Hirðir - 23.06.1859, Side 7

Hirðir - 23.06.1859, Side 7
110 þjer búizt tii, ab fara til íslands sem sjerstaklegir erindsrekar stjúrn- arinnar, til þess aí> rannsaka vandlega lioilbrigbisástœbnr saubfjárins þar í landi, einkum og sjer í lagi ab því leyti, er nær til hörunds- veiki þeirrar, er gengib hefur á því hin síbustu árin, og heilbrigbi saubfjárins yfir höfub, og því næst í sameiningu ab gjöra þær ráb- stafanir, sem ykkur kynni aí> þykja naubsynlegar til þess aí> stemma stigu fyrir frekari útbreifeslu sýkinnar, eba hagkvæmar til iækninganna á fjenu og heilbrigbi, og geta átt sjer staí), eptir því seni ástatt er á íslandi. Eins og vjer í þes3u skyni viljum fá ykkur, og hjer meí> fáum ótakmarkab vald til ab gjöra allar þærrábstafanir, sem ykkur kynni ab þykjanaubsynlegar eíia haganlegar, til ab ná því, sem tilæltazt cr meb ferb ybar, eptir því sem þib treystizt til ab ábyrgjast fyrir oss, þannig er þaí> og vor allrahæsti vilji og bob, ab allir embættismenn vorir og þjónar á Islandi, sem þjer kunnib ab snúa ybur til, skuli eigi ab eins gefa ykkur allar þær skýrslur, og láta ykktir í tje alla þá abstob, sem þib kunnib ab beibast af þeim, til þess ab þib getib rekib erindi þab, sem ykkur er þannig á hendur falib, en einnig ab þeir tregbulaust hlýbi þeim tilskipunum, sem þib kunnib ab telja naubsynlegt ab setja þeim í þessu skyni, og gjiiri þeir eigi svo, liggur vib missir nábar vorrar og hollustu, eba abför ab lögum. Meb því verbur Vor vilji: Felandi ykkur gubi. Skrifað í höll vorri Fridriksborg, 27. dag maím. 1859. Freðerik R. Umbobsskrá handa liimony. Yfir-dýralækni, prófessor Tscherning og skjalaverbi Jóni Sigurbssyni, ab fara til íslands, til þess sameiginlega ab gjöra rábstafanir til ab út rýma fjársýki þeirri, sem þar gengur núsem stendur, eba hvern- ig sem fer, til ab stemma stigu fyrir frekari útbreibsln hennar. Gufuskipib kom hingab til Reykjavíkur nóttina millum hins 14. og 15. þ. m., og meb því komu þeir herra yfir-dýralæknir

x

Hirðir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.