Ingólfur - 30.05.1855, Síða 8

Ingólfur - 30.05.1855, Síða 8
164 látin ganga allsber. Til vopna haf Eldlend- ingar boga og örfar, stengur, spjót og kylf- ur. Örfarnar eru tveggja fóta langar úr hörft- um við; er fjaðraskúfur í öórum endanum, en dálítill steinn þrístrentur í öórum, og situr hann optast eptir i sárinu. Bogastrengirnir eru tir snúnum fiskgörnum. Spjót þeirra eru 2Va fet á lengd mef) broddi í endanum, ann- afthvort úr heini eha hvössum steini. Sjaldan sjest nokkur Eldlendingur á ferft án þess aft hann hafi meft sjer slöngu sína, ber hann hana um háls sjer, efta bundna utn mittift og hefur hana þá í beltisstaft; einnig eru slöngur þeirra úr fiskgörnum. An^lýsingar. - IllOnS-kVlða, fyrri deild, útlögð á íslenzku af Dr. |§. Egllssyni, fæst hjá undirskrifuðum til kaups fyrir 1 rdl. 12 skk. Síðari deild hennar mun verða alprentuð og fást á lestum f sumar. þá, sem ekki hafa enn sent oss aptur boðsbréfin til rita Dr. S. Egilssonar, biðjum vér, að gjöra það sem fyrst, svo að vér getum bæði hagað oss eptir þvímeð sendíngar á þess- ari bók, og séð, bversu mikið vér mættum láta prenta af hinum öðrum ritum hins framliðna, þjóðkunna snillíngs, sem í ráði er að verði farið að prenta, þegar prentun alþingistíðindanna er lokið. Verða þá kvæðin líklcga prentuð fyrst. Reykjavik, 2. dag maím. 1855. Th. Johnsen. E. Þórðarson. E. Jónsson. J. Árnason. Hjá undirskrifuímm er til sölu: rdd. skk. Ilíons-kviþa, I. ... '...........................1 12 Njóla, önnur útgáfa, meí) spjöldum 28 sk., hept. „ 24 Örvar-odds drápa.................................„ 40 Sagan af Hrafnkeli Freysgoþa meb dansk. útlegg. „ 40 llervarar saga og Heitreks konungs...............„ 36 Sama saga meí) dansk. útleggingu.................„ 72 Bjarnar saga Hítdælakappa.......................,, 40 Vápnflrtlinga saga met) þremur þáttum . . . „ 36 Sagan af þúrtíi hret)u...........................„ 36 Sagan af Gísla Súrssyni .........................1 „ Sama saga meí) orþaskýringum.....................1 32 Bandamanna saga..................................„ 18 FústbræW saga . „ 48 Grettis saga.....................................„ 88 íslenzk fornkvæti, 1.............................1 32 Færeysk fornkvæþi, I.............................„ 88 Gestur Vestfirþingur 1,—4. ár, hver fyrir 24 sk. 1 „ 1. og 3. ár fást ekki keypt sjerstök. rdl. sk. þjúðúlfur, 2.--4 ár úhept, hver .... 48 2. og 3 ár fæst sjer stakt Ingólfur, 1. 2. ár óhept, bæibi saman . . . 1 1. ár, fæst sjer stakt Ungsmannsgaman, I. og n., úhept, . . . • » ^ 16 Nýársgjöf og Sumargjöf, úheptar. . . . * • » 4 Stafrúfskver S. Hailgrímssonar úhept. . . • • n 10 Vefarinn meþ túlfkúngaviti úheptur . . • • » 24 Alþingistfþindf 1849 hept . . i 14 Jjjóibfundartíbindin 1851 hept .... . . i Alþingistftindin 1853 hept . . i 14 Reykjavík, 19. dag maím. 1855. J. Árnason. þar eð jeg hef afhent prentsmiðjunni í Reykjavík útsölu á því, sem eptir er óselt af „Nýjum Hugvekjum“ og af hinni nýprentuðu Föstulestrabók, þá vísa jeg hjer með öllum þeim, sem framvegis kynnu að vilja eignast bækur þessar, til forstöðumanns prentsmiðjunnar, herra Einars prentara þórðarsonar; og verða menn svo að eiga við hann öll viðskipti út af þeim bókum, sem hann lætur úti. Reykjavík 20. d. maímán. 1855. Svb. Hallgrímsson. þar eð ábyrgðarmaður þjóðólfs, herra J. Guðmunds- son, hefur lofað mjer að veita móttöku andvirði því, sem mjer kann að greiðast smátt og smátt „fyrir blöð og bækur, er jeg á úti vlða um land, þá bið jeg hjer með alla þá, sem nú standa i einhvcrjum viðskiptum við mig, að láta andvirðið gánga til hans, og óska jeg að það geti orðið inn komið svo fljóttsem unnt er. þá sem kynnu að vilja skila aptur því, sem þeim eigi gengnr út af bókum minum, bið jeg að senda eða af- henda þær stúdent, herra Jóni Arnasyni, sem einnig helur til sölu nokkuð af bókum minum, sem eigi eru út seldar. það er auðvitað að allir þeir, sem þykir hægra að ná til mín á Eyjaflrði, geta átt skipti við mig um þetta þar. Sömuleiðis bið jeg þá menn, sem hjer nærlendis kynnu að vilja ritast á við mig, eða eiga cinhver skipti við sjálfan mig, þegarþeirekki vita heinlínis ferð norður til mfn, að senda brjef þau á skrifstofu þjóðólfs, og mun þá herra ábyrgðarmaðurinn koma þeim á framfæri til infn. Reykjavík 20. d. maímán. 1855. Svb. Hallgrímsson. Auk þeirra bóka, sem taldar eru upp i 27. bl. íng- ólfs 2. ári á bls. 156; lást við prentsmiðjuna i Reykja- vík þessar bækur: Herslebsbiflíusögur stærri óinnb. á góðan pappír fyrir 88 sk., á Iakari pappfr 80 sh.; 1. og 2. ár Landstíð- indanna óinnf., hvor árg. fyrir sig fyrir 32 sk. Reykjavík 24. d. maím. 1855. E. Þórðarson. Prentaður í prentsiniðju íslands, hja E. þórðarsyni.

x

Ingólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingólfur
https://timarit.is/publication/79

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.