Norðri - 20.12.1859, Blaðsíða 8

Norðri - 20.12.1859, Blaðsíða 8
128 leikir gjarna vera einu sinni í inánuf/i ab velrinum cn ekki nema tvisvar á sumri fyrir og eptir slátt; hann skyldi stjórna leikjum, og jafnan rálba hvab leikib yrbi; þegar leikfundir væri á komnir færi bezt á, ab þessir fundir veldu sjálfir forstjóra sína. f>egar segja á, hverja leiki helzt skyldi vrbhafa, þá vcrbur þab nokkub ab fara eptir því, hvar á landi leikir eiga ab fara fram. Glýmur, hvatleiki á fæti, kappreibar knattleikir, og skotfimi get- ur optast alltaf átt vib; skíba og skautahlaup víba ab vetrinum; sundfærni alstabar, kapprób- ur og kappsiglingar víba ab sumrinu. Margt mætti enn til tína, én þab er leikstjóranna ab finna upp leiki og velja þá sem bezt eiga vib í hvert skipti. Væri fyrst slíkir leikir ortnir al- mennir í hverjum hrepp ætti ab stofna sýslu- leiki og fjórbunga leiki, þar sem afburbamenn frá hverri sveit kæmi saman og reyndi meb sjer og mundi slíkt meb tímanum geta orbib hin mesta skemmtan. Menn vita, ab hinn forni almenni þjótdeikur vor glýmurnar voru jafnvel í svo miklu gengi ab þær tííkubust á alþingi á seinni tímum, og þótti mikib undir komib hver sigrabist í þeim; svo er og um allar a'Sraunir, ab mikib hefir jafn- an þótt til þess koma ab hera af öbrum í þeim. þú munt nú segja vinur minn, ab til lítils sje ab bolialeggja þetta, þab rnuni ganga meb þab eins og þegar þú fórst ab reyna til ab koma því á í þinni sveit, ab þó gazt varla fengib ungling til ab koma í „kringlótta-1 vib tækilæri, auk heldur fertgib þá marga saman á leikfundi. þú segir ab þeim þyki betra ab skarta á síbtreyju úr klæbi, haest- móbins, læra ab reykja tóbaksvindla og drekka brennivín, en ab taka þáttj í þeim skemmtileikjum sem fimi og karlmennsku útheimta. þetta geiur nú vel verib ab satt sje, en þó trúi jeg því traublega, ab slíku mætti ekki koma á, ef lag fylgdí. þeir sem vildu leggja alúb á ab koma slíku á fót, ættu eflaust hægt rneb, ab fá bæbi hluttakendur í leikj- unum og marga abra í sveitinni jafnvel bæbi karla og konur til þess, ab leggja fram nokkur tillög einu sinni á ári, og ætti fyrir þessi tiiiög ab kaupa ýmislega gripi til verblauna handa þeim. cr skörubu fram úr í hverjum leik, og mundi þetta verba hin mesta hvöt til þess ab leikirnir yrbi vel sóttir. Ungu stúlkurnar í sveitinni ætti meb handbragbi sínu í ab búa til þess konar verb- laun, gjöra þau enn dýrmætarf og eptirsóknar- verbari í augum ungra manna. Slfk verblaun inundu ab minni ætlun verba ungum mönnum hin mesta hvöt til ab ieggja allt sitt fram. Jeg gjöri ráb fyrir, ab margir mundu verba ti! þess ab sækja leikina og er þab líka naubsynlegt, ef bæbi á ab verba nóg kapp í leikjunum og þó sú stilling og forsjá, sem hin- um eldri mönnuin er mcir lagin. þá er enn eitt, er mjer finnst ab væri mjng æskílegt ab kæmist hjer á, og þab eru skilming- ar. þab er ef til vill eitthvab hib bezta ráö til þess ab vekja tilfinningu hverrar þjóbar fyrir sjálfri sjer og sóma sínum og rjettindum, ab hún kunni ab bera vopn, ab hún hafi vit á ab verja hendur sínar. þab er langt frá því, ab mjer detti í hug, ab fá hjer á fót herlib eba ætla ab vjer Islendingar gætum varib oss fyrir útlendurn her, en þótt eigi sje um þab ab gjöra, er jeg þó viss um, ab þjóbin verbur miklu fjörmeiri og þor- betri, ef hún er vifn ab sjá vopn, ab landar okk- ar hlaupa þá ekki í felur af hræbflu, þó ab þeir sjái kokkshnífa grjelur, eins og aldarháttur seg- ir. Jeg cr viss um, ab væri vopnaburbur almenn- ur og menn nokkub vanir vib ab beita þeim, þyrbi útlendir duggarar þó ekki ab ganga eins í berhögg vib okkur. þetta ætti ab komast á smám saman, og hentast og hollast ætla jeg þab væri, ab sem mest stund væii lögb á ab temja sjcr byssura og ab hæfa vel meb henni Vib getuin beitt henni móti tónm og hreindýrum og seluni, þó Tyrkinn sje eklti ab ræna okkur svo vib þnrfum ab beita henni móti honum. Jeg skal nú skrifa þjer framhald um þetta í næsta blabi. Auglýsing. í haust undir veturnætur hvar! mjer undirskrif- ubum. úr ferb frá Undiivegg í Kelduhverfi, stór hestur sótraubur gráleitur á fax og tagl hjer- um bil 10 vetra garnall. skaflajárnabur á frain- fótum ineb mikib fax enn rotinn ennisloppinn meb mark ab mig minnir mibhlutab hægra. Ef einhver kynni ab verba var vib nefndan hest, umbibst sá mót sanngjarnri borgun ab taka hest- inn til hirbingar og hjúkrunar ef þarf, þar til ab jeg gæti fengib ab vita hvar hann væri niíur- kominn. Sanbanest á Langanes! 24. oktúber 1859, Gunnlaugur þorsteinsson. — —- ■ ■ ■■ ■ ■ ■ ■ ..... i ■ .... — Eigamli og ábyrgðarmaöur Sveinn Skúlason: Prentab f iireutMiibjunnl i Akurejri, tijá U. llelgaíyul,

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.