Norðri - 26.05.1860, Qupperneq 6

Norðri - 26.05.1860, Qupperneq 6
38 ^ beri aS greita aí> rjettum jöfnubi viö afera, þá gengur greiöslan fram meíi fúsum viija eptir því sem efni og kringumstæ&ur manna frekast leyfa.] Guðlaug Ólafsdóttir dejlfci 20. aprfi 1860. Ilölda kindir kvetur kaldur vetur senn; sólin svásteg gle&ur sumri fegna menn. Lifn i æ&ar, Ijettist bnín náttúrunnar, nú því fær nýja fæbing hún. Vonin vex hin bjarta, vaknar bænin gúí). Ilún, sem ber und hjarta helgan geymslusjúb, segir: fabir, miskunn mjer lát í tje og lííi því, lífs míns deild sem er! Fljótt er farib sporib fram ab lausnarstund; barn í heiininn borib bjargast Iíknarmund. Lof sje gubi á himni hám I Astargeislinn á þub skín undan móbíir brám. rFljótt cr farib sporib fram ab lausnar stund; barn“ til himins „borib bjargast líknarmund.“ Móbirin hetir hlaupib skeib; henni’ í einu hverfur öll heimsins glebi og neyb. Ekkill angum rennir unabs slokkib ljós; hjartab harmur spennir, hrynja’ á fölva rós ekka blandin elskutár. Hún, sem unni honum bezt, liún er libinn nár. Og hans eigin harmi aukning sú er þung: Mjúkum móbur armi mega börnin ung sleppa’ og ekki’ í naubsýn ná. Iívaba missir nrátti þeitn mæta stærri’ en sá? Hennan hjartab blíba, hennar brosib glatt, augab ástarþíba orbib hreint og satt, — allt er hortib þetta þeim. Eru úokkur Fgjöld þess allan til um heim. Nei, í heimi harma harma fæst ei bót; særbar sjónir hvarma sig því hefja mót heiminum fyrir handan gröf, þar sem oss er eilíf geytnd öll hin bczta gjöf. þangab GudSajsg' gengin glebisala til óttast framar engin æíivega skil; syrigur hún dýrb í sætli btb eptir þeim sem unni’ hún mest og hjer skildi vib. „Ilölda kindir kvebur kaldur vetur senn ; sólin svásleg glebur sumri fegna menn,“ Eilíf rennur sumarsól. Finnast makar, fagna börn fyrir lambsins stól. ISjöfii llíilldúmou. (Absent). þann 24. júlím. næstl. ár andabist á Hjebinshöfba öldungmennib Bjarni Jónsson Benidiktssonar frá Finnstö&um — um Benedikt þenna er þa& í göinlum sóknasálmi: „Hann var sýslumauns hægri hönd, hepta þá vildi fjár- ins grönd —.“ Hann var fullra 73 ára a& aldri, fæddur og uppalinn á Fellsseli í Köldukinn og bjó þar sem bóndi í nálægt 50 ár. Kona hans var Kristbjörg Arngrímsdáttir Andressonar i'rá Sig- ríbarstöbum, dáin 1855. Áttu þau hjón saman 19 börn og komust 12 þeirra til fullor&ins ára, öll efnileg — en a& eins 10 þeirra lif&u föb- ur sinn. Bjarni sálugi var mabur merkilegur a& mörgu, gjarn á fró&leik og fró&ur ummargt; starfsmab- ur mikill og vannst vel öll vinna, en þótt hann þegar eptir fertugs aldur misstij af kali nær alla fingur á hægri hendi. Hann var ágætlega, hag- ur, einkum á járn, og smíbabi allt trútt. I allri raun var hann hugprúbur og þollyndur og en þótt mikill í skapi og elskur ab fornum mannskap, var hann á heitnili stilltur, sibprúbur og hógvær.

x

Norðri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.