Norðri - 20.12.1859, Blaðsíða 5

Norðri - 20.12.1859, Blaðsíða 5
125 um, hvflílc naufesyn bcri til þcss, aí> þessar fconur ; sjen f sem flestum hreppum, enda hafa sumir hrepp- Btjórar og aferir forstjórar sveita látib sjer þetta að kenringu verba, og fengib þær til aS setjast ah á hentugum stöbum í hreppunum meb því |ab veita þeim laun af sveitarsjófci efca önnurhlunn- indi. I bænarskrám frá alþingi 1857, og 1859 til stjórnarinnar um læknaskipunarmálifc heflr því og verifc farifc á fiot sem einu afcalatrifci í bæn þingsins, afc stjómin hlutafcist til um þafc, afc svo margar Ijósmæfcur gæti fengifc kennslu, afc ein yrfci sett í hvern hrepp á landinu, og ætlast þingifc til, afc hver hreppur launi sinni Ijósmófcur afc svo miklu leyti sem ekki fást laun til þess úr opiriberum sjófci. þafc er nú alkunnugt, afc ekki er lagt fram af hendi stjórnarinnar í þessar þarfir hjer á landi meira fje en 200 rdlir, og er helming þess efca 100 rdi. skipt milii tveggja Ijósmæfcra í Reykja- víkur lögsagnarumdæmi, en hinum hundrafc ríkis- dölunum á afc skipta afc jöfnufci mefca! allraljós- mæfcra hjer á landi, er löglesjt próf hafa tekifc í inennt sinni. þiafc ligaur nú í augtim uppi, afc þessi laun eru svo afc segja engin, einkuin nú eptir afc ljósinæfcrum telcur afc fjölga hjá oss; enda er ekki svo mikifc um, afc þær fái þá hjerum- bil 3 rdli, sem þær hafa átt afc liafa undanfarin ár, eba þafc vitum vjer.mefc visstt tmi sumar þeirra hvort sem þafc er nú skeytingarleysi hlutafceigandi valdstjórnar efca landlæknisins afc kenna. En skylda er þafc, rnefcan þessir peningar eru veittir í fjárhagslögunum til styrktar Ijósmæfcrum, afc láta ekki þetta litla fraralag ganga undan þeim, og Ijeíta þannig undir fyrir þeim og hreppuuum sem ann- ars ætti afc launa þeim. Vjer höl'um áfctir getifc þess, afc ýmsir hrepp- stjórar hafi gjört sjer far utn afc styrkja afc því, afc fá lærfcar ljósmæfcur í lireppa síua og fá breppsbúa til annafchvort afc launa þeim afsveit- arsjófcum efca veita þeirn önnur hlunnindi til þess afc fá þær til ab vera þar heldur en annarstafc- ar, en þetta er því mifcur ekki orfcifc nærri al- mennt. Vjer þekkjum enn þá hreppa, sem ekki hafa viljafc leggja neitt í sölurnar til þess afc fá duglega og reynda yíirsetukonu, og afc læknir Finsen hefir stundum átt erfitt mefc afc útvega vel hæfum stúlkum, sem próf bafa tekiö hjá honum, hentuga stafci, og þafc jafnvei þó afc þess- ar Jærfcu Ijósmæfcur sjeu enn svo fáar hjer norfc- ! anlands; vjer þekkjum þá sveitarstjóra og hrepps- } | búa, sem holdur vilja eiga líf kvenna sinna og barna undir höndum þeirra sem ólærfcar eru og vankunnandi ett afc Ieggja fram lítinn styrk handa Ijósmæfcrum í launaskyni. Dæmi, sem nýlega hefir komifc fram hjer á Akurevri, sýnir berlega, hversu lítinn áhuga fólk hefir á þessu máii, sem þó get- ur verifc svo fjarska árífcandi; og vjer viljum taka þafc hjer frarn til þess afc sýiia', hver þörf er á afc nýtt fyrirkomtilag komist á þetta mál eins og al- þingi hefir stungifc upp á, Máli þessu til skýr- ingar vilium vjer þó geta þess hjer fyrst, afc þó afc hinar tvær Ijósmæfcur í Reykjavík hafi, eins og áfcur er ávikifc, 50 rdli hvor af ríkissjófci tii launa, fá þær þó eirinig • töluverfc íöst laun af bæjar- stjórninni í Reykjavfk, efca hjernmbi! annafceins; auk þess, sem þar er komin sú venja á mefcal fólks, afc gjalda Ijósmæfcrum miklu betur, þegar þær sitja yfir, en hjer tífckast. A fundi, er bæjarmenn hjer á Akureyri áttu mefc sjer í næstlifcnum ntánufci, kom nú fr&m skrifleg beifcni frá ljó^mó&urinni hjer í bænum, Helgu Egilsdóttur, til bæjarmanna, um afc fá ein- iiverja þóknun í lattnaskyni, ef hún ætti afc stafc- aldri afc vera hjer í bærium og annast um ijós- mófcurstörf hjer. þar efc nú enarin bæjarstjórn er hjer enn á koinin, og bærinn ekki einu sinni hefir hreppstjorn út af fyrir sig, vi^ru nú enginn ráfc til afc fá þessu jafnafc nifcur á bæjarbúa, og ekki annafc hægt en afc fá bæjarmenn til afc skjóta sam- an af frjálsum vilja þessari þóknun. En jió afc nú ljósmófcir þessi heffci bæfci hezta vitnisburfc frá kennendum sínum erlendis, og læknirinn hjer heffci gefifc skriflegt álit sitt um beibni hennar Og mælt þar fastlega fram mefc því vifc bæarbúa, þar efc hann áliti öldungis naufcsynlegt og ómissandi,afc Ijósmófcir væri hjer í bænum, og þessi umtalafca Ijósmófcir væri afc cllu leyti þess makleg, afc bæj- armenn styrkti hana, urfcu þó ekki nema einir 6 af bæjarmönnum til afc skjóta saman, og sumir hinir efnufcustu tóku jafnvel engan þátt í því; og eins og oss virfcist þetta dæmi gófc bending um þafc, hve mikil þörf er á reglulegri bæjarstjórn hjer á Akureyri, eins finnst oss þafc og sýna, hver naufcsyn sje á því, afc hagur Ijósmæfcra sje svo bættur hjer á landi, ab nokkur hvöt sje fyrir efnilega kvennmenn til þess afc stunda mennt þessa, og gjöra gagn mefc henni.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.