Norðri - 14.10.1859, Síða 2
82
ast allan kjarnar.n nr Ítalíu, og fongib þannig aí)
líkindnm fullt valcl yfir hinum hlutum landsins,
þó ab hann á hinn bóginn gjarna vilcli losa land-
ib undan kúgunarvaldi Anstnrríkis. þ?ss vegna
var einnig gjört ráb fyrir í samningi keisaranna
í Villifranca, ab hertogarnir í Modena og Tosc-
ana fengi aptur hin fyrri völd sín á Italíu. En
þegar keisararnir vom farnir hcim til ríkja einna
og tekib var ab semja nákvæmar um þetta, mót-
mæltu fylkin harblega ab taka aptur vib þesstim
stjórnendum, er gengib höfbu í fjandmannaOokk
Italiu. Brábabyrgbarstjórnirnar köllubti saman þing,
og þau lýstu því yfir, ab þessir hertogar og öll
ætt þeirra hefbi brotib af sjer rjett sinn til ríkjanna,
og bænarskrár, undirskrifabar aföllum þorra lands-
manna studdu þessar þingsályktanir. I Tosc-
ana skrifabi þannig hátt á hálfa abra millión
landsmanna undir þcssar bænarskrár; og þó ab
Frakkakeisari sendi þangab erindsreka sína til ab
setja nibur þessar frelsishreifingar, og láta fylki
þessi yiíá vilja sinn, kom þab fyrir alls ekki,
því þau hjeldu fram sínu stryki og (ókit ab búa
landvarnarlib sitt meb rnesta kappi, og samein-
ubii't öll og mikiii blutí af páfalöndum meb til
ab vcita mótstöbu, ef ab þmigja ætti aptur ínn
harbstjórmuim gömlu, og fengu hinn ágæta Gari-
bald', sem iiaf' i gengib svo ágætlega fram í her
Sardiníumanna sem lilforingi, fyrir herstjóra.
þab má nú geta næni, ab Napóieon, sem
hafbi haíib þetta stiíb til ab frelsa Iialíu, og án
þess ab hann segbist ætia sjer nokkurn hag af
því fyiir sjáífan sig eba Frakkland nCma þann,
ab hjálpa Sardiníumönnum, er svo hraustlega höfbu
stabib vib hlib hans sem bandamenn í strífinu
móti RÚ8Sum, hafi kom;zt í bohba, þcgar Ita'ir
vitnubu til fyrri lofoiba lians um ab frelsa Italíu,
en andæfbu kröptuglega samningi hans í Villa-
franca. Af þessu hefir nú leitt, ab ekkert liefir
gengib á þessum erindsrekafundum, og þó ab keis-
ararnir hafi fyrst ætlab sjálfir ab rába fribarkost-
um, án þess ab láta hin ríkin hafa hönd í bagga
meb, eru þó nú orbnar líkur til, ab haldinn vcríi
almennur fundur mebal hinna Iie’ztu ríkja í Norb-
urálfu til ab gjöra út um málcfni Italíu, þvíNa-
póleon ldýtur ab sjá sjer þann kost betri, cn
neybast til samkræmt samninginum í ViIIafranca
ab troba inn aptur meb hervaldi hinum afsettu
landshöfbingjum á Italíu og beita þannig vopnum
sínum gegn Itölum, er hann ábur hafbi skuld-
bundib sig til ab stybja og útvega frclsi; því á hinn
hóginn virbist hann annars neybast til ab hefja
stríb ab nýju vib Austurríki.
Ilin ríkin í Norbiuálfu liafa nú, eins og áb-
ur er sagt, ekki tekib þátt í stríbi þessu, en þab
hefir þó valdib því, ab stjórnarbreyting varb á
Englandi, fóru torymenn frá; er nibri í voru
vilhallir Austurríki; og þóíti á tvelm hættum meb-
an þeir voru í völduin, ab þeim mundi lenda í
stríbi vib Frakka, en allur þorri hinnar ensku
þjóbar vildi eins og nærri má geta, ab Italía fengi
sem fyrst frelsi sitt. En síban ab Palmersíon
lávarbur og Russc! eru orbnir oddvitar ensku
stjórnarinnar cr engin hætta búin, ab þeir spilli
fyrir ítölum; en þó ab þannig virbist ekki hætt
vib, ab stríb komi miili Frakka og Englendinga,
hafa Englendingar þó baft afarmikinn herskipa
útbdnab, því þeim rís hugur vib skipastól Frakka,
er mjiig hefir eflzt síban Napóieon keisari kom til
stjórnar, og vilja vera vibbúnir, hvab sem í kann
ab slást. Rússland var í þcssu stríbi mjög hlib-
hallt Napóleon keisara, og hafbi libsafn^b á landa-
mærinn Austurríkis; þó heíir þab látib í vcbri
vaka, ab þab gjörbi þab einungis til ab hindra,
ab stríbib yrbi almennt.
Prússland og hinn ifluti þýzka sambands'ns
ha('a í þcssari styrjöld eins og opt endrarnær átt
lítinn lilut ab raálura, og vonabist þó Austurrí i
þaban hjálpar. Fyrir Prússum lenti allt lengi vel
í tómu lijali, og þeir vildu, meban Austuiríki var
í þes3um kröggum nota, sjer tækifærib til ab vinná
sjer meiri áhrif á sambandsþing þjóbverja í Frakka-
furbu. Seint og um síbir ályktubu þeir þó, ab
láta her sinn vopnast, og gjörbust þá margir
þjóbverjar ærib stórorbir og ljetu sem þeir nú
skyldu vinna stórt, og stcypa Napóleon og öllu of-
læti hans. En Napóleon hafbi sett marskáik
Pelissier, hertoga af Sebastopól, ytir herlib allt
heima í Frakklandi, og hafbi hann þegar dregib
saman allt ab 200,000 manna á landamærum
þýzkalands, svo ekki virtist þar allaubvelt ab-
göngu; þó mun óhætt mega fullyrba, ab undir-
búningur þjóbverja hafi einnig stutt töluvert ab
því, ab Napólen gjörbi svo skjótt frib vib Austur-
ríkismeun, og svo er ab heyra á tölum Napóleons
vib heimkomu sína, ab stíbib hafi ætlab ab gjör-
ast svo stórkostlegt og umfangsmikib, ab þab hefbi
verib óhagur fyrir Frakklarid ab halda því áfram.
Allt virbist þannig ab lúta ab því, ab almenn-
ur fundur verbi haldinn um Iíalíumál, og er þá
vonandi ab rjettindi Itala verbi viburkennd, og ab