Ingólfur - 18.04.1855, Blaðsíða 5

Ingólfur - 18.04.1855, Blaðsíða 5
153 annari f>jóft, fyrir augunum á trúarlausum Tyrkjanum, — og Um fram allt, þegar vjer hugsum um allan fiann fjölda ódauMegra vera, trúaftra og vantrúaftra, sem hrundift er inn í eilifðina, og sem hættervið að margir hverjir sjeu með öllu óviðbúnir að mæta fyrir dóm- stóli hins rjettláta guðs, — getum'vjer f)á á- litið að þessi aðferð, sem jafnvel inannlega tilfinningu hryllir við, smáni ekki trú Jesú, eða sje ekki inisfióknanleg fyrir augliti hans, sem heitir kærleikurinn, sem „hefur skajjað allar þjóðir manna af einum ættstofni“, ogsem hefur sjálfur sagt oss hve mikils hann meti hverja eina sáluV Getur nokkur von umjarð- neskan ávinning sjálfuin oss eða öðrum til handa vegið upp á móti slíkum ósköpum ? Guð gæfi að allir fyndi til fiess, að fiessi að- ferð er ekki einungis tjón fyrir fijóðina, held- ur lika syml fyrir liana, fiá gætuin vjer ekki efast um að einhver úrræði yrði höið til að afstýra þessu í tíma. „Fyrst og fremst sendum vjer stjórnarráði vorrar elskuðu Drottningar fietta alvarlega en auðmjúka ávarp vort, og biðjum það að leita allra kristilegra meðala til að koma nú aptur sáttuin á. Vjer vituin að vísu hve staða þess er vandasöm nú sem stendur, þar sem við er að eiga voldugan óvin, og jafnfraint sefa svæs- inn ófriðaranda í lýðnum, eða þá fylla óhóf- lesar vonir hans, sem hann hefur gjört sjer bæði með tilliti til stríðsins sjálfs og alleið- inga þeirra, sem af því myndu hljótast. Eigi að síður álítum vjer að það muni ætíð, og sjer i lagi þegar nú stendur svo ískyggilega á fyrir landi voru, reynast beztur undirbúningur til að ná friði, að vjer treystum guði, lítuin með auðmýkt á syndir sjálfra vor, og höfum ekki ofmikið álit á inálefni voru, þó vjer aldrei nema þykjumst vissir uin, að vjer höfum rjett mál. „Vjer biðjum fulltrúa vora, sein koma nú saman í báðum málstofunum á þingi voru í þeim tilgangi, eins og þeir hafa sjálfir lýst yfir, að styðja að því af alefli að halda áfram stríðinu, að minnast þess að það getur aldrei orðið til heilla fyrir land og lýð, sem gagn- stætt er trú og dyggð; að það gefur oss enga heimyld til að troða undir fótum friðarorð kristindómsins, þó sú þjóðin gjöri það, sem vjer eiguin nú í höggi við, af því að hún stendur svo langt á baki vor í allri andlegri þekkingu; og að þing vort gjörir landi oglýð meira gagn með því, að styðja að skynsam- legum ráðum og friðsamlegum samningum, heldur enn með þvi að blása að því striði, sem þegar liefur verið svo óttalega banvænt fyrir líf og efni Breta, og sem helzt lítur út, fyrir, ef því er haldið áfram, að muni kveikja bál uin gjörvalla Norðurálfuna. BVjer skorum á einn og sjerhvern, sem hefur nokkurt vald og myndugleika, hvort sem hann er veraldlegrar eða andlegrar stjett- ar, og sjer í lagi á þá, sem allir hafa auga- stað á svo sem þjónustumönnum friðarlær- dómsins, að hagnýta það vald og myndug- leika, sem þeir liafa í höndum sjer, ekki til þess að æsa upp ófriðarandann í þjóðinni, eða brynja inenn út til hernaðar, heldur til þess að efla frið ájörðunni og gæzku við alla menn, og einnig við þeirra óvini. BSvo sem kristnir menn skorum vjer á vora kristnu meðbræður, svo sem Englend- ingar á samlanda vora í hverri stöðu, og bið- jum þá að skoða með hægð ogspekt ástæður þeirra og skyldur, ekki með ofsalegum hefnd- arhuga, heldur með þeirri hinni hyggilegu speki, sem kannast við það seni sannleika, ekki síður í borgaralegum enn trúarlegum efn- um, að rjettlætið upphefur þjóðina, og með þeirri hinni framsýnu ættjarðarást, sem litur ekki síður á hina siðferðislegu enn hina Iík- ainlegu, á hina ókomnu eins mikið og hina nærverandi velferð þjóðarinnar, og um fram allt á hina eilífu velferð hennar“. „Vjer biðjum hinn almáttuga föður heims- ins að blása anda friðar og sátta í hjörtu barna hans, sem eiga nú baráttuna saman, Breta og Frakka, Tyrkja og Rússa, og hjálpa þeim til að efla hvors annars lieill og ham- ingju, með því að kenna þeim að semja sig samkvæmt því allsherjar lögrnáli kærleikans, sem hann hefur sjálfur sett“.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/79

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.