Norðri - 25.12.1860, Blaðsíða 8

Norðri - 25.12.1860, Blaðsíða 8
136 t ínmir á Asunum í Húnavatnssýski. fjotla er hlaú- teg saga. Hver srat frætt hann >nn aldur maurs- ins? því hann heíir þ<5 víst ekki stahih fkirkju- búkinni, og líttlega hefir maurgreyife eitgan skfrn- arse'il haít. J>ctta lieíir afe líkindum einliver gjiirt, sem fæfeist fvrst afe 40 árum lifenum. En livafe sem áldritiuiri lífeur, þá er hitt þ<5 ckki minni furfea, afe svona roskinn og magnafeur maur skyldi ekk- ert tjóii gjöra á svo löngu tfmabili,. en þafe skyldi (liuast svo ,4, afe norfeienzka fjefe sýkiist fvrst af lionum, þegar þnfe kom saman vife kláfeasjiíka fjefe sunntenzka. Og hvernig áttu menn afe vita af maimiom, þó hann lieffei verife til þegar liann gjorfei engan skafea, því fjárskofeanir voru engar í Húnavatnsvslu, átnr en fjárkláfcinn korn upp, og engir sjóuaukar. en kláfemaurimi er svo lítill, afe hann sjett ekki mefe berum augum. En til hvers er afe vefengja þetta; Tscherning lagfei hann ásamt sunnlenzka maurnum, undir stóra sjónankann sinn segir Hirfeir, og þekktist þá hvorugur frá ötrnrn. fivafe þurfum vjer þá franiar vitnanna vifc? Var ekki von, afe þaö færi um manninn? .Já, var ekki von, afe Hirfeir væri látinn segja frá þessu? En þafe nmn nú ekki mega geta þess tii, afe höfuntl- ar Hirfeis hafi litife í sannleikssjónaukann sinn hinn mikla, þegar þe:r ritufeu grein þessa, þvf þafe Iftur svo út, aö þeir hafi bann jalnan vife liendina, er þeir rita í Hirfei, og afe þeim sýnist í honum sunnienzki kláfcamaurinn svo stór, afe hann nái vfir land allt? Efca geíur þetta t.kki skefe fyrst þeim sýndist herra Tsdieriiing og Teitur koma svo 'ífea í Eyjaf|arfearsýRlu og skofea þar sau< fjeír? jx'gar jeg les Ilirí i, þá er eins og injer sýnist, afe síinnleiknrinii os lýgin ma-tist á förnuin vegi, afe hvorugt þekki annafe, og spyrji þrf h \ort annafe afelieitþen fari svo í hár saman. I því þ:iu hafa veriö svarnir óvinir frá aldaöfeli; en þafe er, eins og vifc er afe húast, afe gamla konan veríur yíirsterkari og ber hann ofurlifea; hann er l'íka ber og nakina og einn sínsiifes; en htin er útbúin inefc alvæpnife sunnlenzka, og fyrir lienni bera rncrki 2 berserkir, sern brjótast fram, svo ekki stendur vib. ' f>afc er þvf engin furfea. þó sanrJeikurinn hopi á hæl og leggi seinast á flótta, ekki sízt þegar honum slær fyrir brjóst af óþrifadauniiunn, sem leggnr af iýginni, og þegar hann sjer æfea á móti sjer hinar mörgu herfyikingar (tláfeamannanna, sem svo ærnu fje er varife til afe fylla og feita. Loksins ætla jeg afe minna höfunda Ilirfcis á þafe, afe jeg held þeim farist ’ekki afc skopast ab þingmanni Snæfellinga, sem þeir segja afe hafi viljafc heita á Bárfc Snæ- fellsás, því þafe ætti cnginn frenmr afe heita á hann en þeljr sjálfir, afe hann gjöri þeim einhverja ráfeningu, efea bendi þeim á einhvern hátt, svo þeir komist til vifcurkenningar sannleibans, og fari þó seint sje afe reka í þafe augun, ab satt er bezt í hverjum leik. Bárfei mætti líka vera annt um fofeur Hirfcis, þrf hann er uppalinn und-, ir handarJaferinum á honum. Vertu nú sæll, Hirð- ir rninn! Jbg vil þjer vel og óska, afe þú sjáír ' afe þjer. (Afcsent). Vjcr'erum smámsaman afe eflaog atika - fjárstofn þann er vjer ffnguni hjá þingejihgum í bitt cfe fyrra, og nú í haust lögfeum vjer andir- skrifafcir hændur úr Gnúpverjarhrepp noríur í þingevjarsýslu f þeim tilgangi afe kaupa kindur. Ferfein áfram gegnum Sprengisand gekk afe óskum, og þegar nortur kom leitufeum vjer fjárkaupanna. í Fnjóskadal, Ljósavatnshrepp og Mývatnssveit. Tóku Norfelendingar okkur mefe jafnri velvild og rjettu okkur sömir hjálparhnnd og áfeur. Var nú fje þcirra ölhi vænlegra og fallegra á afe líta en í hitt hife fyrra. Vjer lukurn fjájkaiipuni vorum svo fijótt sem aufeife var og lögfeum sífean npp fiá Mjóadal fremsta bæ í Bárfeardal hinn) 17. dag septemberinánafear næ3tlifena niefc kimlur afe tölu mefereikmii um þeim, ernokkrirkaupamenn áttu, er voru í förinni—: ær tvævetrar og veturgamlar . . 271 og lörnb' afe tölu.................. 66 alls 337 Sindur Verfe á eldri kinrlunum var hjerumbil 4 rd. hvcr, en á lömhiinum 1 rd. 56 sk. livert. Norfelendingar voru euri sem fyrr sjálfum ajer samkvjpmii, hvafe skiiyrfein i ife fjársöluna áferierfei, og áskildu, afe vjer förgufeum ekki «f hinu oldra Ije til sýktra efea grunafera lijerafea, þar efe fien- afur þingeyinga mun töluvert haf« fækkab af undanförnuni harfeindum, og þeir því vilja láta þá sitja fyrir hjálpinni, sem geta gefiö áreifeanlega vissu fyrir því, afc hib selda fje úr Norfeurlandi horíi til afc vcrfca afc notum, en falli ekki í j-yn kláfeapestarinnar, efcur þuríi afe leggjast undir ár- angursiitiar lækiiingatilraunir. þeíta skyrslukorn bifejum vjer herra ritstjóra Norfera afe taka ínn í blafc sitt. .Staddir í Bárfardnl hinn 17. d?g saptembermán. 18flO. Gufemundur þorstcinsson. Jón Gíslason. Loptur Eirfk8son. , * Ur Naustahögum hjer vife.Akureyri hafa seint haust hvoi'fiö og afe líkindum flækst frain í Eyjafjörfc tveir hestar, grár ogbrúnn, báfeir ójárn- afeir: sá bruni 8, hinn 9 vetra. Sá brúni ernokkru minni mefe dálitlum sífeutökum. Mörk man jeg ekki. Jeg leyfi mjer því afc bifeja gófca menn afe iiirfea þessa hesta og láta mig sem fyrst vita, hvar þeir eru nifcurkomnir, allt móti sanngjarnri þóknun. Akureyri 24. desember 1860. Sveinn Skúlasou. Eiganrli og ábyrgðarmaður Sveinn Skálason Prentafeur í prentsmifejutini i Aknreyri, hjá U. Helgasyni.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.