Ingólfur - 18.09.1854, Blaðsíða 6

Ingólfur - 18.09.1854, Blaðsíða 6
13S vita aft fiskiafli er beztur og dýraveibi, því f>afi er abalatvinnuvegur þeirra. tími hafa þeir ekki öftru vísi enn svo, af> þeir grafa í jöröu niöur 3. fóta djúpar gryfjur 6 efta 7 skref á breidd; er yfirrisið yfir þeim kringlótt og strítumyndaft og hlaftið úr steinum og mosa, skjáglugga hafa þeir á risinu úr selsgörnum. Á sumrin búa |>eir í skinntjöldum, en um vetra opt í snjóhúsum, sem þeir kunna aft búa til meft furftanlegum flýti. $egar þeir eru búnir aft sjá sjer út snjóhússstæftift, kanna þeir fyrst fönnina, hvort hún sje bæfti nógu djúp og hörft. Síftan moka þeir upp kringl- ótta gröf meft trjeskóflum, en fara ekki neft- ar enn svo, aft snjóbotninn sje þriggja fóta þykkur í hift minnsta. Já stinga þeir Qölda mikinn af klakahnausum, sem eru í lögun eins og fleygar, hjer um bil 2 fóta langir. Jaft af hnausunum, sem inn snýr, sljetta þeir vandlega meft hnifkutum, sem þeir búa til úr hreindýra beinum efta hornum; og þann- ig hlafta þeir á minna enn hálfu dægri úr þess- um klakahnausum 5 til 6 fóta háa uppmjóa hvelfingu. En áðurennþeir hlafta hana sam- an aft ofanverftu, moka þeir upp göng innan frá, og húa til eina smugu á hvelfinguna, sem þeir hafa fyrir glugga, og setja í skyggn- an klaka. Meftan karlmennirnir eru aft þess- um starfa, bera bæfti konur og börn aft lausa snjó og fylla upp með honum allar holur. ;þegar nú húsift er búift aft utan, reisa þeir upp bekk úr klaka meft allri hliftinni aft innan, breiða svo yfir hann dýrafeldi, sem þeir hafa til aft sitja á og sofa. Seinast Ijúka þeir vift göngin, sem er langur og mjór rang- liali, svo skrífta verftur á Qórum fótum. Göngin láta þeir æfinlega snúa undan vindi; breytist áttin, þá snúa þeir líka göngunum. Aldrei sjest ofn í þessum snjóhúsum, og ekki svo mikift sem eldstó efta nokkurt eldsneyti, því þeir hafa þaft alls ekki til. í þess staft hang- ir í miftju húsinu eins konar lampi, er þeir svæla i mosa og lýsi; annaft hafa þeir ekki til aft velgja vift vistir sínar, enda eta þeir optast nær hrátt. Eskimóarnir eru litlir vexti, en næstum eins á alla vegi; andlitslitur þeirra er korg- rauftur; optmála þeir alls konar myndirfram- an í sig og á handleggina. íþeir eru mjög meinleysislegir ásvipinn; andlitslagið erkúp- aft og nokkuft breitt, nefift lítift og flatt, aug- un dökk og mjótt á milli, hárift svart og þykkt, skegg á karlmönnum gisift og hýungs- legt. Búningur þeirra samsvarar í alla stafti veftráttufarinu, sen> þeir eiga vift aft búa. Á veturna, þegar þeir búa sig kuldalega og fara í hvor fötin utan yfir önnur, sýnast þeir helmingi digrari, enn þeir eiga aft sjer. Utan- hafna föt þeirra eru fóftraftar peisur og buxur úr hreindýra skinni; á nærfötunum snýr loftna hliftin inn, en á utanhafnafötunum snýr hún út. Peisu ermarnar ná fram yfir fingur. þeir eru í tvennum skinnsokkum hvorjum utan yfir öftrum, og snýr loftnan á báftum inn; stundum hafa þeir lika skó utan yfir öllu saman. 5ar aft auki hafa þeir vífta skinn- buru, sem tekur þeim niftur á mitti, í lögun eins og stakk, annafthvort úr hreindýraskinni efta selskinni; áföst vift hana er hetta, sem þeir draga yfir höfuft sjer, þegar vest er veftur. Til vopna hafa þeir örvar, boga og skutla meft broddi úr horni og beini, eru sköptin á þeim opt haglega sett saman úr smáspítum og beinum. $ar aft auki hafa þeir stóra og litla hnífa úr beini og stundum meft járnoddi. Líka eru sleftar þeirra, þó þeirsjeu hæfti litlir og lágir, bæfti haglega og sterklega settir saman úr beinum ogsmáspítum; hátar þeirra eru súftaftir meft selskinnum ogeru svo Ijettir, að hægt er aft bera þá úr einum staft í ann- an. Bátar þeirra eru meft tvennu móti, eru sumir þeirra lokaftir aft ofan, nema op eitt er látift autt rjett fyrir einn mann aft sitja uppi í; hinir allir eru stærri og eru ætlaftir handa kvennfólkinu; þeir taka 8 menn og sumir 12. Hundurinn er hift eina tamda dýr og vinnu- dýr hjá Eskimóunum. Hundar þeirra eru á- kaílega loftnir og þola því vel kuldann; af vana sætta þeir sig vift Ijelegasta vifturværi einkum á veturna, þegar dýraveifti og fiskiafli bregst svo, afi varla hrökkur lianda fólkinu. Jeir eru hvítleitir aft lit, stundum líka svartir; að sönnu eru þeir ekki eins stórir og vanalegir veiftihundar, en bæði áræftnari og þolnari; því þegar þeir eru 3 saman meft einum Eskimóa, víla þeir ekki fyrir sjer aft fljúga á stærsta ísbjörn. Jjegar þeir eru látnir draga slefta, er þeim beitt fyrir hann 8 til 10, og tveir og t-veir tengslaftir saman. jjaö er furfta hve

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/79

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.