Ingólfur - 18.09.1854, Blaðsíða 4

Ingólfur - 18.09.1854, Blaðsíða 4
136 úö og hæversku, þegar þeir eiga að rita fyrir sig, f>á þarf vist ekki að segja: „að það væri vel, ef latínuskólinn eigi hefði kennt á því, hvernig hann fer að segja til unglingum", En eins og jeg hef látið í Ijósi þá ósk, að Stafrófskvera vinurinn Friðriksson eigi hefði bygt út úr stafrofi því, sem hann sendi börn- unum, bókstöfunum C og Q, eins læt jeg nú í ljósi þá ósk, að hann eigi byggi út úr frum- greinum vísindanna, sem hann kennir skóla- piltum, dygðastöfunum mannúb og kurteisi. Að jeg sje ekki nýtur kennari á við nett- mennið Friðriksson, vil jeg ekki efa; en það ætla jeg því hinu vakandi auga, sem rektor herra Jóhnsen hefur með allri kennslu í skól- anum, eins og með allri stjórn, að sjá um það að hleypa hvorki mjer nje öðrum að, til að hafa þar kennslu á hendi skólannm til óliðs. Og þar sem herra Friðriksson gefur það í skyn, að kennsla mín hafi verið á þá leið, þá þekkist þar hjá honum hin sama hollusta við þennan rektor, eins og hann var þekktur að við hinn fyrri. Jó hann því ætti skilið að verða fyrir það hálfrektor, þá dirfist jeg samt að bera mig sem kennara saman við hann, og verður þá úr því þetta „auma á- standið": hann hljóðar hærra enn jeg, en jeg þvæ mjer betur um höndurnar enn hann!? 2. Olíuviðarblað til lýðsins. (Framh.). Er engin harðstjórn í venju striðsins? ekkert ofríki í venju mannsalsins, þessum tveimur óvenjum, sem hefð er komin á hjá þessum voldugu þjóðum, og sem hver fyrir sig felur í sjer alla þá glæpi, grimmd og vit- leysu, sem svívirt hefur mannkynið á þess myrkustu öldum. England ver það, að hern- abuy sje nauðsynlegur, og Amerika að mann- sal sje ómissandi, allteinsog Kinverjar mæla bót meiðslum fótanna á konum sínum og páfinn ver tilbeiðslu tánna á sjálfum sjer. Nauðsyn þessa hvorutveggja, bæði stríðs og inannsals, er af sama toga spunnin og á sjer enga aðra rót enn í vaJdi þvi, sem vaninn hefur unnið yfir hugarfari þjóðanna. En það er vonandi, og því fer betur, að sannleikurinn ryður sjer til rúms, og að þjóðirnar smátt og smátt ljúka svo upp augunum, að þær sjá, að sá þrældómur, sem á þeim hefur legið, hefur meitt þær og sært; og vjer vonum, að vjer lifum það, að vjer fáum að sjá morgunroða þess dags, er um aldur og æfi leysir af kristn- um þjóðum þá hina svívirðilegu fjötra, sem of- ríki vanans hefur á þær lagt til að halda uppi hernaði og mannsali. Á 14. bl. Ingólfs bls. 64 höfum við til- greint hvað mikið þá (6. sept. 1853) var okk- ur til handa komið, sem samskot til minning- arteikns yfir legstað Dr. sáluga Egilsens, og voru það þá til samans46rd. Síðan hafa okk- ur borist gjafir í sama tilgangi frá eptirskrif- uðum heiðursmönnum: Sýsluinanni A. Arnesen.....................3 rd. Umboðsmanni Ólsen á Jingeyrum . . 3 — Prófasti .1. Jónssyni á Steinnesi ... 1 — Presti Dorláki Stefánssyni.................1 — — Hinriki Hinrikssyni.................1 — — J. Sigurðssyni á Breiðabólstað . 2 — stúdent P. J. Vídalín.................. . 2 — Presti jþórarni Kristjánssyni .... 2 — — Páli Ingimundarsyni .... 1 — Kaupmanni Sveinbirni Ólafssyni . . 2 — Presti herra S. B. Sívertsen á Útskálum 2 — Jústizráði Th. Jónassen, Assessor . .10 — Eru því nú á heilu ári að eins viðbættir 30 — og samskotin alls orðin...................76 rd. Keykjavik 12. sept. 1854, þ. Sveinbjörnsson. þ. Jónassen. Burtfararpróf í prestaskðlannm var kaldit) 15.—19. ágúst incl. Sá eini, sem í þetta sinn gekk undir þaí), var Steffán Pjetursson Stephensen1, og ijekk hann ain aþaieinkunn Ritgjörílaefnin voru: í biblíuþýbingu: 1. Kor. 3, 5,—15. v. incl. - trúarfræfeí: hver munur er á kenningu prótestanta og katólskra um kristilega kirkju, og hvaða áhrif heflr þessi muuur á álit þeirra á biblíunni? - siþafræþi: a% sýna, hvernig syndinni venjuiega er skipt, og lýsa hinum ýmislegu stigum hennar. ræílutexti 2. Kor. 6, 1,—10. v. *) Árib 1852 útskrifaþist enginn úr hinum læroa skóla, og því kom enginn þaí) haust á prestaskólann, nema þessi eini, sem var eldri stúdent. Nú var í fyrsta sinni yflrheyrt í ísl. kirkjurjetti, sem landsyflrrjettardómari Jón Pjetursson hjelt fyririestra yflr næstl. lestrarár, og var einkunnin í þessari grein lóggð saman vft þá í kirkjusögu, eptir fyrirmælum teglugjórííarmnar. P. Pjetursson.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/79

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.