Norðri - 28.12.1861, Side 5

Norðri - 28.12.1861, Side 5
ölil, Rpm biíin er at) steypa þessu ágaita landi í 1 eyind og volæbi, Tvelr vitriii§;ar, Allt af jafnt iinl æfi langa aldan í þínu dji'ipi hlií. (Uleudiugur 14. uktúber 1801 j. Dettifoss er í Jökuls.i, seiu kveöiö er hjer uin í Isiendingi, og vei kve&iii, en uni Grímsey er mitur ort í sama blabi, og er þó sá liöfundurinn er þar um yrkir —, þó ekki sjeí stuMufölluin um „stublabergstindinn* — lærbari heitinn. Ossþykir nú Dettifoss og annar jafngóbur kvebskapur mik- il prýbi á Islendingi, en þessi Grítnseyjarríma eptir J. H. er jainstórt lýti ab vorri byggju. Og er þó þessi dómur fljótt felldur, svo grein þyrfti fyrir ab gjöra, því ekki viljuni vjer fella sleggju- dóma. Til þess nú ab rcyna til ab sanna þab, ab Grímseyjar-ríman sje óprýbi á jafngóbu blabi og íslendingur er, þá ætlutn vjer ab leita oss vitnis- burba til vitringa; og erum þá svo drenglyndir, ab vjer tökurn öbrurnegin sern vitring Grímseyjar- rírnaraniv í Islendirigi og öbru rnegin þann sern á beztu öld vorri var baldinn einhver liinn mcsti vitringur. Vjer tiikuin þá fyrst vitni'burb Einars þverærings unt Grímsey, og skulum seinna gjöra grein fyrir hvers vegna rjer álítum hann enn eiga vib. Hann sagbi svo, eptir sögn Snorra: Um Grínisey er þatat ræba, ef þaban er engi lutr fluttr sá er til matfanga er, þá má þar fæbaher mikinn. Vitnisbnrbur J. II. mn Grfinscy cr nú hóti lengri en vjer getum tii fært hann, en þab er þó til nb bæta lesendum vorum f inuniii, ab vjer tök- um byijun þess vitringsins. Hann segir svo, „Eitt af því sem einkennir oss Islendinga frá inörgum öbrum þjóbum nú á tíuiuin, er þab, ab þar sem einhver bráb linnst endrum og sinnuni hversu stopul scm hún k*nn ab vera, þangab safnast menn eins og ernir ab hræi; , og svo heirnfært til Grfmseyjar: „þab, ab annab eins eybisker og Grímsey hetir nokkurn tíma byggt verib og er byggt enn þá. þar sem ágæt svæbi standa í anbn uppi uni sjallt meginlandib, verbur eigi öbruvfsi skiiib en svo, ab menn hænast of nijög ab slíkum stöbum, þar sem einlivcrja bráb er ab fá um stundursakir*. þctta mætti nú saniríina lijá þessuin tvcim vitringum meb svo felldu nióti, ab liinn fyrri iietbi ofmikib á tukib og hinn seinni ofmikib al tekib, en ab hiiin fyrri vitiingur hafi ekki svo gjhit viljum vjer leiiast vib ab sauna. Vjer hirbum nú ckki urn ab tilfœra liitt og þetta, surntsatten sumtlogib, úr ferbabókum yms- uin, þeirra iiianna, er annabhvort þekktu eyna af afspurn einni sainan eba þó sjáliir þangab kæinu hölbu eigi augu til ab sj i gæbi nátiúruunar, en kenndu henni þab sem þarerab. Oss þykja þvímerki- legri otb Einars þverærings sem þau koma næsta vel saman vib þab, er abrar sögur vorar skýra Ira Grímsey um sama leytib. þannig sendi Vallna- Ljótur Björn frænda sinn til lialds og trausts til þrándai í Grímsey meban liann var á þingi, og halda fram bókibnuin mínum fá leyfi til ab flytja mál, og þegar jeg svo væii koininn á rekspölinn skyldiim vib giptast. Jeg fylgdi nú fram bókibnum mínum meb tvöföldu Uappi, og var sokkinn nibur í lög upp ab eyrurn þegar jeg fjekk brjef frá föbur mínuin, eem bafbi frjett af mjer og hvab jeg hafbi fyrir stafni. Hann lofabi stefnu þá, er jeg hafbi tekib, en rjebi mjer til ab afla mjer betri almennrar menntunar og baubst tii ab leggja fram kostnab, cf jeg vildi fara til háskólans. Jeg fann hve mjög mjer var áfátt í alruennri menntun, svo ab mjer hnykkti vib, er þetta var í bobi. þab var nú reyrid- ar móti stefnu þeirri, er jeg halbi sett mjer svo borginmannlega eba rjettara sagt heimskulega ab vera ekkert upp á abra kominn, en jeg sá í hendi mjer, ab þab niundi gjöra mig liæfari til ab byrja máiafiutnings störf mín. Jeg talabi um þetta vib hina fögru mey, er jeg hafði heitbundizt, og varb húu á máli fötur míns og íór um þab svo blíb- um orbum og óeigingjörnuin, ab jeg elskafibana fyrir þá sök enn meir, ef þab var unnt. Jeg fjelist því loksins naubugur á ab lesa vib háskólann tvö ár, þó ab jeg sjálfsagt f)ii þá sök þyrfti ab fresta giptingu okkar. _ Rjett eptir ab jeg hafbi ásett mjer þetta, lagc- ist móbir unnustu minnar veik og andabist úr þeirri sótt, og hafíi dóttir iiennar þá ekkert hæli. þetta breytti nú undir eins allri rábagjörb niinni^ Mjer fannst jeg eins geta skotib yfir liana skjels- liúsi. Jeg sleppti nú allri háskolagöngu og imynd- abi mjer ab jeg meb stöbugri ibni og ástundun gæti bætt úr brestum uppeldis míns og vildi því sem fyrst fá leyfisbrjef sem málafliitniitgsmul ur. Sama haustib fjekkjeg leyfib og innan nián- aíar var jeg kvongabur. Vib vorum uug hjón. Hún rúmlega 16 ára og jeg tæpt tvítugur og vib bæbi næstum alveg fjelaus. Búhokríb, fem vio byrjubum meb, var nú eins og geta mánærri at, vanefnum. Bjálkahús meb tveim lierbergjunr, rúmi

x

Norðri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.