Norðri - 20.03.1859, Blaðsíða 1

Norðri - 20.03.1859, Blaðsíða 1
7. ær Avörp Eðúiivetuiiiga til amtmanns Havsteins um kláfcamáliS. feab fár nú ab gctu vorri, ab brjef stjórnarinn- j ar í næstlibnum nóvembermánubi um klábamálib mundi verba allóvinsælt hjer á Norburlandi, enda er þab þegar aubsjeb , ab Norblendingum or þab full alvara ab malda í móinn, ef ab stjórnin ætlar ab grípa fyrir hendur þeim í því máli. þab er nú eins og von er, ab Húnvetningar, sem sjálfir eru í vobanum, og hafa þegar lagt svo mikib í söl- urnar til ab útrýma klábanuin meb niburskurbi og vörnum’, hafa komib hjer mest fram og snarp- legast til ab andæfa stjórnarherrabrjefinu, ogætl- uin vjer óhætt ab segja, ab aldrei hatt jafnmörg ávörp komib úr einni sýslu eba meb jafnmörgum undirskriptum um eitt málefni hjer á landi. All- ir hreppar í sýslunni hafa liver í ^ínu nafni sent amtmanni ávarp til ab tjá honum þakkir sínar fyrir abfylgi lians og frnmkvæmdir í klábamál- inu, og til ab beibast fylgis hans og framgöngu framvegis og tilhlutunar vib stjórnina, ab hún þröngvi ekki Norblendingum gegn vilja þeirra til ab fara ab byrja á lækningakákinu, er öll þessi ávörp frá Húnvetningum, sem eru næstir suburlandi, og hafa því glöggastar fregn- ir þaban, ætla ab hafa verib og muni verba landinu til hnekkis og glötunar. Undir þessi ávörp hafa skrifab nöfn sín fiestallir bændur Húnvetninga. I öllum þessum ávörpum farast Húnvetning- um mjög þegnlega orb til stjórnarinnar; þeirsegja: „Fabir fyrirgef henni, hún veit eigi hvab hún gjörir!“ og því um líkt, og þykjast þess fullör- uggir, ab stjórnin láti sjer segjast og breyti áliti sítiu um málib, þegar og ef hún fái nægar sltýrsl- ur og órækar, um ástandib sunnanlands og norb- an. Vjer getum nú ekki gefib stjórninni þetta lof, og erum trúarveikir Tómasar í því efni; því vjer getum eigi betur sjeb en ab hún haíi 7.—H. ábur liaft r.óg í höndum frá amtmanni Norblend- inga og amtsfundinum til þess ab geta sjeb rjett, j hvernig máii þessu var háttab, og hvern árang- ur lækningar á Suburlandi og niburskurburinn í Húnavatnssýslu höfbu haft, ef ab hún hefbi vilj- ab líta hlutdrægnislaust á málib , og ekki hlaup- ib eingöngu eptir upplognum skýrslum ónýtra dýralækna. Skýrslur hjer ab norban voru Ijósar og yfirgripsmiklar; og oss þætti gaman ab sjá, hvort stjórnin hefbi fengib þær eins ijósar um fjár- fækkunina á Suburlandi, ab minnsta kosti er þab ekkl ab sjá, ab hún hafi sent þær dýralækningaráb- inu, því þab hefur þó fundib, ab þörf var á betri skýrsluui um þab efni en þab hafi i í höndum. þessi ávörp Húnvetninga lýsa því yfir, ab niburskuiburinn hafi alvegstöbvab framvás sýkinn- ar þar í sýslu, oghún sje nú gjörsamlega upprætt þar, nema á Vatnsnesi, sem liggur afskekkt, og grunab var í haust, en þá var ekki gjðrskorib þar vegna þess ab óvíst þótti ab nokkur klába- vottur væri þar eptir, þó nokkur líkindi væru til þess. Vatnsnesingar, eins og abrir, afbibja lækn- ingar, og bjóbast til ab skera jafnóbum og vart veríi vib klábann, og halda vörb ab sumri. þoir krefjast skababóta eins og öirum hefur verib !of- ab, sem skorib hafa fje sitt til ab úfrýma kláb- anum. Öll ávörp þessi eru samhljóba í því, ab lýsa ánægju almennings yfir gjörbum amtmanns og öllum rábstöfunum hans hingab til í þvímáli, og hlýtur þessi opinberlega framborna ahnenn- ings þökk, ab vorri hyggju, ab vera honum þægi- leg, og jafna upp ab nokkra leyti mótkast þab, er honum hefur mætt frá ötrum stöbum. . Hann sjer þab nú, og getur ablíkindum sannfært stjórn- ina um, ab þab er engan veginn af harístjórn eba einræbi, ab hann hefur þar skipab niburskurb, heldur ab hann meb því hefur framkvæmt al- mer.nings vilja. þab er því vonandi, þegar stjórn- in fær öli þessi ávörp ( hendur, og önnur í sömu 20. JTIarz.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.