Ingólfur - 18.03.1853, Qupperneq 8

Ingólfur - 18.03.1853, Qupperneq 8
24 hana landsbúar úr flestum hjeruðum. jjegar loks er á enda hinn langi vetur, byrjar annsamt líf hjá Islcnding- um. Vcgirnir verða þá aptur færir, ef vegir skulu heita, því ekki er að hugsa til að koma við nokkru akfæri. Bændur, sem þá til sláttar ekki hafa nein störf með höndum, er sjer í lagi krefja orku þeirra og at- hygli, fara nú að búa sig í júnímánuði til lestal'erðar, því langferð er það fyrir þá til Ileykjavíkur. í pokum, skrínum eða belgjum, sein þeir hengja upp á hesta sína, flytja þeir þá til bæjarins tólk, brennistein, kjöt, fjallagrös, lýsi, harðan fisk og saltfisk, smjör í döllum, hður, skinn, ull og vaðmál, og alls konar prjónles, peisur, sokka og vetlinga; líka koiua þeir með naut- kindur og þcirra alþektu . litlu hesta, í stuttu máli allt, sem jarðir þeirra gefa af sjer. Fyrir þennan varning kaupa nú íslendingar i Reykjavík sykur, kalfi og te, reiktóbak og ncftóbak, dálítið af brennivíni, rúg og rúgbrauð, hveitibrauð og hveitimjöl, salt, sápu og annað þess koBar, er heiinili þeirra þarfnast fyrir“. „Varla er sá lestamaður, ef hann hefur nokkur ráð, *em ekki kaupir sjer þá dálítið af fötum úr Ijerepti eða viðarullu; eru þau farin að tíðkast æ meir og meir nú á seinni tíma, og eru miklu þrifalcgri og hollari að hafa næst sjer enn vaðmálsfötin og þau opt óhrein, sein þeir hafa áður haft, og þess vegna ollið út í óþrifum og kláða“. „Um iestirnar flytja sjávarbændur helzt í kaupstað- inn harðan fisk og saltfisk, lax, sels- þorska- og hvals- lýsi, og líka selski nn“. „Lestamenn allir tjalda í nánd við Reykjavík; og Bieðan lestirnar ern, er þar allt á ferð og flugi. Aldrei er betra færi enn þá til að sjá út ýmsa háttu og siði íslendinga. þó lestirnar sjeu úti, þá er þó enn í Reykja- vík, ineðan sumarið varir, dálítið líf og fjelagsskapur; en þegar kaupmennirnir eru sigldir burt á haustin, og veturinn gengur í garð, þá er í sannleika að segja þessi bær einhver hinn eyðilegasti og daprasti bústaður á allri jörðunni“. þannig lýsir Englendingurinn Ingólfsbæ og afskipt- um landstnanna af honum; og látum vjer liann nú ráða því. En af því að þú, vinur minn vestur við Djúpið! hefur nú þegar ritað mjer tvö brjef,' og skorað á mig að skýra þjer og öðrum, sem í fjarlægð búa, nákvæm- lega frá Revkjavík í ýmsu tilliti, þá ætla jeg að nota þetta tækifæri til að verða við bón þinni, því það er satt sem þú segir, „að mörgum, sem aldrei á æfi sinni fá færi til að lita augum þennan uppvaxandi höfuðstað landsins, mun þykja fýsilegt að vita, hversu þar hagar til á ýmsan hátt“. Jeg ætla þá að byggja iýsingu mína að nokkru Ieyti á því, sem Englendingurinn hefur sagt, en fara nákvæmar orðum uiu allt og reyna til að leiða þig í allan sannleika. (Frambaldið síðar). (Aðsent). Osk nohkurra jarðeiganda. Af þvi menn eru nú almennt farnir að sjá fram á það, sem sumam befur skilizt fyrri, að engu óvissara sje eða arðminna að eiga peninga á vöxtu, licldur enn jarðarskika marga laklega selna, á hverjuin, en ekki peningiinum, auk ýmsra álaga að alþingistollurinn hvílir: þá hefnr sumiiin dottið í hug, ef tækifæri byð- izt, að selja jarðir sínar, til að losast undan álögun- um, en koma á vöxtu andvirðinu. Jess vegna er það ósk manna að fá að vita hjá lögfræðing herra Jóni Guðmundssyni í Jijóöúlfi lians, fyrir hvað mikið kaup hann semja vildi fyrir li I u t a ð ei ge n d u r, ef til kæini, afsals - og veðsetningar - hrjef, svo inenn þáð gætu hans framhoðnu þjónustu. Gjöf til prestaskólasjóðsins. Frá herra lögfræðingi Jóni Guðmundssj ni höfum við meðtekið 6 rbd. r. s., sem gjöf til prestaskólasjóðsins, hvar fyrir við ltjer með þakklátlega kvitterum. Reykjavík 5. dag marzmánaðar 1853. P. Pjetursson. S. Melsted. H. Árnason. 0 skil a he stur. Færleikur, brúnn «ð lit, hjer um bil 5 eða 6 vetra gamall, með markinu: biti aptan bæði (biti framan, eins og segir í Jjóðólfi, er rangt), hefur verið hirtur hjer í bænum. Eigandinn getur vitjað hans ltjá glerskera Geir Zoega, móti borgun fyrir ltirðingu og hjúkrun. Skrifstofu bæjarfógeta í Reykjavík 26. febr. 1853. V. Finsen. l?ar eð mörgum liefur þókt lierbergið í hinu gamla veitingahúsi bæjarins miður * fallið til þess að haldnir væru þar þess konar fyrirlestrar, eins og jeg hef byrjað á, þa hef jeg fengið loptsalinn í húsi „bræðraíjelag'sins” til að halda í fyrirlesturinn. Jeg ætla nú að halda hann þar næst á föstlidag'- inn langa. Lesturinn byrjar þá kl.6 um kveldið, og verður þar tekið til sögunnar sem síðast var hætt. Inngöngu- miðar fást hjer á skrifstofunni með söinu kjörum og áður. Útgefarinn. Prentaður í prentsmiðju íslands, hjá E. þórðarsyni.

x

Ingólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingólfur
https://timarit.is/publication/79

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.