flýta sjer heldur af öllum mætti, ab komast út fyrir landamærin. Utlendingurinn hiýddi þessum rábum, sneri sem fljótast vib og ldjóp út í myrkrib, og bab læknir gub ab gæta hans. Júnker dvaldi utan borgar lengi nætur og seinna kom hann því svo fyrir — menn vita ekki livemig •- ab ekki var saknab líksins. og svo libu inörg ár, ab enginn vissi þentia atbuib nema læknirinn og sá sem liann freisabi. Tóif árum seinna fór Júnker einhverra erinda til Amsterdam í Hollandi, og vildi svo til, ab hann kom einn dag í kaupmannahúsib. Mitt inn í mann- fjöidanum gekk þar til hans mibaldra m'abur og var honum sagt, ab sá væri eirihver ríkasti kaup- mabur í borginni. Kaupmaburinn heilsabi Júnker, og spurbi hvort hann væri ekki háskólakennari Júnker frá Haile Hann kvab svo vera. þá fór kaupmabur ab tala vib hann mjög vingjarnlega og baub honum ab boUa hjá sjer mibdagsveib. Júriker þábi bobib og fór heim ineb honum Var þar fyrir kaupmannskonan, fríb kona og ástúbleg og mnrg efnileg börn sem þau áttu. Eptir niál- tíb sýndi kaupmabur lækni allt hús sitt og eigur sínar og var þab allt skrautlegt og mikilsvert, tók síban í hönd honum og leiddi harin inn í svefnherbergi sitt {>ar hab hann Júnker ab setj- ast nibur. Og þegar kaupmabur var líka seztur, spurbi hann lækni hvort hann þekkti sig nú ekki. „Nei!“ sagbi Júnkrr. „því trúi jeg vel, ab þjcr þekkib mig ekki,“ sagbi kaupmabur, „en því betur þekki jeg ybur og minnist ybar ætíö mcb þakklátu hjarta, því þjer erub lífgjaíi minn. Muiiib jijer ekki eptir strokumanninum hengda, sem raknabi vib í húsi ybar og þjer vorub svo göíuglyndur ab frelsa? Jeg er sami mabur.“ Júnker varb frá sjer numinn af glebi og undr- un: því þessi umbreyting var meiri en hann vænti. S ban sagbi kaupmabur honum frá ýms- um vandræbum og brakningum sem hann varfe fyrir ábur en liann komst til Amsterdam. Af því jtg kunni vel ab skrifa og reikna, komstjeg í þjónustu hjá einum ríkasta kaupmanni hjer í borginni og var svo heppinn ab ná hylli hans og áliti; og seinast varb jeg sá gæfumabur, ab hann gipti mjer dóttur sína; en hún var einkabarn, og erfbi jeg því föbur hennar ab allri aublegb hans. Ilefi jeg síban lifab vib glebi og allsnægtir. Meban Júnker heyrbi þessa frásögu, var hann svo glabur, fib því verbur ekki lýst. Síban var hann allt af hjá kaupmanni meban harm dvaldí í Amsterdam. þegar þeir skildu gaf kaupmabur- inn lífgjafa sínum mjög mikilsverbar gjafir. Jún- ker færbist lengi undan ab taka vib slíkum gjöf- um, en þábi þó um síbir, og skildu síban meb kærleíkum. Mabur er nefndur Jens, borgari í Ðanzig á Prúsgalandi, orblagbur fyrir fyndni og kænleik. Eitt kviild var hann seint á gongi um borgar- götu og varb fyrir því slysi ab detta ofan f gryfju, sem grafin hafbi verib á götunni, og menn höíbu gleymt ab setja Ijósbera bjá, svo menn vörubu sig á henni, Gryfjan var svo djúp, ab maturinn gat enean veginn kiifrab upp úr henni og gatan var afsíbis í borginni, sro hann gat ei vænt ab menn iieyrbu til sín þú hann kallabi. Hann sat því þegjandi í gröfinni oií hugsabi tilviljunin mundi leiba sig upp úr henni, eins og húnhaffi steypt honum ofan f hana. Vonin brást honura ekki heldur; því skömmu seinna steyptist ofan í gröfina háifdrukkinn skósmifr. þegar hami var kominn nibur fór liann ab hl jóba og blóta. „þeg- íbu, þegibu, vinur minnP sagbi borgarinn, „þjer erub lijer ekki einn ; jeg er hjerna og er búinn ab vera hjer lengi og hefi ekki talab orb um. Til hvers er ab vera ab blóta? Okkur er nrer ab hugsa um hvernig vib eigum ab komast upp úr grylj- unni.“ — Skóaranum brá vib ab finna hjer mann fyrir, en sagbi þó: „þjer segib satt herra minn ! En þab er nú flý.-in sem vib rís ab finna þab ráb.“ „Mjer datt núna bragb í hug,“ sagbi borg- arinn „til ab komast hjeban. þjer erub stór mab- ur og síerkur, en jeg er líiill og magur. Beyg- ib þjer ybur dálítib upp ab veggnum, svo slial jeg skríba upp eptir liryegnuili á ybur og mun jeg þá komast upp. Síban skal jeg leggj- ast áfram, seiiast tii ybar og draga ybur upp. Skóaranum þótti þetta óskaráb, beygbi sig á- fram og ljethinn fara upp á hrygginn á sjer, svo hann komst upp. þegav hann var koininn upp úr, baub hann skónrániim góbar nætur og gekk af stab. „Hverr skiatiinn er þetta?’4 sagi i skóar- inn: „jeg Iiugsabi þjer nuindub hjálpa mjrr upp úr.“ — „þjer þurfib þess ekki, vinur minn I sagbi hinn. Nú vitib þjer hvernig þjer eigib ab sleppa hjeban. •—• Hafib þolinmæbi stundarkorn eins og jeg, þá kemur hinn þribji nibur til ybar og far- ib þjer eins meb hann og jeg fór meb ybur. En hann og allir sem eptir hann koma hafa sarna ráfcib, þangab til verkamennirnir bjarga þeim seinasta á morgunmálinu.“ Ab svo rnæltu gekk hann sína leib. Fyrirspurn. Er þab satt sem flogtb hefur til eyrna mjer, ab valin- kunnnr hreppstjóri nokknr f pingejjarsýsln, nýskroppin f hreppstjóraröbina, hafl nýlega gjörzt sá bókaóvinnr, ab hann af sfrm mikla hrnppstjóravaldi hafl gjörtnpptæk kver nokk- nr, er unglings piltur fór meb til sölu í hrepp hans? Sje þaí> satt, hatast hann líklega vib bækur og uppfræbingn af því hann er hræddur nm, ab hann fái þá sjaldnar færi & ab bera veldísprotaim, hýbingarvöndinn, þegar menn betrast af bóknntim, eba af því ab honum flnnst, ab fyr eiga ab sjá fyrir maganum en sálunni, og ekki verbi bækurnar látn- ar f askana. Spurull. Eigandi og áityrgðarmaður Sveian Sknlason. Preutab íprentsmibjunni á Akureyri, bjá H Helgasyui.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.