Norðri - 30.11.1861, Blaðsíða 8

Norðri - 30.11.1861, Blaðsíða 8
104 felli fa?)ir fníru sálngti var lengi kcnnari vifc skóla erlendis, og gekk þar a& eiga J. H, Frederikke (rædda Krag) fyrri konu sína, og voru börn þeirra, er til aldurg komust, þórasáluga, gipt 1840 Ind- ri&a guIFmií) þorsteinssyni á Akureyri, Helga Jóbanna Fribrikka kona sjera Iljálmars þorsteins- sonar aí) Presthólum og þorvaldur Kristján August homöopath í Vopnafirbi. þóra sáluga vareilend- is me& foreldrum sfntim frá því hún fædd- ist 1814 og þangab til þau fluttu til Islands, og var htín þá á 10. ári þóra sáluga var staklega vel aíi sjer gjör bæíi til munns og hai da, og tók opt og tíhim ungar stiílkur til menningarí hannyr&um; einsogmatmöslubók henn- ar 4 hinn bóginn ber Ijósan vott uni bóktega mcnnt- un hennar og reynslu í matartilbúningi. Allir hin- ir mörgu sem þekktu liina einstöku gestrisni í þessu húsi vita hve mikinn og gó&an þátt híin átti í henni. Hún var og mjög guthrædd kona og trú- rækin, og hin ástútlegasta í umgengni vi& alla. Fyrir skömmu anóatist lijer á Akureyri yng- isstúlkan Paulína Árnadóttir, ótalsbónda frá As- iniindarstö'um á Sljettu, eitthva& naumlcga tvítug a& aldii. Var henni kpmib hirjgat til lækninga, því hún hai&i n einlæti n ikil, en svo fjekk hún umgangsvePi er hjer heflr gengib og leiddi þa& hana til bana. Iliýn var. frí& mær og vel mennt. Næstli&ib sumar andaíist Ilalldór Jónsson emerítprestur á Presthólum. Ilann var oríinn gamall ma&ur og hrumur bæ&i á sál og líkama. Fyrir nokkrum dögum kom ma&ur af austan, er sag&i lát Jónasar Thoisteusens sýslumanns í sta&i& um mörg hundrub ára, og fylhi Iopti&me& greinum þeirra. Bylurinn slefndi rjett á mig,og tók jeg þa& til brag&s a& skrí&a í skjól vi& afar- stórt popoiustrje, sem var fa&mur a& þvermáli. Um stundursakir stó&st þa& hinn ofsalega byl, en smám saman fór þa& a& láta undan. þegar jeg sá, a& þa& ætla&i a& fara, skrapp, jeg snögglega kringum þa& eins og titling»ungi. Trje& fór og reif me& sjer anna& trje, en jeg skreið undir eikarbolinn og hlíí&i hann mjer fyrir ö&rum trjám er fjeliu kritigum mig, en var ailur eymdur og rifinn af laufi og greinum er vindurinn ba#&i um höfub mjer. (Framhaldib sí&ar.) Su&urinúlasýslu. Ilann var á berta aldri rúmlcga fertugur. Jónas sálugi er víst næsta raörgum harmdau&i því hann var hinn mesti gle&ima&ur og skemmtinn og var því vinsæll af allri alþý&u ; hann var hinn mesti rausnarma&ur í lund og hinn ör- asti af fje, og vildi sto&a hvern er hann gat. Auglýsingar. þ>eir sern standa í gömlum skuldnm frá hinni fyrri verzluu lijerí Grafarós eru vinsamlega be&n- ir a& borga þær lijer í verzlunina fyrir na-stkom- andi nýár; en þeir sem ekkert grei&a af sknld sinni fyrir þann líina, rnega búast vi& ab gjalda 6{{ frá 1. október þ. á. þar til skuldinni er lok- i&. En fremur læt ieg vita, a& nýit lán fæst ekki framvegis hjá mjer ncma um ákve&inn tíma ept- ir sainkomulagi, og þa& mót fullgildu vefci og 6 jj. Grafarós 10. núvember 1861. Jóscf Blöndal. Vermonn, sem fara su&ur til fiskiró&ra, vetrar- og vorvertffcar, geta lagt fisk sinn og lýsi inn hjá laktor .1. Jónassen í Beykjavík, mót ávfsunum sem ver&a borga&ar í Grafarósverzlun. Grafarós 10. uóvember 18C1. Jósef Blöndal. Næstli&ifc haust hvarf úr Nausta búfjárhiig- um brúnn liestur aljárna&ur me& marki: bla&stýft aptan hægra, hjer lim bil 6 e&a 8 vetra garnall, gó&gengur, nokknfc móleitari á fax en skrokkinn; mei'alhestur a& stær& þreklega vaxinn og sam- svarandi sjer. Hófurinn á. vinstra framfæti var leystur fram til hálfs og rifa upp í þab sem vax- i& var af nvja hófnuin. Aptan til á hryggnum má sjá a& einhvcrn tíma hefir hlaupifc upp Und- an hnakk og fáein hvít bár liggja beggjaroegin vi&. Fyrir víst eitl ef ekki tvö stig sjást í hóf- inn á öfrum apturfæti. Ilvem þann, sem sjefc hef&i liest þenna, e&a vissi hvar hann væri, bi& jeg a£ gjöra svo vel og láta mig vita þa& sem fyrst. Aknreyrl 20. nóvember 1861. Jóh. Halldórsson. — Vi& dau&a M. B. Blöndals er þingeyraklaust- ur nú laust og hefir amtma&ur Havstein slegifc því upp lausu, og ver&ur þa& vcitt frá næstu fardög- um. Eigamli og áliyrgóarmaður SveiflD Skúlason. Prente&tjr f prentsrmbjuiinl á Akureyri hjá J. Sveineeyni.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.