Íslendingur - 19.05.1860, Page 1
T
19. maí.
M
o
HTýja jarðstjarnan. f 2. blabi „íslendings"
bls. 15, var þess getib, aí> ný jarbstjarna væri fundin inill-
um sólar og Merkúrs. Höf&um vjer þær frjettir eptir
Berlingatíöindum. Sí&an hei'ur oss borizt til banda annab
danskt blab, er „Dagbiadet" nefnist. Er þar löng grein um
þetta efni (Dagbl. Nr. 47, 23. febr. 1860), og rneb því vjer
hyggjum, ab lesendum vorum þyki hiín fróbleg og skemmti-
leg, þá setjum vjer hana hjer því nær orbrjetta. þar seg-
ir svo: Forfebur vorir þekktu auk jarðarinnar ab eins 5
jarbstjörnur: Merkúr, Venus, Marz, Jupiter og Satúrn.
Ilerschel spekingur fann árib 1781 Úranus, og á öndverbri
þessari öid (1801— 1807) fundu menn 4 smáar í geinmum
milli Marz og Jnpiters, þab voru þær: Ceres, Pallas, Vesta
og Júno. Svo libu því nær 40 ár, til þess er menn fundu
nýja jörb ár 1845, skammt frá þeim fjóruin, er nú voru
nefndar, og síban hafa menn fundib margar fleiri (hjer um
bil 50) á því svæbi. Eru þær allar til samans kallabar
Asteroides, eru heldur smáar og eiga heima milli Marz og
Júpiters. þótti þetta ab vísu góbur fundur, en þó ekki nærri
til jafns vib þab, er þeir Leverrier og Galle ár 1847 fundu
Neptúnus. þab er stór jörb, fyrir utan Uranus, og fylgir
eitt tungl, ab því sem enn hefur sjezt. Nú er Uranus og
Neptún voru fundnir, þá var stjörnuspekingunum meb því
bcnt í áttina, ab leita út á vib í geiminn eptir fleiri jarb-
stjörnum. Er þab ab vfsu mjög merkilegt, en þó er hitt
miklu merkilegra, hvernig Neptúnus fannst. Menn hafa
ábur fyrst sjeð jarbstjörnur og síban reiknað braut þeirra
á eptir. En hjer átti hib gagnstœba sjer stab; reikning-
arriir gengu á undan, sjónin (uppgötvanin) kom á eptir.
Leverrier fann af hvössum skilningi, ab óregla sú, ebur til-
breytingar þær, sem verba á göngu Úranusar um sólina,
hlyti ab koma til af áhrifum einhverrar jarbar, cr til væri
í loptinu fyrir utan hann. Reiknabi hann þá stœrb og gang
þeirrar jarbar, og eptir þeim reikningi fann Galle Neptún-
us. þab er nú engan veginn útsjeb um, ab til geti verib
ein ebur fleiri jarbstjörnur fyrir utan braut Neptúnusar, því
ab þó hann sje afarlangt frá sólu (yfir 600 milíónir mílna),
er hann þó margfalt (7000 sinnum) nær henni, heldur en
hin næsta sólstjarna (Sirius); hlýtur því abdráttarafl sólar-
innar ab ná miklu lengra út í himingeiminn en þangab, sem
Neptúnus er; má rába þab mebal annars af þvf, ab hala-
stjörnur koma aptur í sólnánd inárgfalt lengra ab utan úr
geimnum, en fjarlægb Neptúnusar er frá sólu. Annab mál
er þab, ab vera má ab erfitt veiti, ef eigi meb öllu ófœrt,
ab sjá jarbir þær, er verib geta fyrir utan Neptúnus, sök-
um ljósdepru þeirrar, er þar á sjer stab, og geti menn því
ab eins vísab á hnetti þar út frá, en ekki sjeb. þetta munu
menn og geta, þegar stundir líba fram, og menn hafa vel
kynnt sjer braut Neptúnusar, en þess verbur lengi ab bíba,
því bæbi er, ab hann á langa ieib um sólu, og svo er hitt,
ab hann fer ab því skapi ekki mjög hratt á fram. Menn
mega því ekki fyrst um sinn búast vib, ab nýjar jarbstjörn-
ur finnist f þeirri átt; en óbar en nokkurn varbi, berst
sú fregn borg úr borg og land af landi, ab ný jarbstjarna
sje fundin í gagnstœbri átt, ebur fyrir innan jarbir þær all-
ar, er vjer höfuin hingab til þekkt. Fundur þessi er í
þrennu merkilegur. Fyrst er, ab þessi hin nýja jarbstjarna
fannst á sama hátt sem Neptúnus, meb reikningi ábur en
hún sást. Annab þab, ab hingab til hefur enginn hnöttur
fundizt fyrir innan Merkúr. Ilib þribja, ab nú er þannig
kollvarpab kenningu margra stjörnufróbra manna, einkuin
Titiusar og Bodes, nm íjarlægb jarbanna sín á millum, og
frá sólu. Menn þóttust reyndar finna kenningu þessari
góban stab, þegar smástyrnin (Asteroiderne) fundust milli
Marz og Júpiters, en er Neptúnus fannst, þá varb hún fyrir
helzt til miklum hnekki, meb því hann er miklu nær Úr-
anusi, en kennt hafbi verib. En nú síban þessi hin nýja
jörb fannst, þá er kenning sú frá meb öllu; því hún er á
því byggb, ab engin jörb geti verib til fyrir innan Merkúr.
Um þab, hvernig jarbstjarnan fannst, og um mann þann,
er fann hana, fer svo felldum orbum: í sumar sem leib, 12.
dag sept.mán., skýr&i Leverrier vísindafjelaginu í Parísar-
borg frá, ab hann væri kominn ab raun um, ab Merkúr
væri ómakabur á braut sinni. þab yrbi ab koma til af því,
49
Ignatius Loyola.
höfundur Kristmunka-fjelags (Jesúíta-fjelags).
(Ut lagt úr Kiises ArchÍY).
(Framh.). þegar hann píndist af sárum sulti, sá hann
stundum álengdar eldlegan höggorm fœrast nær sjer, er
skemmti auguin hans, en hvarf honum þá alitíeinu; stund-
um þótti honum draugur einhver rá&ast ab sjer til ab kvelja
s*g; aldrei hafbi hann írib; hinar sömu ástríbur ásóttu hann
og æ, og sama samvizkubit yfir syndum hans, blandab
innilegri hjartans glebi. þetta samvizkubit og íreistingar,
gjör&u hann svo huglausan, ab honum lá vib bana. Ilann
ætlabi ab svelta sig til dauba, og varb æ meir og optar
utan vib sig.
Lengi var hann ab hugsa um ab drepa sig; rótfestist
sú hugsun meir og meir hjá honum, og kom loksins fram
í verki. Sorgarleikur sá, sem Ynigo var höfundur ab og
sjálfur Ijek, helbi endab illa, hefbi skriptafabir hans ekki
verndab hann fyrir vitleysuœbi sjálfs hans, og leitt honum fyrir
sjónir, ab þvílíkt verk væri synd. Ilann ásetti sjer því, ab
50
nœrast nokkub. Skinhorabur og líkari draug en rnannfy
gat hann varla stabib. þegar fjör tók aptur ab fœrast í
limu hans, kom skyndileg breyting á hagi hans. Honuin
tók aptur ab þykja vænt um heiminn, og langabi aptur til
hernabarlífsins, dýrbar þess og frægbar; en hann gat ekki
skilib, hvernig hann gæti snúib aptur af þeim vegi, sem hann
hafbi gengib um hríb, og var hrceddur um, ab vopnafjelag-
ar sínir inundu hafa sig ab skimpi. Hann hjelt því á fram
ætlun sinni, og stældi eptir katólskum betli-prestum meb
enn meira þolgœbi, en hagabi ráblagi sínu betur en ábur.
Iljer hefst þri&ja tímabil í æfi Ynigos; hann er ekki
lengur metorbagjarn liermabur, nje draumspekingur, sem
hugsar ab eins um undur og verbur utan vib sig. Heimska
hans hvarf alveg. Á vitleysu þeirri, sem fyr stjórna&i at-
höfnum hans, reisti hann hina mestu stofnun, sem nokkrum
manni hefur hugkvæmzt. Hann rjeb sem skjótast bót á öllu
hinu hættulega og ranga, sem leitt hefbi getab af fyrirburb-
um hans og draumum. Hann rekur frá sjer allt samvizku-
bit, eldlega hciggorminn og apturgöngurnar, gleymir öllum
fyrri syndum sínum, og hrekur á burt úr huga sínum allar
25