Norðri - 25.12.1860, Side 6

Norðri - 25.12.1860, Side 6
131 fipgar samsærifiíiennjrnir komu af) hú«i Mr>. hanieds haf()i hann fengifc afe viía, hvílfk hætta j vof' i yfir honum. þetta er nú eins og vant er j eignab englinuni Gabríel, en líkicga heíir eirihver af Koreisch-æít látib hann vita þab, er ekki hefir verib meb sama vfgahug og abrir. Abvörun þessi korn svo míítulíga, ab Mohamed gat umfiúib of- sóknir óvina sinna. Samsærismennirnir námu stab- ar vib dyrnar á húsi Mohameds og skyggndust inn um rifu ábur en þeir greiddu inngongu; þótt- ust þeir þá sjá Moliamed liggja sofandi í grænni kíSpu, er haun var vanur ab bera. þeir námu stabar og rábgubust um, livort þeir skyldi vega ab honum sofandi eba bifa þangab til bann kæmi út. Loksins brutu þeir upp dyrnar og óbu ab TÚmi lians. Hinn sofandi spratt upp en í stab Mohahieds var þar Ali. Nú fjellust þeim hendur, og spurbii, Jivar Mohamed væri, og kvabst Ali ekki vita j'ab, og gekk leib sína og þorbi enginrt ab leggja hcndur á hann. Koreisch-a ttmenn urbunú na-sta reibir, er Slohamed var þanni^ sloppinn úr greipum þeim, og hjetu hverjum, er færbí þeinr Mohamed dauban eba lifandi 100 úlfnldtim. Mohamed fór til Abu Bekers og ^om þeim ásanit uiii ab fivja undir eins frá Mi kka og leita lil hælis á fjaliinu Snr hálfa mfln frá borginni og dyljast þar þangab til færi gælist ab fivja til Mcdi,na. Börn Abu Bekers áttu ab færa þcim mat og drykk á laun. þeir fóru frá Mekka unr nótt, og dagur Ijómabi þegar þeir voru komnirab fjallinu. Undir eins og þeir voru komnir í hell- 1 nn heyrbm þeir þysinn í fjandmönnum sínum, er voru ab leita þeirra. Abu Beker, setn þó var htigrakkur mabnr varb þó hræddur í þetta skipti. ,þab er fjöldi manna, sem eltir oss“, sagbi liann, Bog vib ernm tveir einir. „Nei,“ sagbi Mohamed „einn er hinn þribji, Gub er meb. okkur!“ í þetta sinn segja rithöfundar Moliameds trúmanna ab dýrblegt kraptaverk hafi orbib. þegar Koreisch- ættmenn, segja þeir, komu ab hel!lnum,var akaz- futrje vaxib fyrir framan hellismunnann oghöfbu dúfur þar hreibur sitt, og konguló haffi spunn- ib vef sinn yfir allt saman, f>egar Koreisch- menn sáu þetta, álitu þeir ab enginn hefbi nýlega komib í hcliinn og fóru þaban ab leita í abrar áttir. Mohamed og Abu Beker voru nú þrjá daga í hellinum, og færbi Asama, dóttir Abu Bekers þeim vistir í kvöldrökkrinu. Fjórba daginn álitu þeir, ab ákafasta eptirleitin væri um garb gengin, og fóru úr fylgsni sínu af stab til Medina, og færfi fólk Abu Bckers þeim úlfvalda til far*r- innar um nótt. þeir sneiddu hjá alfaravegnm og þræddu fram meb strönd Iíaubahafsins; en eigi voru þeir Iangt komnir fyr en rkkliraflokkur nábi þeim, og var fyrir þcim Soraka Ibn Malek. Abu Beker varb aptur óttasleginn, er hann sá svo marga í eptirreibinni, en Molia’med sagbi apt- ur: „þú skalt eigi óttast, Állnh er mebokkurl“ Soraka var grimmlegur herinabijr, hárib grátt og armleggirnir btrir og lobnir. þegar hann nábi Mohatned, prjónabi liéstur hans upp og fjell undir honum. Hann var fullur hjátrúar og þótti hoiuim þctta illur fyrirbobi. Mohamed sá hvab í honum bjó, og taiabi til hans meb svo mikiili mælsku ab hann varb hrifinn af louiingu, bab Mohamed fyrirgel’ningar og sneri vib meb riddara sína, og Ijet Mohamed halda áfram ferb sinni ómeiddan. Fióttamennirnir hjoldu nú áfram ferb sinni iúb hrabasta, og komu loks ab fjallinu Koba, sem ligg- ur hálfa mílu frá Medina. þ>ab var einn uppá— lialðsstabur borgarbóa og var fjallib alþakib vín- og aldingöfbuni. Iljá þessu fagra fjalli lagbist ' Kaswa úlfaldi Moiiameds nibur og vildi ekki upp standa. Spámaburinu áleit þab gott teikn, og á- setti sjer ab setjust ab á Koha og búa sig þar undir iiinrcib í borgina. Seinu* var þar byggt musteri til minningar um þangabkomu Moiiam- eds. Mohained dvaldi fjóra daga á fjallinu, og kom þar til lians gnfugur liöfíingi Borida Iíin Hósib af Sahams ætt meb 70 fylgdarmönnum, og tók trú hans. Mohamedstrúmenn þeir, seuj ílúib höfbu frá Mekka og höfbu leitab hælis í Medina, komu einn- ig út á Kobafjall, undir eins og þeir heyrbu, jð> Moiiamed væri kominn. Fjöldi af Ansariönum frá Medina komu einnig og endurnýjubu trúnabar- eib sinn. þegar Moliamed fjekk nú ab heyra, ab krla þeirra, sem tekib höfbu trú hans í borg- iuni, hafbi aukizt svo mjög, og ab hann m»ndi fá þar beztu vibtökur, ákvab hann Sabbathsdag Mo- hamcds trúmanna föstudaginn, til hinnar veglegu innreibar sinnar. þenna dag um morguninn safnabi hann ö!I- um áhangendum sínnm til bæiialialds og hjelt fyrir þeim ræbu, og tólc fram hin helztu undir- stöbuatribi trúar sinnar,' steig síban á úlfalda sinn og fór af stab til borgar þcirrar, er um rnargar aldir skyldi fræg verba sem hwli hans. Borida Ibn Hosib fylgdi Mohamed me& eína 70 riddara honum til vegs og nokkrir af læri-

x

Norðri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.