Norðri - 20.03.1859, Blaðsíða 6

Norðri - 20.03.1859, Blaðsíða 6
30 asta óþnrrkasnmri hafa lagzt þungt á fólk, og flesiir Iijer í Eyjafirfei cru nú orfmir heylitlir, og sumir svo, ab til vandræSa horfir. þó ab nú reyndar enginn geti kallab vetur þenna enn sem komib er nema í nokkub harbara lagi, verbur þó allt hib sama ofan á, heyskortur og skepnu- tap meira og minna hvernig sem í ári lætur. fetta er farib ab liggia hjer svo í landi í þess- ar sýslu, ab varla mun af veita þó ab vjer för- um nokkrtim orbum um þab, til þess ab sýna, hve búnabi vorum er mjög áfátt í þessum efnum. líábir hinir næstlibnu vetur 1856 — 57 og 1857 ■— 58 máttu he ía ágæta gófir, og þó hafa menn hjer sumir þurft ab reka af sjer fje og koma þvf nib- ur sökum heyleysis bába veturna. Yfirvöld og hreppstjórar hafa þó reynt til þess a'lvíba, ab fá bændur til ab setja skynsamlega á heyafla sinn; en þab kemur fyrir ekki. Mver mafcur þykist hafa fullt vit fyrir sig, og vilja því rafca ásetn- ingum sjálíir; og nóg dæmi eru til þess, afc menn skera svo lítib, afc þeir eru inatarlausir á mifcj- um vetri, cn setja þó svo gíiirlcga á hey sín, ab þeir nærri horfelia í hvcrju bczta ári. þetla er nú búskaparlag okkar, og þá er nú eigi von afc vel fari, efca velfarnan búenda aukist, þó vcl láti í ári, ank heidur þegar eitthvab ábjátar. Og hib versta er, ab þetta gerigur þannig ár frá ári. Miltækib segir: ^Skabinn'gjöi ir hygginn en ekki ríkan;“ en hann sannast ekki hjer hjá oss; þtí þó ab vjer sjeum allslausir ár hvert, matar- lausir, eldivibarlausir og heylausir, verbum vjer ekki hyggnari næsta árib, lieldur ber ætíb ab sama brunni; og þar af leibir ab vjer flosnum upp svo ab segja, ef nokkubút afbregbur. Einn af hroppstjórum vorum hjer uorfcanlands skrifabi í blab vort næ'tlibib haust hyggilega og vel hugs- aba grein um ásetningar, nytsemi þeirra, og hve naubsynlegt þab er ab fara vel meb skepnur sín- ar, og ab því betri sem hirbingin er því meiri sje arburinn af skepnunuin; en landar vorir láta slík ráb, þó gób sjeu, eins og vind um eyrun þjóta, og fylgja heldur sínu gamla lagi ab setja sem mest á vogun. þ>ab er nú bersýnilsgt, ab ekkert gjörir búskap vorum annan eins hnekki eins og þess konar ráblag, þegar bóndinn í meb- alvetri annabhvort fellir skepnur sínar hrönnum ellegar dregur þær fram grúthorabar, og missir þannig helmings gagn af þeim. þab cr, cf til vill, eitt, sem cinkum gjörir bú- skap bænda hjer í Eyjafirbi og Skagafirbi svo ó- vissan og vobaligan ef ilia Iætur í ári, og þab er hestafjöldinn. Engar sýslur hjer norbanlands ■fcru jafn hestaríkar og Skagafjarfcar og Eyjafjarfc- arsýslur ab tiltölu vifc fjárfjöldann. þ-ab liefur lengi verib svcitasibur í þessurn sýsium ab draga livert hross legg. Utigangurinn er opt gófc.ur fyr- ir hesta í þessum sýslum, þcgar vel vetrar, og margir hafa haft góban hag af því ab fara meb hesta bjeban austur í þóngeyjar og Múlasýsiur og selja þá þar vib dýrara veibi en lijer er á þeim. J>ab er ekki trátt um, ab Norblend- ingar liafi stundum brosab í kampa ab Aust- firbingum, þegar þeir hafa getab sell þeim hesta meb góbum ábata, og ab þeir skopist ab þeim fyrir þab, hvab mikib þeir gcfa fyrir hesta, og þab stundum lýtt nýta, og nóg tilefni hafa stundum verib til þess. En þó eru þab Norb- iendingar sem liafa óhaginn í þessum skiptnm sinum vib Austfirfcinga. Austíirbíngar hafa sjeb þab og reynt, livab þá kleksr þab, ab koma sjer upp nokkruin kindum í stab þess ab ala þarupp liesta, sem þar er ærib kostnabarsamt, og ab jicir hafa meiri hag af þvf, en munurii.n er á hcsta- verblagi norbanlands og austan. {>ó ab nú hestamir verbi Austfirbingnm ein- att dýrir, verba þeir þó í raun og veru ajálfum oss Norbiendingum dýrastir, því þetrskemma ekkiein- unais vetrarbeiiina. hcldur eyfcileggur þessiko-sia- fjöldi afrjcttir og heimalönd afc sumrínu. þab er almenn umk.vörlun hjer í sýslum, hversu lítil málriyta sje, og live Ijelegt fje sje til frákígs. En af liverju kemnr ná þessi illa málnyta og rýib í fje? Eitthvert hib helzta tilefni til þessaere — laust hestafjöldinn og Iiestagangan í löndunum. Vjer Norblendlngar, ætlum ab græba á þessuin hestafjölda, en þó höfum vjer sjálfir mestan óhagn- abinn af honum því hann gjörir oss búsveltu, sem verri er en óhagkvæm hestakaup; og þegar harbnar í ári, svo allur hestaíjöldinn kemur á gjöf hjá oss, þó ekki sjc nema um stuttan tíma, þá komumst vjer í heyskort og setjum fyrir hestana allan gagnspening vorn í voba. Vjer vonum nú ab bændur vorir fari ab hyggja ab þessu, og noti sjer reynsluna, þó ab hún verbi þeira dýrkeypt, til ab bæta þessa bresti í búskap sínum, því ef þeir gjöra þab ekki, eiga þeir ab geta sjeb, ab horfir til landaubnar og fellis hvert ár. Vjer getum ekki skilizt svo vib þetta bága ár- ferbi, ab vjer ekki tökum þab aptur upp ab þab er sorglegt, kvc I.tinn árangur gób og velhugsub rit-

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.