Ingólfur - 18.04.1855, Blaðsíða 7

Ingólfur - 18.04.1855, Blaðsíða 7
tafla til fardaga 1854. 155 minni Kálgarðar. Skurðir þúfna- Trippi til þilju- 12-10 og 6 0{j 4 bátnr til vatns- sljettan í Túngarðar Færikví- Ný 3. vctra. sltip. 8 æring- m. för. og bytt- að tölu Umináls i veitinga ferh. hlaðnir ar. mótök ar. ur. yrktir ferh. laðm. faðmar faðma. faðmar. 3,584 3 4 32 461f 441 1,190 63,601 14,920 17,558 5,100 776 227 5,939 2 102» 3221 802J 3,155 148,742 6,815 42,476^ 19,335 628 98 1,866 22 112 474 586 1,500 44,267 3,704 20,761 1,787 120 28 11,389 27 246 1,857« 1,829 5,845 256,610 25,439 80,795^ 26,222 1,524 353 Gullbringusýslu. Vefari Björn Björnsson Sviðholti 1 rd.; vm. Björn Bjarna- son Elliðavatni 1 rd.; vm. Guðmundur Eiríksson Mýdal 1 rd.; b. Hafliði Guðnason Tóttum 1 mrk.; b. Jón Hjörts- son Hvaleiri 1 rd.; Faktor Ari Jónsson Hafnaríirði 1 rd.; b. Ketill Jónsson Kotvogi 1 rd.; sýslum. Baumann Ilafn- arfirði 2 rd.; b. Arni Jónsson Breiðholti 1 mrk.; vm. Magnús Olafsson Vatnsenda 38 rk.; vm. Jón Haldórsson Elliðavatni 2 mrk.; kaupm. L. Knudtsen Hafnarfirði 1 rd.; hreppst. Stcfán Olafsson Hvammkoti JOsk.; kaupm. E. Iversen Hal'narfirði 1 rd.; kaupm. H'. Linnet Hafnarfirði 1 rd.; Faktor II. Ilansen Flensborg 4 mrk.; vm. Gísli Haldórsson Hvaleiri 1 rd.; vm. Eirfkur Gtiðmundsson Kálfatjörn 2 mrk. lteykjavfk. Suðurlandspóstur IvarJónsson 4 mrk.; skólakennari Jens Sigurðsson 1 rd.; byggingarmeistari Nielsen 1 rd. Til satnans 55 rdd. 2 mrk. 13 sk. Fólkstal 31 desember 1853 eptir skýrslwm prófastanna, Norðurinúla prófastsd. . . . 3,637. Suðurmúla — .... 3,185. Austurskf. — .... 1,298. Vesturskf. — .... 2,240. Ilangárv. — . . . . 5,235. Árnes — .... 5,277. Gullbr. — .... 6,130. Borgarf. — .... 2,267. Mýra — .... 1,937. Snæfellsn. — .... 3,387. Dala — .... 2,018. Barðastr. — .... 2,690. \resturísaf. — .... 1,753. Norðurísaf. — .... 2,732. Stranda — .... 1,497. Húnav. — .... 4,410. Skagaf. — .... 4,153. Ky.jaf — .... 4,177. Norður — . , . . 4.839. 02,862. 3. Ltandið Hanada. (Framhald). Jaö lítur lielzt svo út sem Iudianar uni ekki vift annað enn dýraveiðar og sífeld ferðalög, og er.það til mikillar fyrir- stöftu allri menntun þeirra. Jví þó aft sumir þeirra taki sjer bólfestu og leggi stund á jarð- yrkju, þa gjöra þeir það helzt af því, að þeir vilja komast hjá þeirn erfiðleika og sliti, sem dýraveiðum eru samfara; enda sleppa þeir aldrei ást sinni á veiðimanna lífinu, og hverfa einatt til þess aptur. f)ó að Indíanar hafi haft miklar samgöngur og dagleg mök við nýlendumenn Norðurálfunnar, ber ekki á því að hugarfar þeirra eða háttsemi hafi tekið neinni verulegri breytingu fyrir það, nema að því leyti sem þeirsmátt ogsmátthafa lært marga ósiði af Evrópumönnum. En fyrir það hafa þeir lika glatað mörgum þeirn mannkostum og íþróttum, sem sýna oss hið upphaflega á- gæti víllimanna, og hafa í þess stað fallið til drykkjuskapar, ofáts og saurlifnaðar, sem gjöra þá með öllu óhæfa til að lifa hinu ó- breytta villimanna lífi. 5ó að svona sje nú þegar komið fyrir allmörguin Indiönum, og þeim meigi heita í mörgum greinum mjög apturfarið, þá eymir þó enn svo eptir af at- gjörfi þeirra, að Evrópumönnum þykir rjett ó- skiljandi glöggskyggni þeirra í ýmsu tilliti. J>eir rata t. a. m. rjetta leið í gegnuin þjett- ustu og villigjörnustu skóga og hafa ekki annað til að fara eptir enn mosann, sem æfiri- lega vex þeim megin við eikurnar, er veit til norðurs; og aldrei hafa þeir svo langa ferð fyrir höndum, að þeir eigi komizt á hrepps- endann, og fara þeir æfinlega beinustu leið. 5eir rekja þar feril, sem enginn hvítur mað- ur getur sjeð; því á þurru og hálffúnu laufi, sem liggur á jörðunni, bregst þeim ekki að sjá förin eptir menn eða skepnur.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/79

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.