Norðri - 20.12.1859, Blaðsíða 2

Norðri - 20.12.1859, Blaðsíða 2
125 til Bjfirgvinar. En á lefóinni brast ve'bnfi í j»á, og gátu þeir ekki varizt ál'ölium, skipib varí) lekt, Og sáu skipverjar ekki annao iyrir en skrpið inundi sökkva; var þaÖ þá rátií) af aö hlaupa í bátinn og leyta sjer lífs( á honum, var þá varpab hlut- kesti, og liiaut Agúst og tveir nienn abrir meö honum a& verba eptir á skipinu, og bRaþarþess, er ab hönduin kienii. Litiu síbar sló skipinu á hli&ina, tók sjórinn þá aila þrjá, iieyrbi hann dau&aveinib í þeim, en mátti eigi bjarga; því, þó hann væri vel syndur, átti hann nóg meö sjálf- an sig, Sá hann þeir sukku, en sjálfur gat hann nauÖuglegu haldifc sjer uppi, þá varb fyrir bou- um íjalarbrot af skipinu og við þab gat hann lialdið sjer, til þess er lionum vaib bjargab. þar var hann riú hjá þeim Karli og hafbi beztu aðhjúkr- tin, varb hann. skiótt heill beilsu, og skein þá fjörib úr augtim bans. Karl vandist honuiri smátt og sniátt — þú ekki væri hunum niikib um hann í fyrstu — og þótti skemmtilegt að tala vib hánn, því bæbi var maburinn vel viti borinn og hinn kurteysasti. Gústa Ijek við livern íingur, og reyndiá all- ar lundir að láta honum ekki ieibast þarhjáþeim. J>ótti henni um ekkert væima. eu þegar hann tók þátt í skemmtunum hennar, eða sat henni til ann- arar handar. Voriö breiddi nú græna blæju einn- ig yfir kletta þessa. Fugtarnir sungu vorkvæöi sín og ilminn lag'i af trjánum í a*dingarbinum. Gústa ijek sjer vib idið hins unga maims. fiiun fyrsti ástar neisti var kviknabur í brjósti henn- ar, augab hýrara og kiunin rjóbari'en áður. A- gúst festi attgun á hinni fögru iney, og var gagn- tekinn af ást til hennar. Yinist hjálpabi hann henni til ab skera kvisti ai' trjánum, ellegar hann setti blómin í jörðina epúr þvj, sem hiín sagbi fyrir. „þietta blótn táknar jiig Ágúst“, sagbi meyjan, og setti um leið næturfjólu íjörbina; rhún skal hugga mig þegar þú ert farinn hjeöan. wOg þetta táknar þig Gústa, sagði hann, og setti liljti vib hlibina á fjólunni. „þegar þe«sar jurtir vaxa báfcar, verfca þær svo stórar, ab þær ná saman“. Faðir henn- ar sá hvab vel fjell á meö þeim, og jók þab hon- um ekki lítillar áhyggju. „Seint leiöist foilög- uíiutn,“ sagöi hanri. „að ofsækja mig! Á þab nú að bætast ofan á allt sem jeg hefi ábur reynt, aft jeg verbi ab slíta hjartab úr dóttur minni ? Ald- rei getur hún komib aptur til ættjarbar sinnar, þaban sem hún var hrakin; aldrei get jcg held- ur vitjaö átthaga minna, sem eru vottar aö raun- nm mínutn, fyr n je síöar á æfi minni. þessa bár- una átti jeg enn eptir a& súpa!“ A&sönnuhugg- aði hann sig vib þab, a& Ágúst mundi brábum fara þaban, og ab þau mundu ekki enn hafa bor- i& saman hogi sína. En þab leib ekki á löngu áfcur þau birtu hvort öbru, hvab í hjörtum þeirra bjó, og nutu þeirrar glefci, sem ekki veröur meö orbutn frá skýrt. Einri fagran veburdag um vor- ib varb þeim reikað ofan til sjáfar, leiddust þau, og sagði hann henni frá ýmsu, sem vib hafbi boriö í heiminum. Sjórinn var sljettur og bjart- ur sem skuggsjá, og fannst Gústu svo mjög tii þessa, a& hún spuröi Ágúst ab, hvort hann vildi ekki róa meb sjer út fyrir skerin. ITann rofcn- afci og kvaö lagurt vera út á sjónum í svo inri- da:lu vebri, en — „jeg kann ekki áralagifc,“ saefci iiíhn. „Jeg kann pab þá“, mælti Gústa. og levsti i bátinn. Uann taldist midan ab fara, því hann vildi ekki, afc hún legfci svo mikib á sig. En þaö varb nú svo ab vera sem hún vildi. Rak hún hann upp í bátinn, hljóp sjálf ú eptir, greip ár- arnar í skyndi og rjeri knálega; skreifc þá bát- urinn á svipstiindu fram á milli skerjanna. Á- gúst var sem frá sjer numinn. Hin fagra mær sat gegrit lionum; kvöldsólin sendi geisla sína á andlit hennar, og lokkarnir Ijeku um hinar mjall- hvítu herbar. Nú rann sólin í æg*, og Gósta segir, svo sem gagntekin af /egmb náttnrunnar: 0, hvaö þetta er fagurt! „Ó hvaÖ þúertfögur! segir Ágúst. Hún brá litum vib, en svara&i engu ; og þög&u þau bæbi um stund. þ>afc var eins og liann kæmi sjer ekki ab því, ab borfa framan í haua, sern hann elskafci þó svo heitt, og hann stundi þungan. þú ert injög áhyggjufiillur, sag&i Gústa; jeg ætla&i ab gle&ja þig meb því, a& róa dálítib fyrir þig, en nú ertu niiklu ókátari en á'ur Jeg vildi þó svo fegin, ab þú værir glalur. þig langar einungis til, sagbi hnn meb tárin í auaunum, að koinast hjefcan; þess vegna ertu svo óglafcur.“ Gústa, sagfci hann, þú veizt okki hvafc þú segir. þú veizt ekki afc mfn ein- asta og innilegasta ósk er, a& vera aila stund hjá I þjer. j)ú veizt eigi, ab allar liugsanir mínar stefna til þín, a& jeg lifi einungis vegna þín. j Jeg get nú ekki iengur dulib ástina, sein fyllir i huga minn, sem gagntekur mig allan. Konidu í j fafcin ndnn, ab brjósti mínu, sem bærist einung- j is þín vegna, og geymir einungis þína mynd. j Lofaðu mjer órjúfanlegum tryggfuin í augliti hinn- ar gu&dómlegu kvöldsólar, og englarnir á hium- mn munu fagna yfir sælu okkar“. Svo mælti bann og bieiddi út fa&minn. Tárin sátu á kinnnm Gúsiu, árarnar duttu úr höndum hennar, og frá sjer numin af ástinni, sem allt sigrar, fjell liún í fa?m iiins unga manns. Aldan bar bátinn ab landi, en þau fundu þafc ekki, nje heldtir hitt, afc svalur kvöldgustur aridaöi yfir sjóinn og breiddi gi'áaii hjúp ynr landiö. Gústa tók fyr tii ináls og sagöi: „ViÖ skulum ganga á fund föfcur mins og segja honum fiá höguin okkar. Mun hann taka þessu vel og verfca glafcur“. Stigu þau nú á land og sneru heim til hússins. þar mættu þau Pjetri gamla. „Hvar er fafcir minn. sagöi Gústa? Hann er nifcr í aldingarfcinum, svaraöi Pjetnr, Ganga þau þá þangaö. þar sat Karl í skugga trjánna og studdi hönd undir kinn og horffci nifcur fyrir sig. Vavfc honum bilt vifc komu þeirra. En hinn ungi maöur tók þannig til oröa: „Ágæti maöur, jeg á yöur mikið gott aö þakka. þjer tókuö viö mjer í hús yfcvart og veittufc mjeralla afchj'nkrun, Aldrei fæ jeg yfcur endurgoidifc alla þá velvild. En þó beifcist jeg þess, sem enn þá ineira , er í varifc. Lán mitt Iiggur í skauti vfcar. Gjör- ifc mig a& syni y&ar og gefifc mjer Gústu, og þá verfc jeg sá mesti gæfumafcur, sem gufc hefir skap- afc. Karl spratt á fætur og varfc ýmist raufcur

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.