Hirðir - 28.11.1860, Blaðsíða 5

Hirðir - 28.11.1860, Blaðsíða 5
101 lega þeir, líklega <á móti vilja sínum, hafa sluSIab aí) landsins hnign- un, og þab mega þeir vita fyrir víst, hverju nafni sem þeir svo heita, ab sannleikurinn liefur velt þyngri hlðssum, þó mönnum um stund hafi tekizt ab kcefa hann meb blindum ofsa og hjákátlegum og hjegiljufuilum hugmyndum. Hver sá, sem satt vill segja, verbur ab játa þab, ab ldábavott- ur sá, sem vart hefur orbib hjer í suburumdœminu, í hinum svo köllubu klábasýslum, snmarlangt og síban í haust, sje varla telj- andi, og víst er um þab, ab enginn rnundi hafa gefib gaum ab hon- unr fyrir 5 árum; en þessi títtnefndi sunnlenzki klábi hefur verib gjörbur ab slíkri ósigrandi apturgöngu, ab menn eins og geta eigi trúab því, ab hann verbi kvebinn niíur. þ>ab vantar heldur eigi, ab niburskurbarmennirnir blási ab kolunum, hvar sem þeir gcta, og gjöri úlfalda úr mýflugu eba meira en þab, og viljum vjer nú geta nokkurra af þeirra hreystiverkum í sumar; því ab þab er oss of vaxib, ab segja frá þeim öllum, enda væri þab og heldur ófrýnilegt sögusafn, ef þær væru kornnar allar í eina bók. þab er þá fyrst ab geta þess, ab eins og ýmsir millifarendur hafa bersj'nilega gjörzt til ab búa til klábasögur úr austri og vestri innan suburumdœmis- ins, svo hafa og blöbin, Norbri og þjóbólfur, eigi sparab, ab halda þeim á lopti, og bera þær fyrir sjónir manna í stóru stœkkunar- gleri, og til ab krydda þær sem bezt, hefur nú á síbari tímum verib fundib upp á því, ab rógbera umsjónarmennina, rengja skýrslur þeirra, og bera þab upp á lækningamennina, ab þeir væru ab halda vib klábanum, til þess ab sýna fordyld sína í því, ab lækna hann. Surnir t. a. m. lögregluþjónarnir eiga ab halda honilm vib, til ab geta haldib laununum sem lengst, og hefur þjódblaðið!! herra j>j ó b- ólfur í 40. blabi sínu eigi skammazt sín ab því, ab koma meb svigurmæli ab slíku, á meban hann á binn bóginn er ab tala um þessa logandi hættu, sem af því eigi ab hljótast, ef eigi sje minnk- ab klábasvæbib samkvæmt hans skobnnum. Orbin og meiningin eru vel valin, til ab œsa fólk til niburskurbar, eins og vant er, og sýnir hann ijósast meb því, ab eigi hefur hann enn þá kastab þór úrstafni eba skipt um trúna. En um sama leytib og Þjóbólfur hefur þessar gömlu œsingar um sunnanklábann, er menn svo kalla, þegir liann eins og steinn um norblenzka klábavottinn, sem þó hefur sýnt sig svo ab segja vib dyrnar hjá honum, og eins um óþrifalömbin úr Mýrasýslu, sem liafa gengib hjer um strætin, skribib grá af fellilús um mitt sumar, og verib ab nudda sig upp vib stokka og steina,

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.