Norðri - 20.12.1859, Síða 7

Norðri - 20.12.1859, Síða 7
127 ftofni sínum fyrir hans hjátpsemi, heldur og jafn- framt vegna allrar sveitarinnar. þab er líka sannfœring okkar, a& þessi og þvílík dæmi, eigi ekki ab vera duiin, heldur eigi þau opinberlega ab kunngjörast, öbrum til áminn- ingar og eptirbreytni. , Ritaí) í októbf'rmiínnbi 1S59. Hrcppstjórarnir í Ljósavatnshrepp. Urjef i sveitina. þ>ú skrifabir mjer, góbur vinur, í fyrra vetur Og baSst mig ab hvetja Islendinga til þess í blabi mínu, ab taka upp aptur ýmsa leiki og skemmt- anir. þó talar um, ab þjer þyki lifib dauft í sveitinni, og ab vjer Islendingar, Bgrúfum eins og Bgylltur“, þar sein alrar þjólir vilhafi alls kon- ar leiki og skemmtanir, er gefi lífinu verulegt yndi, og efli og lífgi þjóberni'. J>ú telur upp skemmtanir þær, sem verib hafi í Reykjavík í þinni tíb, og segir, ab þó ab þær hafi yeVib litl- ar og ekki rneb neinu verulegu afli og fjöri, hafi þær þó verib rniklum mun betri en ekki. þú segir nú allt þetta meira en satt, og þab er enn fjarska margt sem til mætti tína, til sann- irida um, ab þetta eymdarvol og svartagallsraul er þab einkum, sem deyfir og drepur adt þjóblíf vort, sem gjörir oss ófjelagslega og leibindalega, sem lætur hvern bauka sjer í sínum afkima vib þetta vanalega hversdagslega þauf; þab er þetta samkvæntisleysi og skemmtanaleysi, sem gjörir glabværbarmanninn ab drykkjumanni, dugnabar- manninn ab þaufara og hinn þrekminni ab let- ingja; þab er þetta sem heldur oss ísiendingum í sama svefnmókinu, og lætur oss gleyma öllu sem til framfara heyrir, og öllum verulegum áhuga á þjóbmálefnum vorum. I öllum löndum og hjá öllum þjóbum, sem nokkur rögg er á, sem vilja framför sína andlega og líkamlega, og sýna þab í verkinu, eru alls konar mannfundir tíbkanlegir, og ekkert þjóblíf og engin framför er hugsanleg án þeirra; andinn starfar ekki í myrkri lteldur í ljósi, og eins og þar sem mikib á ab afreka, þá þarf til þess margar hendur, eins er þab og í andans ríki, þegar mikil og merk sannindi á ab leiba í Ijós, þá verbur sál ab mæta sál, þá verba raargar sálir f samvinnu ab leita sannleikansí eins og hönd hjálpar hendi og fóttir stybur fót, eins stybur hver andinn annan. Engum er allt gefib, og því gctur líka hver frætt annan og hver verib öírum til uppfræbingar og nota. Maburinn er skapabur til þess ab [lifa fjelagslífi, og ætíb kemur sú reynsla í ljós í mannkynssögunni, ab því betur sem mennirnir hafa fylgt þessari eblis- hvöt sinni því betur hefir allt farib fram hjá þeim; þar sem náinn og þjóblegur fjeiagsskapur þróast mebal mannanna þar er fyrst veruieg von sannra framfara. Hjer á Iandi er þab nú, eins og allir vita, ab livab sem vib liggur, er varla mögulegt ab fá menn á fundi úr náhegustu svcitum, hvab þá heldur, ef um langan veg er til ab sækja, og þab þó um hin naubsynlegustu mál sje ab ræba. þab er til ab mynda alkunnugt, hvernig gengib hefir meb þingvallafundinn, og hvernig hann hefir vesl- ast upp síban Hannes prófastur Stephensen and- abist, og líka er oss kunnugt, ab minnsta kosti um þinghöfbafund á Austfjörbum, ab hann væri löngu dáinn, ef honum hefbi ekki verib vibhald- ib fyvir fylgi einstakra manna, ekki mun heldur Kollabúbarfundur á Vestfjörbum mjög fjölsóttur á liinum seinni árurn. þegar þannig hefir nú geng- ib meb alisherjarfundinn á þingvöllum og fjörb- ttngafundi austan og vestan, sem ætlabir voru til ab ræba þar skipulega þjóbmálefni til undirbún- ings Undir alþingi, þá niá nú geta nærri, hve aubvelt sje ab fá menn til ab sækja skemmtifundi, eba stubla jti! ab þeir sje haldnir; einkum ef ab nokkub þarf ab leggja í sölurnar til þess að koma slíku á, og þó eru nú slíkir skemmtifundir eins naubsynlegir, og glæba ab sínu leyti eins nrikib þjóblíf og geta eins orbib ab andlegum not- um, ef þeim er vel fyrir komib, og rækt lögb vib þá, og vil jeg fara fáum oibtim umþab: Mannfundir til skemmtana gæti nú verib meb ýmsu móti hjá oss, og ætti ab vera þab, og líka ætti þeir ab vera á mörgum stöbum eins og títt var í forn- öld. Leikirnir ætti ab vera tvennskonar, og ann- abhvort miba til ab mýkja, styrkja og herba líkam- ann eba til þess ab au^iga andann og gefa hon- um ný verkefni til umhugsunar. Hinir fyrri Ieikirnir mundu nú verba langt um almennari fyrst um sinn hjá oss, því þeir eru hægri vib- fangs og tilkostnabariausir svo ab segja. Leikir skyldu fyrst ttm sinn stofnabir í hverjum hrepp, og skyidu sem fiestir taka þátt í því, og ættu sveitaforstjórar ab hvetja til þessa og láta ab haust- hreppaskilum kjósa einltvern ungan mann og Iíf- legan til leikstjóra. Leikstjóri þessi skyldi ákveba daga til leika, og láta vita hvab leikib yrbi.^Mættu

x

Norðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.