Norðri - 31.10.1860, Qupperneq 2

Norðri - 31.10.1860, Qupperneq 2
90 ar, er vjer kennum vií) hann, en játendur hans nefna ,IslamK fæddist í Mekíca í apríimánnfci ár- i& 569 eptir Krists fæíingu. Hann var af hinni nafnfrægu kynkvísl Koreisch, cr skiptist í tvær ættir, er komnar voru af bræfcrunum Haschem og Abd Schems. Haschem ættfa&ir Mohameds var verndarma&ur Kaaba í Mekka, sem var mestur helgista&ur í aliri Árabfu, og fylgdn tign þessari vir&ingur mikiar og rjettindi, svo a& sá, er liafti þetta embætti á hendi, hafíi svo a& segja Öll yf- irráb yfir hinni heigu borg. þegar Haschem lei&, t<5k 'sonur hans Abd al Motalleb vi& metor&um hans, og spratt af því óvild og öfund mikil hjá ni&jum Abd Schems. Abd al Motallcb átti marga sonu. f>ar af nefnum vjer Abu Taieb, Abu Lahab, Abbas, Ilamsa og hinn yngsta Abdallah, er átti Eminu af Koreisch- ætt. Abdallah var svo frí&ur ma&ur og ö&rum kostum búinn, a& tvö hundru& ungar meyiar sprungu af harmi, eptir sngn Mohameds trúmanna, þegar hann gjör&i brullaiip til; Eminu. Einka sonur þeirra var Móhamed. þegar Mohamed fæddi.-t segia sögur Araba, a& mörg tákn og fyrirbur&ir liaíi or&i&, er sýndu, hvílíkt undiirbarn í beiminn var bori&. Samstnnd- is og Mohamed fæddisfbrá himinskærri birtu yfir allt þa& hjera& og hi& ný/ædda barn leit til him- ins og kallafi: „Gu& er míkill, eitginn er gu& nt ma gu& einn, og jeg er bans spáma&ur “! Him- in og jöi& komu í breifmgu vi& fæ&ingu hans. Stöfcuvatnií) Sdvva iækka&i og þorna&i upp, en Tigrisá fló&i yfir bakka sína og landifc í kring. Höli Kosrus Persakonungs skaif, svo turnar iienn- ar fjellu í grtinn ni&ur. Sömtl skeifingarnótt dreymdi dómarann í Persalandí, a& hann sæi viiltan úlfalda er ynni hinn persneska drómedar. Næsta morg- un sag&i hann Persakonungi drauminn og rje&i hann þannig, afc honum væri hætta búin fráAra- bfu. Sömu nótt slokkna&i hinn heiiagi eldur Zo- /oasters, sem „magfar“ gættu og lifafc haf&i í meir en þúsund ár, og öllskur&gor& í veröldunni hrundu til jar&ar. Hinir illu andar, sem búa í stjörnun- um og merkjum dýrahi ingsins og hafa háskaleg áhrif á börn mannanna, voru þá yfirstignir af gó&um englum og steypt ni&nr á mararbotn ásamt höf&- ingja þeirra Eblis e&a Lucifcr. Skyldmenni hins nýfædda — segja hinar sfimu sagnir — fylltust lotningar og undrunar. Mó&urbró&ir bans, sem var stjörnuspekingur, leit- a&i örlaga hans í stjörnunum, og bo&aoi, a& liann mundi ná fjarskamiklu valdi, hefja nýtt stórveldi og stofna nýja trií. Afi hans hjelt á 7. degi höf&ingjunuin af Koreiseh - ætt veiziu mik'a, og sýndi þeim barnifc sein hinn tilvonandi ættarlauk, og gaf honum nafni& Mohamed (þ. e. hinn ví&- frægi e&a göfúgi) til a& tákna hina komandi frægfc hans. þetta eru þeir ttndra vi&bur&ir, er rithöf- undar Mohameds trúmanna segja a&j komi& hsfi fram þegar hann fæddist, og um fyrstn^æskuár hans er ekki neitt til nema vi&iíka skröksögur þ>eg- ar hann var tæpra tveggja mána&a, dó fa&ir Iians, og Ijekk hann ekki meira a& erf&um en fimm úlfaida, úokkrar bindur og ainbátt frá Abyssiníu a& nafni Barakat. Mú&ir hans gat nú ekki leng- nr fyrir harmi haft hann á brjósti, og loptslagib í Mekka var ekki 'iolit fyrir ungbörn, og var því reynt a& fá brjóstmó&ur handa barninu me&- al Beduina ættflokkanna þar í grenndinni; en af því mó&ir Mohameds var svo fátæk viidi enginn fóstra barnifc. Loksins var ein hir&arakona, Halema a& nafni, sem aumka&ist yfir hl& mun- a&arlausa barri, og tók þa& me& sjcr til hci.nilis síns á fjölium nppi. Margar undarlegar sögur liafíi Ilalema a& segja um þetta fósturbarn siit. Á leifcinni frá Meltka fjekk múlasninn, sem bar barnifc, á yfir- náttúriegan hátt mannsmál og bofafci þaf háttog snjalit, a& þa& bæri þann, er inestur væri af öii- um spámönntim og erind.-rekum og nppáhald drott- ins. Sau&peningnrinn hr.eig&i sig þegar hann fór fram hjá, og þegar hann lá í vöggn sinni og hórffci á tunglifc, heilsa&i þa& honuin vir&ulega. Rithöfundór Araba segja, afc Halema hafi ferig- i& brjóstgæ&i sfn rífiega launu&. Me&an barni& var í húsi hennar blómga&ist alit á búinu. Upp- sprettur og brunnar þornu&u aldrei upp, hagarn- ir voru sígrænirog hjar&ir hennar tíföldu&ust; í allri landareign hennar voru alls nægtir, og sjálf liffci hún glö&u og fri&sömu iífi. HelgisÖgur Araba þylja miki& lof og dýr& um hina frábæru líkams- og sálarkrapta, er komu fram hjá þessu furfcubarni þegar á fyrsta ári. þegar drengurinn var þriggja mána&a stó& hann einn; sjö mána&a gamall gat hann hlaupifc til og frá og tíu mána&a skaut hann af boga. Hann tala&i skýrt á áttunda mánufci, og mánu&i seinna var hann aitaiandi og sýndi svo mikla vizku a& allir .undtu&ust. þegar hann á fjór&a ári var einn úti a& Ieib

x

Norðri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.