Ingólfur - 28.07.1854, Page 7

Ingólfur - 28.07.1854, Page 7
131 Skilagrein fyrir innyjöldum orj útc/jöldum ens íslenzka Biblíufjelar/s frá 12. juni 1853 til sama dac/s 1854 I n n g j ö 1 d: Útgjöld: Kíkismynt Kdl. rs. Kíkismynt Rdl. rs. I. Eptirstöðvar frá f. á. (sjá f. á. reikning) I. Fyrir pappír og prentun á skýrslu um á- a) í vaxtafje 3986 rd. „ sk. stand flelagsins (fylgiskjal nr. 2) ... 24 79 b) í peningum hjá gjaldkera 9 - 62 - 99Qfí «9 II. Lánaft prdfasti A. Johnsen eptir fjelags II. Gjaíir: ályktan mót- veíii 600 » 1. Einstakra manna: III. paþ af inntektar VI. eptirverandi, vertjur a) próf. G. E. Jóhnsens 5 rd. „ sk. her einnig aí) færast til útgjalda mót inn- b) — P. M. Thorarens. 2 - - tektinni (sjá I a) 47 28 c) prests A. Bjarnas. 2 - „ - IV. Eptirstöbvar til næsta árs: 9 rd. „ sk. a) í vaxtafje (sjá fylgiskjal 2. Ein6takra heraþa: nr. 1) 4338 rd. 68 sk. a) frá Arnessýslu . 20 - „ - b) í peningnm hjá gjald- b) — Myra - og kera 12-76 Hnappadalss. 78 - 10 - 4351 48 c) — Ogurþingum í Isafjariiars. 47 - 70 - d) — Einholtssókn í Skaptafeliss. 4 - 40 - * 150-24- 159 24 III. Tillög fjelagslima og konungsgjöf . . . n IV. Fyrir seld Nýjatestamenti (160 exempl.) . 80 n V. Vextir af innstæím fjelagsins 11. þ. mán. (fylgiskjal nr. 1) 141 41 VI. Tekið úr jarðabókarsjóðnum konungleg skuldabrjef nr. 356, eptir fjelags ályktun, stórt 647 28 Inngjalda upphæí) 5023 59 JafnaW upphæð 5023 59 Keykjavík, 12. júní 1854. þ. Sveinbjörnsson p. t. fjelagsins gjaldkeri. Vií> þennan reikning höfum vi% ekkert aí) athuga, og stafcfestum undir eins, aíi tekjur biblíufjelagsins hafl eigi veriS atrar næstliíiií) ár, enn þær, sem í honum eru til færíiar. Laugarnesi og Keykjavík dag 14. júní 1854. II. G. Thordersen P. Pjetursson forseti. skrifari. þa% er ósatt, sem jjjóíólfur nýlega kvaí) hafa hori?) út í almenning, a?> reikningur minn fyrir inn- og útgjöld Biblíufjelagsins, sá í fyrra, (sjá „Ingólf" b!s. 44 sb. bls. 52) sö „rangur"; hann sýnir sig sjálfur, bæ?i í inn - og út- gjaldabók fjelagsins, og hjá skrifara þess í fjelagsins skjala- safni. Hafl þjó?ólfur sagt þessi ósannindi í því skyni aí) sverta mig, þá ætla jeg þa? lögfræþi Jóns Guíimundssonar ab skýra þau rjettu nafni. Keykjavík 30. júní 1854. þ. Svcinbjörnsson. Beina fundur á Suðurnesjum. Hinn 10. d. maím. i vor var jeg undir- skrifaöur að grafa niður í sljettan hól að Gerða- koti. Jegar jeg var kominn niður hjer uni bil l^ alin, fann jeg höfuðkúpu af manni í svörtu sandlagi, leitaði svo betur fyrir mjer og fann vonum bráðara hálsliðina, sem rjett voru áfastir við höfuðkúpuna; lá beinagrindin frá landsuðri til útnorðurs á þann veg, að höfuðið var í landsuður, en fótleggirnir í vest- ur-útnorður; leit svo út sem líkaminn hafi verið lagður á höm á hægri siðu, Iá hægri handleggurinn undir langs með síöurifjunum, en hinn vinstri lá ofan á brjóstbeinunum; fót- leggirnir voru víxllagðir; jaxlar voru i höfuð- kúpunni, en kjálkarnir voru sundurbrotnir,

x

Ingólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ingólfur
https://timarit.is/publication/79

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.