Íslendingur - 26.03.1860, Síða 5

Íslendingur - 26.03.1860, Síða 5
5 brotnu, svo aö segja út í bláinn; þeir veríia og ab efla sálarkrapta sína, læra aÖ þekkja náttúruefnin, og lög þau, er þau faraeptir; því anriars er aliur starfi þeirra til langt- um minni nota, en verÖa má, og þeir vinna þannig allt af fyrir gýg, án farsællegra nota fyrir sig og aöra. A meÖan mannkyniÖ var í barndúmi sínum, haíöi þaö cnga hugmynd um annaö, en aÖ fnllnægja binnm fyrstu lífsþörfum sínum. þar sem náttúran var blíö, liföu menrt einkum á jarÖarávöxtunt þeim, er vaxa á trjánum, og þeg- ar mannfólkiö dreiföist, og kom til binna kaldari landanna, fór þaö aö lifa af veiöum, og meö því d)TÍn fælast allan veiÖiskap, og fara á flútta undan veiÖimanninnm, dreiföust hinir fyrstu heimsbúar þannig smátt og smátt í allar áttir. Um þessar mundir þekktu menn eigi annan klæönaÖ en dýrahúÖir, eins og sjá máaf hinum elztu sögum mannkyns- ins. En dýrinhrukku, eins og þegar var sagt, undanveiöi- manninum, og þá fór hann aö temja þau og aia upp sjálf- ur, svo aö þau yröi manneUk og hlypi eigi úr höndum honum. Svona liöu margar aldir, og má enn þá sjá þetta bernskulíf mannkynsins bæöi í suöurálfu, eyjaálfunni og í Vesturheimi. þaö liöu aö öilum líkindum margar aldir, þangaö til mannkyniö iærÖi aÖ yrkja jöröina, og nota á- vexti hennar sjer til fæÖu, og sú menntun, sem til þess þarf, á enn þá iangt í land lijá allmörgum þjóöuin. þaö er aö eins hinar menntaöri þjúÖirnar, sem á vorum döguni hafa aflaö sjer þeirrar þekkingar, sem nauösynleg er, til aÖ geta aukiö og notaÖ grúöa jarÖarinnar. Svona er þaö, hvar sem vjer lítum, í öllum greinum mannlegs lífs; þekkingin veröur hvervetna aö ganga á und- an skynsamlegum framkvæmdum í hverju eíni sem er, og vanti hana, má ganga aÖ því vísu, aÖ framkvæmdin verÖ- ur eigi í því la"i, sem óskandi væri og sainboöib er eöii gjöröa þeirra, er framkvæma skal, því aö þekkingarieysiö veldur því, aÖ viöburöirnir í framkvæmdunum veröa eigi, eins og þeir ætti aö vera, eÖa fara miöur höndulega. þegar vjer lítum yfir mannkynssöguna, eins og hún nú liggur fyrir oss, þá sjáum vjer, aö mannkyninu hefur á hinum síöustu öidum fleygt svo á fram, aö furöu gegnir, og varla mundu nokkrir þeir spekingar, er liföu á dögnm Griklcja og Rómverja, þá er ríki þessi voru í blóma sínum, hafa getaö liugsaö sjer þaö, sem nú er fram komiÖ. Imyndiim oss, aÖ hiö mikla rúmverska veidi stæöi nú á vorum dögum búiö til orustu rnóti Frakklandi, og Róm- verjar heföu eigi meiri kunnáttu, en þeir höföu, hvaÖ ætla mundi veröa úr því móti þessari nýju hernaÖarkunn- 9 færöur til fööurhúsa. þó öll nærgætni og forsjáini liaföi veriö viö höfö, vesnuöu þó sár hans, því hristingurinn á buröarstólniim hafÖi espaÖ sára-sóttina. Læknirinn hlaut aö beita kníft sínum og öörum verkfærum viö l'ót hans aö nýjn, og þoldi hann þann sársauka meö venjulegri hörku sinni, en hann varö eptir þaö mjög máttdreginn, og missti alla matarlyst, svo aö læknar gáfust upp viö hann og töldu hann dauövona. Daginn fyrir Pjeturs- og Pálsmessu var Ynigo sagt, aö dauöinn væri honum vís, ef engin breyting til batnaÖar kæmi fyrir næsta miÖnætti. Hann tók meÖ rósemi og hug- rekki viÖ þessum boÖskap, orkti lofsöng um hinn helga Pjetur, og lagöist rólegur til svefns. Breytingin kom um nóttina, og hann fjckk nú vissa von um, aÖ komast til heilsu aptur; en þaÖ lá fyr;r honum, aö falla í önnur veik- indi. Kyrröin á heimili hans, hinar guÖrækilegu hugsanir, sem hann sökkti sjcr í, hugsanaflug þaö, er hann komst í á þann hátt, apturbatinn, sem hann þakkaÖi bænum sínum og nýnefndum Iofsöng, hiö íjöruga ímyndunarafl hans, er áttu ? þaö væri eytt á fáum mánuöum, og þaö jafnvel af langtum minni þjóÖ en Frakkar eru nú á dögum; mundu forfeöur vorir fyrir rúmum niannsaldri hafa trúaö því, aöaf- komendur þeirra mundu sigla um höfin meö fleygiferö móti straum og vindi, og þaö jafnvel meö álíkaferÖ, og þeir gátii siglt í góöum byr? mundu þeir hafa trúaö því, aö menn þytu um jöröina nærfellt eins skjótt og fuglinn fljúg- aridi? Mundu þeir eigi hafa hlegiö aö því, ef einhver heföi sagt þeim fyrir rúmnm mannsaldri, aÖ menn aÖ þess- um tíma liönum fengju frjettir Iand úr landi, og jafnvel yiir hafiö, um þaö, sem gjiirzt heföi nokkrum tíma áÖur, og aö frjettaboöinn væri eirþráöur, eigi digrari en gildur bandprjónn? þetta er nú sarnt frain komiö, eins og allir vita; gufuskip- in þjúta landa á milli meö íleygiferö, svo nú fara menu opt a þeim a einum degi yfir meira sviö hnattarins, en þeir aÖur fúru a heilli viku eÖa meir. Frjettirnar, sem um síöustu aldamút þurftu hálfan mánuö, til aö komast frá miöjaröarhafinu aÖ Eystrasalti, fljúga nú yfir hina sömu leiö a nokkrum tímum. þegár siiöurgöngurnar tíökuöust a miööldunum, þa munu menn hafa þurft Iiöuga 3 mán- uÖi, til aö komast fra Eystrasalti suöur í Rúmaborg; nú fara menn þessa hina siimu leiö á þrein dögum. Fyrir rúmum 20 árum fann einn nafnfrægur náttúru- fræÖingur upp á því, aö brenna ýmsan jaröargróöa, til aö sjá, hvers kyns jaröarefni væri í plöntunum, því aö meÖ þessu móti hafÖi hann hugsaö sjer aö geta fundiö, hvaöa jaröartegund ætti viö hverja plöntu og hvern annan jarö- argróöa. Hann liöaöi sundur öskuna úr hverri plöntu fyrir sig, leysti frumefni hennar gundur, og vóg þan hvert út af fyrir sig, og ineÖ þessum liætti fjekk Iiann fulia vissu um, livers kyns jaröartegund hver planta, hvert gras og hver jaröarávöxtur þarf meÖ, til aÖ geta þróazt og vaxiö, sem mest má veröa. þessi maÖur var hinn nafnfrægi próf. Liebig, og hefur þessi fundur hnns haft hin happasæiustu áhrif á jarÖræktina hjá ýmsum þjóöum. þaÖ fór reyndar meö þennan fund eins og allar aÖrar nýjungar, aÖ þær veröa aö ryÖja sjer til rúnts smásaman, því aÖ þaö er einn af ókostum mannkynsins, aÖ þaÖ tekur hvervetna dræmt undir allar nýjungar, og tortryggir þær, og þess vegna varir þaö opt lengi, áÖur þær geti aö fullu rutt sjer til rúms, því aö sjervizka, hleypidúmar og nenningarleysi, aÖ læra þaÖ, sem þarflegt er, og reyna þaÖ í framkvæmd- inni, á sjer meira og minna staö í öllum löndum og tef- ur allt þetta mjög fyrir framförum þjóöanna, þar sem þaÖ drottnar um of. (Framh. síöar). 10 lypti huga hans til hins yfirnáttúrlega og heilaga, og Ijet hann gleyma hinu starfsama dátalífi, allt þetta kom til leiöar hjá honum einhvers konar iiálfvita-ástandi blönduÖu saman af skynsemi og vitleysu; ljet þaö sig ekki í Ijósi sem auökennileg vitfirring, en halöi þó eindrcgin áhrif á allan lifnaöarhátt hans og ástand. Fótur hans, sem haföi smámulizt í bardaganum, haföi veriö illa læknaöur, og nú varÖ aptur aö grípa til knífsins og sagarinnar, til aÖ ráöa bót á yfirsjón læknis þess, er fyrst haföi meÖhöndlaÖ hann, því hann var oröinn haltur. Af því hann var hermaöur, og honum, þrátt fyrir trúarákafann, þœtti vænt urn og gjöröi sig til af líkamlegri fegurö sinni, lafÖi enn viÖ hann þessi fá- fengilegleiki hermanna, sem er svo líkur ástaveiöum kvenn- fólksins. Hann Iagöi sig aptur undir kníf og sög læknisins. Sköflungurinn á honum var sagaÖur í sundur og lagöur í skrúfufarg, til aö gjöra hann beinan, því Ynigo vildi held- ur þola þessa kvöl, en vcra haltur. þaö tá fyrir honum, aö láta þetta þolgæÖi og hugrekki koma fram á annan h.ítt. Eptir þetta byrjaÖi ný tilvera fyrir Loyola. Nú tók

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.