Ingólfur - 18.09.1854, Blaðsíða 8

Ingólfur - 18.09.1854, Blaðsíða 8
140 hversu mikið ómak bókbindarinn liefur gjðrt sjer, til að koma bókinni á gang. — í jjjóðólfi segist liann liafa gefið fyrir prentrjettinn 600rdd. j)egar litið er á þetta tvcnnt, J)á mundi fáuin (scm ætluðu sjer á eptir, að selja bókina með sanngjörnu verði,) hafa komið til hugar að hlaða á sig slíkuni kostnaði auk prentunarinnar. Ef nú herra bókb. ætlar sjer, að vinna upp þennan óskynsam- lega kostnað, á þessu sínu 1. upplagi, og svo ríflegar renUtur af peningum þeim, er prentun og pappír hafa' kostað, þá er ekki að furða, þótt hann selji bókina svona dýrt, meðan hann gctur kreist henni út fyrir þetta verð. Mjer getur ekki annað fundist, en þetta sje óskyn- samlega mikill kostnaður; því mjer hefur verið boðið, að leggja út að nýju á tslenzku Mynsters hugleiðingar fyrir 300 rdd.; og að taka sjer ferð á hendur til Dan- merkur, helzt þess erindis að fá prentrjettinn að bókinni, gat fáum verið samboðið nema herra bókbindaranum. Jeg veit nú ekki, liversu niikið ástæður bókbindar- aus í greininni í þjóðólfi, í tilliti til vcrðhæðarinnar á Mynster, vcga í almennings augum; eða hvað fúslega Islendingar vilja bera þennan óþarfakostnað með bók- bindaranum, með því að kaupa bókina óinnbundna fyrir 2 rdd.; en hitt veit jeg, að ekki hefði liðið á löngu, áður bókin hefði verið prentuð, annaðhvort af Norðlend- ingum, - sem sagt er, að haii farið þess á leit við sjera þorgeir að fá prentunarrjettinn að henni —; eða þá öðr- um hjer ótilgi einðum mönnum; og mundi þá bókin ó- innbundin ekki hafa verið seld dýrara enn 9mörk; og það jafnvel betur útgefin, enn hún er nú; og gat hver maður staðist við það, sem nokkuð gætti skynsamlegs hófs í tilkostnaði útgáfu bókarinnar. það mun því virðast, hvernig sem á þetta er litið, að herra bók- bindarinn eigi litlar þakkir skyldar hjá almenningi fyr- ir „nýju útgáfuna á Mynsters hugleiðingum"; því það fítur svo út, sem hann liafi lítið hugsað um það, að sem flestir gætu og vildu nota sjer hana. Reykjavík, 26. d. júlím. 1854. E. Pórðarson. Auglýsingar. Vegna þess að eg hefi ásett mjer, að hætta fram- vegis við verzlun fyrir sjálfan mig, þá bið eg alla þá, sem viðskipti hafa átt við mig, bæði þá, sem jeg á skuld- ir hjá, og eins þá, sem eiga inni bjá mjer, að hafa „klárað“ reikninga sina hjá mjer hið fyrsta; hina fyrr- nefndu bið jeg að hafa lokið skuldum sinum í seinasta lagi fyrir kauptíð 1855, annaðhvort í vörum til, eða inn- skrift hjá Factor A. Johnsen í Hafnarfirði, en hina síðarnefndu, að taka skuldir sínar hjá mjer strax, cða hið fyrsta þeir meiga við koma, í því, sem jeg hef úti að Iáta. Nú eru biflínsö^ur Merslebs, er menn kalla hinar stærri, alprentaíiar; þær eru gefnar íit á kostnað prentemibju Islands, og eru ab stærb 22 arkir í áttablaba broti; þær verba seldar óinnbundnar á góban prenntpappír á 88 skk. og á lakari 80 skk. þessi bók er íslenzkub af herra M. Grímssyni, kandid. í gubfræbi; og er hann lijer almennt álitinn, ab vera vel laginn tii þess háttar starfa, svo ab ganga má ab því vísu, ab útleggingin hafi tekist vel. Jeg þarf ekki ab efast um þab, ab bókin þyki ágætlega gób, og hef jeg þab eitt meb öbru fleiru til merkis um þab, ab Danir liafa fjórum sinnum geftb hana út, síban hún var endurbætt árib 1842; og ábur voru komnar margar útgáfur af henni. Verbi nú svo, sem jeg gjöri mjer fullkomna von um, ab löndum mínum þyki þessi bók lieppi- lega valin, og þörf bæbi fyrir yngri og eldri; þá hafa sjórnendur prentsmibjunnar náb tilgangi sínum meb útgáfu þessarar bókar. Reykjavík, 14. d. septemberm. 1854. E. Þórðarson. Suðuramtsins Húss- og bústjórnarfjelag lijet á suin- arfundi sínum í ár eptirfylgjandi verðlaunum: a, fyrir túnasljettun og garðhleðslu , . . 6 rd. b, fyrir jarðeplarækt ......................2 — Verðlaunin eru bundin við sömu skilyrði og tíma, eins og hin undanförnu; einungis ber þess að geta, að verðlauna fyrir jarðeplarækt geta þeir einir orðið aðnjót- andi, sem afla 20 tunna árlega, eða þar yfir. Verðlauna bciðslurnar sendast varaforseta fjelagsins, og eiga þeim að fylgja vitnisburðir hlutaðeigandi Ijelags- ins fulltrúa. — lljá bókmenntafjelaginu í Reykjavik fæst 4. og síðasta hepti Fornyrðanna i kápu fyrir 4 inörk. — Undirskrifaður biður alla sölumenn og kaupendur bæði þjóðfundartíðindanna 1851 og Alþingistíðindanna 1853, sem ekki hafa enn gjört grein fyrir andvirði þcss- ara tíðinda, að gjöra svo vel og greiða það hið fyrsta. Reykjavik, 23. d. ágústm. 1854. J. Árnason. Hafnarfirði þann 26. ágúst 1854: L. Knudsen. Prentaðnr i prentsmiðju íslands, hjá E. þórðarsyni.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/79

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.