Norðri - 30.11.1859, Page 2

Norðri - 30.11.1859, Page 2
106 indsrekans lei&ir hjá sjer viSskipti erindsrekamia og Harsteins, viljum vjer reyna ab skyra þessa hlib málsins, og reyna til afe sýna fram á, ab þessar hrakfarir Rangvellinga eigi ab skrifast í reikning klábarekanna en ekki amtmanns Hav- steins, þegar þjóbin gjörir upp reilsninga sína vib þá ög hann. Má1 þetta er þannig undir komib, ab þegar klábarekinn Tseherning kom subur og Ásmund- ur hreppstjóri Benediktsson frá Stáruvöllum í Bárb- ardal fylgdi honum, áttu Rangveliingar tal vib Ás- mund um fjárkaup, og ljet Ásmundur þab í Ijási, ab fje mundi fást keypt, en meb því skylyröi ef amtmab- ur Havstein leggM þar lof á, og er þab bæbi sam- kvæmt bænarskrá þingeyinga til alþingis og al- þekktum vilja Norblendinjra ab styrkja stefnu þá, er amtmabur hefir fylgt í málinu, og þeiráh'ta hina einu rjettu. Sýslumabur Rangvellinga skrifabi því amt- manni, þegar þeir voru bábir sybra seint um þing- tímann, og hjclt arntmabur |)á fund vib hlutabeigandi þingmenn ab norban og þingmann Rangæinga, og af því, ab allir þessir þingmenn álitu þab til einsk- is ab fje fengist til Rangárvallasýslu, nema þab- an yrbi rýmt burtu hinu grunaba og sjúka klábafje, 8krifabi arntmabnr 21. (ekki 24.) ágúst sýslumönn- unum í fúngeyjar, Eyjafjarbar og Skagafjarbar- sýslum svolátandi brjef um þetta efni. Sýelumaburinn í Rangárvallsýslu hefir farib þess á leit vib mig, ab jeg leyfbi nokkrmn hreppum í nefndri sýslu fjárkaup í Norburlandi á næstkom- andi hausti. Eptir ab jeg nú hefi rábfært mig um þetta vib þá alþingismenn úr Norburlandi sem hjer em staddir, þá hefi jeg rábib þah af ab Ieyfa nefnda fiársölu meb þvf skilyrbi, ab öllu fje,sjúku og grunubu, sem eptir er í Rangárvallasýslu vest- an Áffallsins, og sem ab sögn ekki er margt og ab eins á fáum bæjum í Holtum og Útlandeyjuin verbi á þessu hausti gjöreytt. þetta hefi jee til- kynnt sýslumanninum og alþingismannirium í Rang- árvallasýslu og jafnframt áskilib, ab þeir menn sem koma norbur til fjárkaupanna sanni meb glöggnm skírteinum, ab öllu hinu klábasjúka og grunsama fje í nefndri sýslu verbi gjöreytt á þessu hausti. Enn fremur er þetta leyfi hundib því skilyrbi, ab Rangæingar sjái um, ab engin saubkind sleppi á afrjett norbur fyrir Tungnaá í næstkomandi 3 ár, eins og jeg líka verb ab á- ski 1 ja., ab þeim ekki verbi seldar þær kindur, sem hafa revnzt rásunarsamar eba fjallsæknar, held- ur lömb auk hrúta sem ekki mega vera eldri en * veturgamlir. þetta fje gjöri jeg ráb fyrir ab ekki veröi mjög margt ab þessu sinni og varla fleira en sem svarar 1500 til 2000, og sem þá skiptist á Skagafjarbar, Úyjafjarbar og þingeyjar- sýslnr, hvaban helzt er von þeir geti sætt fjár- kaupunum. Um leib og ybur tilkynnist þetla lierra (titull) til naubsynlegrar birtingar fyrir sýslubúum ybar, vil jeg þjenustusamlega hafa mrelzt til þess, ab þjer meb abstob og rábi beztu manna greibib fyr- ir þe=sum fjárkaujwim þannig, ab þau geti orbib Rangæingum sem bagkvæmust en oss Norblend- ingum til sæmdar. Hinir konunglegu erindsrekar, sem þá voru í Reykjavík, höföu nú fengib einhvern snefil af brjefi þessu, og ritubi því amtmanni 6. septem- ber og beiddust skýrslu um þetta, og þegar þeir eru búnir ab fá afskript af hrjefi amtmanns 21. ágúst, sem hjer er tilfært ab framan, skrifa þeir honum 9. september svolátandi brjef: „Af því ab þab virbist ekki geta samrýmzt eignarrjettinum, ab yfirvöldin tálmi frjálsri verzl- un meb heilbrigbar saubkindur, og skilyrbi þau, sem eptir hrjefi herra amtmannsins 21. ágúst þ. á. til sýslumannanna í þingeyjar, Eyjafjarbar og Skagaf.aröar sýslum em gjörb fyriif fjárkaupum í nefndum svslum til Rangárvallasýslu. eru stór- lega lögub til ab sporna móti þeim rábstöfunum, sem eru skipabar af stjórninni til þess á hent- ugan hátt aö bæla nisur og koma í veg tyrir fjárklába á Islandi, verburu yjer lijermeb [ijónustu- samlega bibja herra amtmannitin um ab ap’ur- kalla hrjef þessi, og birta sýslumönnunuin í'ntfnd- um sýslum, ab þeir ekki megi á nokkurn hátt tálma förgun heilbrigfcs fjár úr sýslum sínum til Rangárvalla sýslu. Líka ve fcuin vjer ab beifcast eptirrits af b'jefum þeim, er uin þetta efni fara til sýslumannanna.“ þessu brjefi svarar amtinabnr á^þessa íeib 13. september; „Jafnvel þó mjer virbist nokkub efasamt, hvort ab’ þjer herrar, erindsrekar, hafib haft fulia ástæbu til í háttviitu brjefi 9. þ. m. afc fara þess á leit vib mig, ab jeg skuli apturkalla skilyrfci þau, sem eptir brjefum mínum til hlutabeigandi sýslumanna 21.ágúst eru sett fyrir kaupum á heiíbrigfcu fje í Norfcurumdæminu til hinnar kláfcameinaubu Rang- árvalla sýslu, þau skilyrbi, sem einungis roiöa til ab spoma vib frekari úibreibslu sýkinnar, skal jeg samt, til þess ab setja mig ekki móti skipan ybar, herrar, frá embættisskrifstofu minni á Frib- riksgáfu, er jeg ferbast nú til eptir tveggja daga dvöl hjer í bænum, birta sýslumönnunum, ab þeir ekki megi á nokkurn hátt tálrna kaupum á heil- brigbu íje, ef ab sendimenri frá Raugarvalla sýslu skyldu koma til fjárkaupa, og skal jeg látayfur, herrar erindsrekar, vita um þab meb eptirriti af skipan þeirri, er jeg gjöri af tilefni þessa máls.“ þetta loforb efndi amtmabur eptir heimkomu sína meb brjefi til sýslumannanna í þingeyjar, Eyja- fjarfcar og Skagafjarbar sýslura 30. september, sem er svolátandi: „Erindsrekar stjórnarinnar í fjárklábamálinu hafa 9. dag þ. m. skrifab amtinu á þessa leib:

x

Norðri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.