Ingólfur - 18.09.1854, Blaðsíða 7

Ingólfur - 18.09.1854, Blaðsíða 7
139 Eskimóum tekst f>á vel bæfti með orðum og svipum að stjórna öllum þeim fansi. Optast er einn látinn vera fremstur svo sem for- sprakki hinna, og fer allt vel svo lengi sem hann lætur að stjórninni. jþegar góð sleða- færð er, geta þeir á einni klukkustundu hlaupið nokkrar mílur og dregið á eptir sjer sleða með 1000 punda fiunga. En stundum verða fieir svo einráðir og fiverir, að sleða- maðurinn getur engu tauti við fiá komið; fiví hafi fieir veður af einhverju villutlýri, þjóta þeir út í buskann, flækja sig í sleða-ólunum og gjóra bæði tjón og tímaspjöll. 5ví optast fer þá svo, að sleðinn fer á hliðina og veltir öllu úr sjer; og þó að sleðamönnum sje raun- ar ekki nein inannhætta búin fyrir það, þar sleðarnir eru svo flatir, og því ekki úr háum söðli að detta, þá verða þeir þó opt að elta þá langar leiðirog hafa mikið fyrir, áður þeim tekst að stöðva þá og koma öllu í samt lag aptur. iþar eð Eskimóar hafa ekki önnur tamin dýr enn hunda, verða dýraveiðar og fiskiafli að láta þeim allt í tje, er þeir þurfa til viðurværis, þvi engar eru þar maturtir, sem menn geta lagt sjer til inunns; þó hafa þeir sjer eins konar mat úr jurtum, og þykir hið mesta sælgæti; en það eru hálfmeltar jurtir, sem þeir taka úr innýflum hreinilýra þeirra, er þeir veiða. Jannig eru það þá hreindýr, selir, rostungar, bísamuxar, ísbyrnir, refar, sjófuglar og fiskar, sem láta þeim allt í tje til að seðja þarfir þeirra, en þær eru eigi svo litilþægar, þar setn magi þeirra á hlutinn að. Einn Eskimói etur meir enn 6 Evropumenn, og ekki þykist hann mettur, fyr enn hann í orðsins eiginlegasta skilningi ekki getur kýnkt einum bita meir; en þess vegna verða þeir líka einlægt að vera á veið- um, og hafa þó opt ekki hálfan kvið. Kjötið skera þeir í langar lengur; stinga svo öðrum endanum upp í sig og troðfylla gúlinn, síðan skera þeir hitt frá rjett við nefið. Ekki fá þeir annan drykk betri enn selsblóð og lýsi, og mjög eru þeir sólgnir í allt spik. Norðbúar þessir hafa eigi hina minnstu hugmynd um það, sem aðrar þjóðir kalla þrifnað. Óhreinindi og gor úr slátruðum dýr- um og gor úr fiski láta þeir safnast í hauga inni hjá sjer, og þegar svo bætist við brælan úr lýsislampanum, verður dauninn svo sterk- ur, að enginn útlendur maður þolir við. 5eg- ar þeir gjöra til seli eða önnur dýr, keppa bæði börn og hundar um að sleikja upp blóð- ið, sem niður rennur. jþaiinig kom einu sinni Eskimói út á skip til Evropumanna, og sá ekki í andlit lians fyrir selsblóði og lýsi; skipverjar báðu hann að strjúka framan úr sjer, en honum þókti það óþarfi og vjek sjer vinalega að þeim og mælti: sleikið þið fram- an úr mjer! — og honum þókti það býsn, er hinir fengust ekki til þess. Hann vjek sjer þá að konu sinni, sem var með honum; hún varð eins og sárfegin og sleikti upp á hon- um bæði andlitið og höndurnar; eru þeir fúsir á að sýna þess konar hót hvor öðruin. 5að má nærri því geta, að menntun Eski- móa muni vera harla lítil; flestir af þeim til- biðja þó eina veru góða og aðra vonda. Nú í rúma hálfa öld bafa kristniboðarar heim- sókt þá, og snúið inörgum til kristinnar trú- ar. Jað þykjast menn sjá, að þeir sjeu mik- ið gefnir fyrir söng, enda hafa þeir lært að syngja anrllega sálma á máli sínu. — Annars una Eskimóar manna bezt hag sínum, og þykir þeim þá ekkert að lífínu, þegar þeir einungis hafa fullan kvið. (Framhald síðar). (Niðurlag). — pað tilboð, er jeg gjörði í pjóð- ólfi með prentun iJóns-postillu, var bundið við það, að jeg ætlaði mjer að vanda útgáfu bókarinnar bæði að pappír og prentun, og < tilliti til letursins, að haga mjer eptir ósk almennings. — það lýtur nú svo út í áminnstri grein í þjóðólfi frá herra bókbindaranum, sem honum misliki þctta; hann býðst því til: „að gjöra þeim nýja útgáfu Jóns-postillu fala fyrir 2rdd. í materíu, og skyldi hún ekki verða prentuð á lakari pappír en Mynsters hugleiðíngar eru, nýja útgáfan". Mig furðaú ekki á því, þótt herra bókb. þykist geta selt Jóns-bók fyrir þetta verð, ef tilgangurinn fyrir hon- um er sá, að prenta hana á jafn laklegan pappír, eins og er í Mynsters huglciðinguin, sem bæði er móleitur og þunnur, og allur frágangurinn á bókinni verður ept- ir því. þetta tilboð bókbindarans, um útgáfn ,Jóns-postillu, kann að virðast vel boðið; en jeg álít að betur liefði herra bókbindarinn gjört, að mínka verðið á Mynsters hugleiðinguin, um 32 eða 48 skk. Að vísu segir herra bókbindarinn í formálanum fyrir Mynsters hugleiðingum: „þá tók jeg mjer ferð á hendur suður til Dannierkur helat þess erindis, að fá hjá sjera þorgeiri keyptan prent- rjett að bókinni11. — þetta atriði er að líkindum sett í formála bókarinnar, til að leiða almenningi fyrirsjónir

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/79

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.