Íslendingur - 16.06.1860, Page 2

Íslendingur - 16.06.1860, Page 2
42 unni eru svo almenn og yfírgripsmildl, ab þau geta eins ná?i til lúterskra trúarbragSa, sem pápiskra; a S ákvörbun þessi er orJrjett eins í dönsku lögunum 3. janúar 1851, en þaí) er enginn vafi á því, ab þar er þessi hegning ákvebin fyrir þá, er gjöra gys ab lúterskri trú, og allar líknr mættu virbast vera fyrir því, ab sama þybing liggi í sörnu orfurn- um á báíum stöfunum; og loksins, af í 17. grein í tilsk. 1855 er sagt, aí> þessi tilskipun komi í stabinn fyrir á- kvarfanir þær, sem áfur sjeu gefnar um prentfrelsi, og í því mætti þá virbast liggja aptur, aí> tilsk. 27. septenrber 1799 væri gjörsamlega svipt gildi sínu hjer á landi, og þess held- ur, sem einnig þessi grein og cr hjer um bil eins í áminnzt- um lögum fyrir Danmörku 1851, sem vafalanst svipta þar meb ölln tilskipunina 27. september 1799 lagagildi. En svO eflilegt sem þab er eptir orfanna hljófan í tilskipun- jnni 1855 ab halda, ab lögin hjer á landi gjöri nú ekki lengur nokkurn mnn á, aí> lasta á prenti lúterska trú og pápiska, eins óeblilegt mætti mönnum þykja á hinn bóginn, þegar gætt er ab öfrum gildandi lögum landsins og ástandi þess, skyldi hjer nú vera hætt aí> gjöra mun á þessu. þaí> er alit öfru máli af> gegna, þó þessu sje hætt í Danmörku, því vib dönsku grundvallarlögin nyju 1849 hætti lúterska trúin, eins og vjer höfum fyr sagt, aí> vera drottnandi trú íDanmörku; konungurinn, sem hætti ab vera þar cinvaldur, var leystur vib skyldu þá, er eptir konungalögunum 1665 hvíldi á honum, af vernda þar lútersku trúna voldnglega mót öllum villumönnum, og allar kristilegar trúr fengu þá jafnan rjett til aí> ganga þar; þab var því meí> öllu eflilegt, og til ab koma samhljóbun aptur á í löggjöfinni, þó hætt væri þar mef> lögunnm 1851 ab taka harbara á því, aí> lasta lúterska trú á prenti, en afirar trúr, er þar gengi og fcngif) höföu nú jafnan rjett hinni lútersku til ab ganga þar. En þessu er þar á móti hjer á landi allt öfruvísi varif; hjer er ástandib í þessu efni meb öllu óbreytt eins og þaf) var árif 1848; konnnga’ögin 1665 eru hjer cnn í fullu gildi, því þafi er þessu máli óvibribif), þó konungur vor hafi gefib landi voru sjerskilt rábgefandi þing, ebur al- þingi, og hirt lúterska trú er hjer enn drottnandi trú; þab virbist því meb öllu óeblileg og ástœbulaus breyting í lög- gjöfinnt hjer á landi, ef nú væri hætt ab taka hjerharbara á ab lasta á prenti hina drottnandi trú, en þær trúr, er ab eins líbast hjer, þó þær í Danmörku gangi jafnhliba liinni lútersku, ebur hafi gjört þab 1855, og þvílík breyting yrbi ab valda hjer megnum lagaruglingi, og hafa því óricitanlega meb öllu gagnstœb áhrif á löggjöfina hjer á landi vib þab, 83 inn einn, sem í hæbnnum býr, veit, hvab jeg lagbi á hjarta mitt. Meira megna jeg eigi“. Hann fjell í ómegin, og magnlaus hueig hann í fabm Stúlkunnar. Hinn yngri bróbir var eigi núbur fasttœkur í huga en bróbir hans. Ab íáiim vikum libnurn var hann ferbbúinn. „Ilróbir", kvab hann, „þú barst trega þinn til IIol- lands. Jeg ætla ab reyna ab bera hann Iengra. Láttu eigi vígja þig saman vib hnna, fyr en þú fær brjef frá mjer. Bróburástin setur þennan eina skildaga. Takist mjer betur en þjer, í drottins nafni verbi hún þá konan þín, og bless- un drottins sje yfir ástum ykkrum. Takist mjer eigi bet- ur en þjer, þá má drottinn dœma millum okkar. Vertu Stell. Hjerna er innsiglabur böggull; haltu honum, en rífbu hann eigi upp, fyr en jeg er kominn burtu. Jeg fer til Batavíu“. Ab svo mæltu stökk hann upp í vagninn. því nær sem andvana störbu þau, sem eptir urbu, á cptir honum. Hann hafbi sýnt meira veglyndi en bróbir han3. Astin stcbjabi ab liinum eldri bróbur, en jafnframt treginn yfir því, ab verba ab sjá á bak hinum veglyndasta sem hin tilsvarandi ákvörbun í Iögunum 3. janúar 1851 hafbi á löggjöfina í Danmörku, sem var, eins og vjer fyr sögbiini, ab koma þar aptur samhljóbun í löggjöfína. þab væri og meb öllu gagnstœtt andanum í reglu þeirri, sem gefin er í tilskipun 24. janúar 1838, 2. grein, skyldi hin almennu prentfrelsislög fyrir Danmörku frá 1851, þar sem engin trú þá var lengur drottnandi, og því ekkert tillit varb haft til neinnar drottnandi trúar lengur í löggjöfinni, hafa haft þau áhrif á löggjöfina hjer, ab ákvarbanir þær skyldu verba sviptar lagagildi, sem gefnar höfbu verib til vibhalds og verndar hinni drottnandi trú hjer á landi. Menn gætu og meb nokkrum rökum sagt, ab þessí skilningnr væri ekki n>cb öllu gagnstmbur orbunum í til- skipuninni 1855, því þó þar í 8. greininni ab eins sje h'igb fangelsishegning vib því yfir höfnb, ab lasta á prenti trúar- lærdóma ebur gnbsdýrkun þeirra trúarbragbafjelaga, er þá voru í Danmörku, væri samt meb því eigi bannab, ab hegna harbara, ebur eins og verib hel'bi, þeim, er gjörbi gys ab hinni drottnandi trú hjer á landi, og Sama er um 17. greinina í tilskipuninni, þar sem sagt er, ab tilskipun- in komi í stabinn fyrir ákvarbanir þær, sein ábur sjeu gefn- ar nm prentfrelsi, því þvílík ákvörbun hefur hjer, eins og annarstabar, þar sem hún stendnr í lögum, ab eins þá þýb- ingu, ab löggjafinn til enn frekari skýringar segir þab meb berum orbum, sem annars liggur í laganna ebli, ab hin yngri koma í stab hinna eldri, en sker ekki úr þvíísjálfn sjer, hvab í hinum eldri iögum sje fellt úr gildi, því þab verbur ab leibast út af hinum yngri lögum sjálfum; þó er meb þessu engan veginn sagt, ab þess konar ákvarbanir eigi kunni á stundum ab hafa meiri þýbingn, svo seni skera úr því, er annars kynni vera vafasamt í þessu efni, ebur þá svipta hin eldri liig gildi fremur, en beiniínis leibir af hinum yngri lögum sjálfum, en þetta verbnr þ;i ab vera þar sjerskilt ákvebib, en þab er ekki hjer. Og loksins er í konungalögiinnm, eins og vjcr opt böfnm ábur um getib, gjört konnngnm vorum ab skyldu, ab vernda lútersku trúna volduglega móti öllnm villumönnum, eins og lí-ka konung- nrinn sjálfur hefur lýst því yfir í tilsk. 1799, ab hann nliti skyldu sína eptir þeim, ab taka harbara á, ab lasta lúterska trú, en nokkra abra; en konungalöguniim, sem enn standa óhöggub hjer á landi, og eru lands vors grundvallarlög, geta erigin venjuleg lög breytt í minnsta máta. Vjer hljót- nm þannig ab álíta þnb mjiig vafasamt, hvort ákvörbunin í 5. grein tilsk. 27. september 1799 eigi sje enn í fullu gildi hjer á landi, hvab þá snertir, cr lasta á prenti hina lútersku 84 manni. Skröltib í vagninum, er bnrtu var ekib, skar hann í hjarta. Ættingjar hans urbu áhyggjufnllir uni líf hans. Stúlkan, — nei, hvernig henni var innanbrjósts, þab segi jeg eigi nú; þab sýnir endirinn. Nú var böggullinn rifinn upp. þab var órækt afsals- brjef, þar sem hinn yngri bróbirinn afsalabi hinum allar eignir sínar í Þýzkalandi, ef honum farnabist vel í Bata- víu. Ilann, er þannig liafbi sigrazt á sjálfum sjer, tók sjer fari meb hollenzku kaupskipi, og konn-t meb lieilu og höldnu til Batavíii. Ab fáum viknm libnnm ritabi hann bróbur sínum brjef, og hljóbabi þab svona : „Iljer á hinrii nýju jörbu, þakka jeg gubi hinum alvalda, og hjer minnist jeg hennar, er bábir vib íinnum, meb allri glebi píslarvotts. Vib þab, sem nýtt Iiefur fyrir mig borib og fram vib mig komib, hefur mjer Ijett um hjarta- rœtur; gub hefur geíib nijer þrek til þess, ab leggja allt þab f sölurnar fyrir vináttuna, sem mest mátti verba. Þín er — gub minn góbur, nú hrnndi eitt tár af aug- um mjer; þáb er hib síbasta; jeg hef unnib sigur — Stúlkan er þín. Jeg hef eigi átt ab eignast hana, brób-

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.