Norðri - 14.10.1859, Page 6

Norðri - 14.10.1859, Page 6
8G komiB meiru inn af þeim í skuld sína, enn rúm- um 3 Skpd. í allt; af þessu held jeg aubskilib, fyrir hvern sem a& vill gæta, aí> þessi svonefndi hærri prís á vörum okkar hjá honum, var ekki annab en „kaupmannsbragb“ vib skrælingja“ til aÖ koma laglega út vöru þeirri, er hann flutti út hingab — Nú kemur grein um haustverzlun vora; jeg held flestir hjer um pláts viti, hvernig hún gekk, án þess ab spyrja höf. Hann segir: aÖ verb- lag á útlendri vöru hafi haldizt, og er þa& satt; en eptir því sem jeg hefi næst komizt, mundi ei bafa mátt áiíta ósanngjarnt, eptir innkaupsverÖi kaupmanna, þó vi& heffi verii) bætt hjer um bil 3 mörkum á korntunnunni frá því sem áíur var, af öÖrum en þeim, er einungis hafÖi lesib korn- prísa Norbra. — Svo þykir mjer nú fara ab bregba fyrir lasti um verzlun herra kaupmanns Thom- sens, er jeg get ekki sansab mig á, ab hún eigi skilib, þó hann ekki sendi skip hingab meb vöru- farm í haust er IeiÖ, og jeg ætla, ab einmitt þess vegna standi nú hans verzlun betur ai) vígi en hinar, er kostab hafa ti! svo a& segja forgefins haustferÖar ærnu fje, a& oss mundi þykja. Seinasta greinin liggur enn ab nokkru Ieyti í fraintíbinni, og svara jeg henni þvi ekki fyrr en fleira ber til tíbinda. Kve& jeg ykkur síöan, lieiÖruÖu höfundarl og ætla aÖ jeg sje eins gúbur í.dendingur og þib, af þeirri ástæbu: „ab sá er vinur seni til vamnis segir“. jní verÖur nú NorÖri minn! ab fvrirgefa þetta hrobvirki, þ.í þar eÖ þú reizt aÖ jeg er atvinnu önnum bundinn, þá veiztu Iíka, ab ekki er alls- kostar aufcvelt, afc framhaida þankaþræbinum, þegar mafcur opt verbur ab slfta fcann og sleppa endanum og þar á ofan bætist, ab (3. í páíUnm 1859). Gilllinar er óiærfcur Islendingur. /%l|»ingí og ÆEþiugitmiál. (Framhald). 22. Um frumvarp til reglugjörbar urn stjórn bæjarmálefna á Akureyri. (Nefnd: Stephán Jónsson, Sveinn Skúlason, Halldór Frib- riksson framsögumabur. Vilhjálmur Finsen, Gísli Brynjólfsen). þetta mál var þannig undirkomib, afc Akureyrarmenn höfbu fyrir nokkrum árum sótt til stjórnarinnar um þab, a& Akureyri yr&i skil- in frá Hrafnagilshrepp og fengi sveitarstjórn út af fyrir sig, en stjórnin hafbi svarab því, a& hún gæti ekki sagt ncitt um þab fyr en ýtarlegt frum- varp um þab kæmi henni til handa. AmtmaÖur Havstein sefti því 7 manna nefnd á Akureyri til ab semja þvílíkt frumvarp, og var þab síban sent til alþingis, því menn vonubu, a& stjórnin ætti þannig hægra me& a& flýta fyrir málinu, sem liggur bæjarmönnum mjög á hjarta. Eptir beibni flutningsmanna á þingi, afc menn yrfci kosnir í þessa nefnd, scm gagnkunnugir væri bæjarstjórn í Iíeykjavík, voru þeir í hana kosnir Vilhjáiniur Finsen og llalldór Frifcriksson, og má einkum þakka þafc alúfc þeirra og nákvæmum kunnugleik, ab inálib fór þannig frá nefndinni, ab þingib breytti því svo ab segja ekki í neinu, og oss er éliætt ab fullyr&a, ab reglugjörb þessi yrbi, efhúnnæ&i lagagildi, sjerlega bentug, því hún er mikifc bet- ur byggb á reynslu en reglugjörbin fyrir Reykja- vík, og ab mörgu leyti núklu óbrotnari og ein- faldari heldur en hún. Frumvarp þingsins fer því frain, a& bærinn sje skilinn frá hreppnum og nefnist kaupsta&ur, og þar =je setíur bæjaríógeti, sem fyrst um sinn sje sýslumaburinn í Eyjafjar&arsýsln. Ilreppsjébi og hreppþyngslum skal skipt þannig, afc sami jöfn- ufcur sje milli bæjar og hrepps sem milli 4 og 5. Fullirúar bæjarins sknlu 5. Allir þeir mer.n 25 ára, sjálfs síns rábandi, er búfastir hafa ver.fc seinasta ári& í bæiuim, hafa kosningarrjett, þeg- ar þeir ab minnsta kosti borga 2 rd. í bæjargjökl, hin sömu skilyrÖi eru fyrir kjörgengi. Fulltrúar eru kosnir til 5 ára og fer einn frá á ári, en kjósa má hina sömu aptur. Kosningar fram fara Venju- lega fyrsta virkan dag eptir nýár. Fulltrúar eiga þátt í stjórn allra þoirra málefna, sera snerta eignir og stofnanir, tekjnr og gjöld bæjarins og eigi eru ir.eb nciiuii aniiari lagaákiörbun undan- skilin, og rná bæjarfógeti ekkert ákveba nm bæj- armái án þeirra saniþykkis, þeir hafa og jafnan rjett til a& gjöra uppástungur um þess konar eins og bæjarfógeti eba æ&ra yflrvald. I stjórn fá- fátækra mála og uppfræbingn barna hefir hlutaÖ- eigandi prestur sæti og atkvæbi á fundum full- trúa, a& svo miklu leyti því verbur vib komib. Fyrir lok hvers iiiarziiiíínafcar skal semja re kn- ingsáætlun, skulu þar talin öll gjöld, er líklegt þykir, a& bærinn þurfl a& greiba fyrir hi& næsta fardaga-ár, hvort heldur er til forlagseyris þurfa- mönnum bæjarins eba til annara bæjarþarfa. I áætlaninni skal og skýrt frá fje því, sem til er til ab borga meb gjöhlin, án þess skattnr sje lag&ur á bæjarbúa. þegar allar slíkar tekj- ur eru taldar, skal jafna tveimur fimmtu hlutum at gjöldum þeim, sem þá eru eptir, til hinnar eig- iniegu bæjarþarfa, á hús og ló&ir bæjarmanna, þaunig, ab fimm sjöttungum skal jafna á húsin eptir ferhyrningsmáli grundvallarins, en einum sjöttung á maturtagarÖa og a&rar útmældar lóbir, sömuleibis cptir fcrhyrningsmáli, en þrem firnmt-

x

Norðri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.