Norðri - 20.12.1859, Blaðsíða 6

Norðri - 20.12.1859, Blaðsíða 6
126 (A s e n t). JTIóölr á leidi barns síns. 1. Hjartans blí&a barnií) rnitt! Æ þab clregur sviba úr sárum saknabar ab hella tárum hjer vib lága leibib þitt. Harma jeg þig hverja stund; lífsins von og lífsins glebi liggur hjer ú moldar bebi falin undir frosnri grund. 2. Upp til himins eptir þjer, þá jeg sit í svörtu húmi sorgbitin hjá þínu nirni, bjartar stjörnur benda mjer. þar er glebi þaf er von. Hjer þá sýnist allt í eybi eptir þjer jeg fabminn breibi upp ti! himins elsku son. O ö. Dvrbarríkur drottinn minn! Himinstteib og stjarnafjöldi siöbugt vitna á hverju kvöldi uiii gæbsku, inátt og gubdúm þinn. Gub minn góbur, lífsins lind! Sárþreyandi sálu mína sækja láttu engla þína; » írelsa mig frá sorg og synd. JL i /Irnbjiii'g íniadóttir. Undir nafni föbnr hcnnar. Særbur af sorg og kífi Svíf jeg um æfi stranm, Allt finnst mjer leitt í Iífi Langar mig heims frá glaum; Lithrein til foldar falla Fölnandi lífsins blóm, Náklukkur grimmum gjalla Grátblöndnum daubahljóm. Allt hverfur hjer í heimi Hörbum abskapadóm; Öll hljóta gráts í geimi Gullieg ab fölna blóm. Megnar móti ab stríba Máttur enginn í heim, Ungir og aldnir hlýba Ailsherjar lögum þeim. Vinur frá vinum blíðum Venda má feigbarbraut, Helstormi hrifinn stríbum Ilnígur í grafarskaut; Frægbaubgar hetjúr falla Sem fjóla’ er sníbur stál, þegar til þeirra kallar þegjandi daubens mál. En hefir daubans armur Ætt minni slegib sár, Særir því hjartab harinur Huíga af augiim tár. Æ! jeg má sáran syrgja Og saknabar kveba ijób, Fabmur nam foldar byrgja Mitt fagurhærba jób. Fölnabi fjólan bjarta, Fjorvana hvílir mey þab ástarheita hjárta Helstirbnab bærist ei. Biiknabi blómi kinna Brostib er sjónargler, Yndi bezt augna minna Æ! þab er horfib mjer. En jeg veit gub rninn góÍHr Græbir mitt harma sár, Eins og þá ástiík móbir Afkvæmis þerrar tár. Til hans jeg huga lypti þá iiarma bevgir safn, Ðrottinn gaf, drottinn svipti Ðrottins sje lofab nafn. Kristján Jónsson. fiaklilætísávarp. I hinum miklu harbiiidum og fóburskortl næstlibinn vetur og vor, hefir sjer í lagi einn sveitunga okkar skarab fram úr öbrum, meb alla vibleitni, hjálpsemi og framkvæmd, í ab bjarga -saubfjenabi og gripum manna; svo þab má fuli- yrba, ab hann hefir -— auk síns eigin fóburpen- ings — bjargab fjenabi svo hundrubum skipti, og mörgum stórgripum, sem annars hefbi orbib ab lóga vegna skorts. þessi sveitungi okkar er heibursbóndinn Halldór þorgrímsson á Bjarnar- stöbum í Bárbardal; og sýndi hann í libveizlu sinni svo mikinn áhuga og mannkærleika, ab hann hefir meb því unnib til þess heiburs, ab vera rjettnefndur bjargvættur sveitar sinnar; og þab því heldur, sem hann liefir Iíka ab undanförnu, verib mabur fjelagslyndur, þolinn og þrautgóbur, og jafnan fúsastur á ab hjálpa, þegar mest hefir á legib. þetta vegiyndi Halidórs bónda þorgríms- sonar, finnum vjer oss bæbi ljúft og skylt ab gjöra þjóbkunnugt, honum til verbugs heiburs og í þakklætisskyni, ekki einasta vegna allra þeirra bxnda í Bárbardal, sem hjeldu lifandi bjargræbis-

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.