Ingólfur - 18.09.1854, Blaðsíða 5

Ingólfur - 18.09.1854, Blaðsíða 5
137 Tafla yfir fermda, yipta, fædda ot/ dauða á Islandi árið 1S53. Prófastsdæmi .... Fermdir. Giptir. Fæddir. Dái íir. Piltar. Stúlkur. Samtals. Karlkyns. Kvennk. Samtals. Norðurmúla .... 63 24 76 71 147 41 39 80 Suðurmúla 58 22 72 84 156 28 32 60 Austurskaptafells . . . 29 13 23 33 56 20 23 13 Vesturskaptafells . . . 26 14 36 47 83 15 21 36 Rangárvalla . . . . . 73 31 92 116 208 58 58 116 Árnes ....... 94 26 101 85 186 49 35 84 Gullbringu og Kjósar . 95 46 108 109 217 64 58 122 Borgarfjarðar .... 30 15 48 38 86 16 16 32 Mýra 28 20 55 48 103 25 20 45 Snæf. og Hnappad. . . 51 35 76 80 156 54 30 84 Dala 28 15 46 58 104 23 24 47 Barðastrandar .... 48 15 55 50 105 27 28 55 Vesturísafjarðar . . . 44 13 31 26 57 25 16 41 Norðurísafjarðar . . . 48 19 51 50 101 29 26 55 Stranda 25 12 38 31 69 10 14 24 Húnavatns 69 49 92 100 192 51 41 92 Skagafjarðar .... 63 23 84 102 1S6 43 27 70 Eyjafjarðar 83 37 74 69 143 25 22 47 íþingeyjar 80 j 43 100 90 190 37 30 67 Samtals 1035 |' 472 | 1258 1287 2545 640 560 1200 Á meftal hinna fæddu, sem ásamt andvana fæddum eru 2545, voru 27 tvíburar; 67 voru borin andvana; 384 laungetin. Á meftal hinna dauöu eru 42 drukknaðir; einn karlmaöur og einn kvennmaður eru dáin frá 100—105 ára. Ásarnt dauðfæddum eru 556 dauðir innan eins árs. 44 mæður eru fyrir innan tvítugs aldur, en engin yfir fimmtugt. Lýsing nokknrra þjóða i Vestnrhelml. 1. Eskimóarnir. Eskimóar beitir sá binn fámenni f>jóð- flokkur, sem byggir einhvern hinn óyndis- legasta stað á jörðunni, því þeir búa norðast á meginlandi Vesturálfunnar og á eyum nokkr- um í íshafinu nyrðra. Bústaður þeirra er því i kuldabeltinu nyrðra, þar er aldrei sjest sól nje dagsbrún á lopti, frá því í októbermán- uði til þess í janúarm. Mosi og kyrkings- leg birkitrje er því nær eini gróðurinn, sem þrífst þar, því jökull og snjór liggur þar á jörðu mestan hluta ársins. Auk fiska, sela og ísbjarna, þá eru þar eigi aðrar dýrateg- undir, enn hreindýr, hundar, úlfar, hjerar, rjúpur og á sumrin allskonar sæfuglar jiá er þar binn svo nefndi bisamuxi, eins konar nautakyn, sein hefur mjögstuttar fætur, þjett, löng og dökkrauð hár, stuttan og breiðan hala, og born framan í enninu, sem beygast saman. jietta nautakyn er mikiu minna enn nautkindur hjá oss. Eskimóar veiða óspart bisamuxann og bagnýta sjer bæði skinnið af honum og kjötið á ýmsan Iiátt. Llr halanum búa þeir til húfur, og láta bárið á honum hanga eins og slæðu niður fyrir andlil; skýlir það þeim á sumrin fyrir skorkvikinda biti. Mjög unna Eskimóar ættjörðu sinni, og eigi vilja þeir við hana skilja fyrir nokkurn rnun. jþeir halda saman í smáhópum eptir skyld- ugleika, og eru bæði vetur og sumar á sí- feldu rjátli innan um óbygðirnar; láta þeir helzt berast þar fyrir að staðaldri, er þeir

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/79

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.