Norðri - 20.12.1859, Blaðsíða 1

Norðri - 20.12.1859, Blaðsíða 1
N 0 R B RI. 1859. 7. ár 20. llesember. 31.- 32. Ifafnsögumanns húsið. (Framhald). Vefnib harbnabi eptir því sem leib á daginn. þrumurnar ribu í sífellu, stormurinn Jamdi húsib, skýflúkarnir hengu ko'svartir i lopt- inu og hafib skall giíbai!eea ab klettunura. Myrk- ur datt á svo mikib, ab hvergi sást nema í því vetfangi, er eldinguniim brá fyrir, þá lagbi glamp- ann á sjóinn og var hann vobalegnr útlits. Gústa sat hriuggin meb tár í augunum , því aldrei hafbi slíkt vebur konúb sem'þetta, og þar á bætt- ist þab, a' fabir hennar var svo sorgbitinn. þann- ig kont nóttin, en enginn gekk til rekkju, þar sat hver sem hann var kominn. Gú-ta ávarpabi ýmist afa sinn eba fiibtir, en heyrbi ekki hverjn þeir svörubu fyrir vebrinu. rLáti sub niig ekki lii'a niargar nætur iíkar þessari,“ sagbi hún. „þá hefi eg lifab þær nætur, dóttir mín.“ sagbi Karl, ab lögur er þcssi hjá þeitn.“ Síb^n þögnubu þau, en vebrinu slotaM smámsaman; þrumurnar mbu vægari og heyríust ab eins í fjarska. Glöbnubu þau nú heldur í bragbi. Gústa sofnabi, föbur hennar varb nokkub hughægra og Pjetur ganili hraut hátt í ofhskotinu. þ»egar lýsti af degi sá Karl flökin af sl.ipi einu út á milli skerjanna, er ab líkindum hafbi farizt um nóttina. Vakti hann nú Pjetur ganila, en vib tal þeirrft vakn- abi einnig Gústa. þegar hún sá skipsflekana sagbi hún: „Vib skulum fara. fabirminn! og vita hvort þar eru ekki lifandi nrenn meb, og reyna þá ab bjarga þeim.“ Ab lítilii stundu libinni voru þau öll 3 saman komin á flot. „Jeg vil reyna ab bjarga, eins og þib, sagbi Gústa, og meban jeg get stab- ib skal jeg leitast vib ab hjálpa þeim, sem í hættu eru staddir“. Vebrinu er nú blotab. þab bljes iítil hafgola, en sjóiinn var enn þá mjög ókyrr, og þokuna lagbi í lopt upp. Gústa sat vib stýri, og gaf skipsflökunum vib og vib auga, en þeir febg- ar reru iivab þeir kunnu. „Jeg er hræddur um ab vib komum um seinan,“ mæiti Pjetur, „þeir verba ab líkindum allir daubir, og vib þreytum okk- ur til ónýtis. „Ekki verbur þab,“ svarabi Gústa. Láttu mig hvíla þig stundarkorn. afi minn! þú ert gamall og lúinn“. Tók hún nú vib árirmi af honum og reri af miklu kappi. Var þab fögur eýn ab sjá hina úngu. fríbu og ötulu mey, þar sem Itún sat undir árinni. Fabir hennar liorfbi á hana og gladdist í hjarta sínu af fögnuM yfir því, ab eiga svo elnilega dóttur. Loksins kom- ust þau ab skipsbrotinu, þab var hryggileg sjóu ab sjá þab. þab lá á hlibinni og rann sjórinn yfir þiijur og reiba. Ekki urbu þeir varir vib menn. Annabhvort höfbu þeir konrizt af, elleg- ar þeir voru daubir. Sneru þeir síban heimleib- is aptur og þótti ferbiri heldur, döpur. Enerþau áttu skammt til lands, kallar Gústa uppogsegir: Evab er þaö, fabir minn, sem mjer sýnist þarna fram á milli skerjanna? Karl korn auga á þab og þóttist sjá þar eitthvab á floti. Sneru þau nú þangab; og er þati komu þar, sjá þau ab þar flýt- ur mabur á fjalarstúf, og er kominn ab því ab sökkva. Gú.sta gjörbi hvab hún kunni; nábu þau nú í manninn og gátu innbyrt hann, var hapn mjög þrekabur og kominn ab dauba Var nú ailt reynt, eptir þvf sem föng voru til, svohanneæti lifnao vib aptur. þessi mabtfr, serrr þau björg- ubu, var urigur ab aldri, jarpur á hár, svipmik- iil og fríbur sýnum; en mjög var hann langt leiddur af sjáfarvolkinu, augtin aptur og varirn- ar bláleitar. Karl horfbi á hann urn stund og ljet síga brýrnar. Lagbi hönd á brjóst bomim og mælti: „Hvab er þab sem vib erum ab gjöra? Vib erum ab reyna til ab vekja hanri aptur, til þessa mæbusama lífs. Iiver veit nema eymd og mæba bíbi hans, þegar hann raknar vib. Nú er hann kominn í höfn, nú hefir hann frib, en vib erum ab veyna tíl ab svipta hann fribnum, meb því ab lífga hann apíur. Nei! látum hann njóta fribarins; sjálfum inun okkur erfitt veita ab ná þessum friM. Látum angu lians vera apturlukt og brjóst hans kalt“. „Nei, nei, sagbi Gústa, fab- ir minn! sjerbu ekki hve fríbur hann er? Og þó væri hann enn þá fríbari, ef líf væri horíib aptur í andlit hans, ef augun horfbi á okkur og varirnar brosti. 1 þessu leit ungmennib upp. Gústa kallabi glebiópi: sjerbu fabirminn? Hann er lifandi, hann horíir áokkur! Hinn ungi mab- ur vildi rísa á fætur, en gat þab ekki sökum máttleysis, og ekki gat hann talab orb. þegar komib var til lands, lögbu þau bann í hlýtt rúm; raknabi hann þá smám saman vib og þakkaM þeim Iífgjöfina meb fögrum orfum. Karli brá vib, er hann heyrM móburmál sitt á vörum hans. Hann hafíi ekki heyrt þab í mörg ár. Starbi hann nú stundarkorn á hinn unga mann, og skipti litum, en ekki talabi hann há orb. þessi hinn úngi rnabur kvabst heita Ágúst Liudrúp og vera kaup- mabur austan úr Svíþjób. Hafbi hann l'arib úr höfubborg Noregs (Kristjaníu) og ætlabi norbur

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.