Íslendingur - 16.06.1860, Page 8
48
látizt tveir merld-ineiin, Krogli hershöfí'ingi, er var yfir-
íoringi í IÖstabarbardagamim, og lögfrœtingurinn A. S. Or-
sted. Örsted andabist 1. maí á öbru ;iri um áttrœtt. I
lögvísi, skarpleik og vísindalegri djúphyggni átti hann vart
í Danmörku sinn jafnoka; allir Ijúka upp einum rnunni iim
þá hina miklu andans orku, er honum var veitt, og um þab,
hversu mikib hann itjabi, sem embættisnmbnr, þingmabur
og rithöfundur. En þar deilir menn á, er talab er uin
glöggsæi hans í atjórnarefnnm, etur um þá hertu lundar-
innar, er öllum mönnum er ómissandi. Finna menn þab
til, ab hann og hans rábanautar sátu svo andvaralausir í
aktaumunum, ab þeir vissu varla fyr tit, en uppreistin í
liertogadœmunum holskelldi yfir þá, og enn hitt, er hann
seinna settist vib stýrib, ab hann þá ljet rekast fyrir þeim
straumi, er bar ab hinum fyrri bobnm.
(Franih. síbar).
l>r. laauter faindsay.
A mebal þeirra, sem komnir eru núna meb Arcturus,
viljnm vjer nelna Dr. Lauter Lindsciy, ungau lækni og
merkilegan vísindamann; hann er læknir vib sinnisveikralnís
þab, er „Murrays Royal-Institution" heitir, annálab í sinni
röb. Læknir þessi Iiefur gjörtýmsar mjög merkilegar upp-
götvanir nm „Cholera", sem smíib hefur verib á frakknesku,
og er hinn mesti vísindamabur, en yfirlátslaus, eins og slíkir
inenn eru vanir ab vera, og berandi í ásjónu sinni þetta
andlega yfirbragb, sem einkennir mikla gáfunienn og stórar
sálir. Ilann skobar hjer grös og mosa, en gamla Island
getur í honum sjeb hinn lærbasta lækni, er nokkurn tíma
liefur stigib hjer fœti á land. Fabir hans fylgir lionuni á
ferb þessari.
Á mebal ritgjörba þeirra, er læknir þessi hefur samib,
viljum vjer nefna ritgjörb eina um „Cholera", er mjög var
hrósab bæbi á Englandi og á Frakklandi og sein lieitir
„Experiments on the Communicability of cholera to tho
lovver animals" (o; nin þab hvernig „Cholera" getur meb-
deilzt skepnum), og um ástand blóðsins hjá sinnisveikuni,
„Histology of the blood in the Insanef‘, o. s. frv.
Tnnleiidar frjettir. Póst-gufiiskipib Arctums, sem
fór frá Kaupmannahöfn 2. J). m., kom hingab hinn 14. þ. m.; meb
því komu út; stiptamtmabur, greitl af Trampe, Jón sýslumabur Srise-
bjarnarson meb konu sína, kaiipniennirnir Carl Siemsen, konsui M.
Smith, Arni Sandhoit, E. Hygom, danskur hermannaforingi Baclie, og
Iiokkrir skozkir, enskir, frakkrieskir og þjóbverskir ferbamenn. Eigi
vitum vjer meb vissu nöfn ebur stjett uiaiiria þessara; þó er víst, ab
mebal þeirra eru tveir frá Edinahorg, dr med. Lander Lindsay, og
fabir hans, seni cr iögfrœbingnr. Nokkrir þeirra ictla ab ferbast hjer
um land fram cptir sumrinu; yje.r höfiiin lieyvt sagt til Geysis, Fiski-
vatna, Kötlu og norbur ab Mývatni, og eru þnb ab sögn þjóbverskir
náttúrufrœbingar. Eru slíkir menu oss jafnan velkomnir; margur hefur
hjer hag af komu þoirra, og þekking og kunniigleiki milli vor og ann-
ara þjóba tekur œskilegum framförum. Síban gufuskipsferbirnar fóru
ab tíbkast liingab, hefur þetta mjög aukizt.
Veburáttan hefiir verib til þessa mjög þurr, og lieldur köld, svo ab
næturfrost hefurverib, þegar frá sjó dregur, því nær á hverri nóttu, þó
hafa koinib lilýir dagar og dálitiar regnskúrir, en vesall er gróburinn
og varla komnir kúahagar ab gagni. Er þetta því eitt hib gróburtreg-
asta vor, er vjer munum. Ferbaleysib og frjettafæbin er svo mikil, ab
vjor vitum ekki, hvort ísinn er nyrbra eba eigi; en vebrib virbist þó
benda til þess nú, ab liann sje farinn.
Fiskiafli þennan mánub liefur verib í bezta lagi lijer á Innnesjum;
vjer ætlum, ab á Seltjarnarnesi sje koniiun 4 hndr. hlutur ab mebal-
tali, og engu niiiiiia á Alptanesi, en smár er sá flskur og mestallt ísa.
Fjölgar flskiskipum. J>rír bœndur snbur í Njarbvíkum, góbir drengir
og dugandi menn, hafa nýkeypt danska ltskiskútu, 4'/j iest ab stœrb,
snotrasta skip og hib garigbezta; sagt er þab hafl kostab 1250rd. og
komib meb 3 mönniim hingab yflr hafib frá Daniuörkii. Ekki máttu
þeir færri vera; eri þó sýnir þetta, hverju fáir menn geta til leibar
komib á þiljuskipiinuin, en þab er sannarlegur vinningur fyrir hverja
þjób, ab geta koinib miklu áfram meb litlum maunafla.
Veikindi þau hin miklu, sem í vetur gongu víbast hjer á landi
og sem verib nniii hafa taugaveiki (Nervefeber), eru nú í afrjenun,
þó er sagt kvillasamt hjer og hvar, og vib þab breytist auglýsingiu
um þab braub (sjá 4. bl.). Dáib hafa; Olafur prófastur Sívertsen
í Flatey, Páll prófastur Thorarensen á Sandfelli í Orœfum, og hjor-
abslæki'ir Davibssen á Vestinannaeyjum; svo er og uýlátinn hjer í
Reykjavík stud. theol. í prestaskólanum Theodor Thorsteinsen, yngsti
soimr Drs. Jóns Thorsteinsens, fyrrnni landlæknis og hins merkasta
inaiiiis.
Danskt herskip, Ileindalliir ab nafni, þrímastrab, meb gufuvjel og
16 fallbyssuin, kom liingab fyrir nokkrum dögnm, hafbi lijer litla vib-
dvöl og fór vestur á Dýrafjörb, en kom hingab aptur 14. þ. m., og fór
hjeban til Frakklands þ. 17. þ. m. Foringinn fyrir því heitir E.
Svenszon „Orlogscapitain“; auk haris eru 11 yftrmenn á skipinu, 40
sjól'oringjaefni (Söcadetter), þar á mebal eiun af soniim Kristjáns prinz
af Danniörku, og 100 uianiis. F.itt skip hefur í vor komib hingab frá
Noregi (ug or meb minnsta móti); þab er frá Mandal og hofut vibar-
farm, og er mælt, ab salan gangi greiblega.
Útgefendur: Benidilct Sveinsson, Einar Pórðarson, llalldór Friðrihsson, Jón Jónsson HjaltaHn, Jón Fjetursson,
áhyrgbarmabur. L‘áll Fálsson Melsteð, Pjetur Gudjohnson.
Prentabur í prentsmibjiinni í Itoykjavík 1860. Eiuar þórbarson.
05
loddi vib þau. Adschudiah niælti; „Þab er næáta aubsýnt,
ab þessi mabur er sekur". þab var og aubsjeb á svip þjóns-
in=, ab liann var sckur, og utan við sig. Á þarlendmn
inönnum verbur eigi sjeb, þótt þeir robni; en enda þótt
þeir verbi eigi meb öllu fölir í andliti, er þeir verba hrædd-
ir cba reibir, verbur andlitslitur þeirra líkur Ltmon-áxexú.
Og svona var meb þjón minn. Ilann stób íyrir injer
meb krosslögbutn höndum; liann gat eigi litib framan í mig,
og skalf og titrabi á beinunum. .Teg sagbi honum, ab jeg
væri sannfœrbur um, ab hann væri ,sá, er stolib hefbi ijenu,
og rak hann þegar tír þjónustu ntinni, og Ijekk hann ekk-
ert ai' kaupi sínu, er jeg þegar ábur hafbi cigi goldib hon-
um. Jeg sendi bob til forstöbiimanns gripasafnsins og ljet
vannsaka kofa hans; en ekkert fannst; vjer leitubum því
næst a lionum sjálfum; en þab kom fyrir ekki. Hann tók
af sjer húfu sína; tók jeg þá eptir einhverjum hnúb í enda
iiennar, og þótti mjer grunsamt. Hntíbtirinn var opnabur,
og fannst þar 4 þunilunga breitt blab, og var þab skulda-
brjeí' fyrir jafnmiklu fjeogjeg hafbi misst. þarlendur pen-
inga-kaupniabur hafbi ritab þab deginum ábur, eba dagirin
96
eptir stuldinn. Ab skuldabrjefi þessu varb ekkert futidib,
en er hann skyldi ílytja í íangelsi, beiddist hann ab mega
tala vib mig einnsaman. Jeg gckk meb honum burt frá öbr-
um inönnuni ; sagbi hann mjer þ;i, ab hann skyldi skila mjer
aptur fjenu, ineð því skilyrbi, ab jeg drœgi sig eigi fyrir lög
og dóm, Jeg lijet lionum því, og játabi hann þá, ab liann
hcfbi sjeb mig leggja peningana nibttr í ritborbib, þar sem
hann var í búrklefa sínum, og nieban jeg sat ab mibdegis-
verbi hefbi óvinur alls mannkyns tælt hann til ab stela. Hina
abra muni hafbi liann alla fólgib í eldhúsinu undir ftíri
nokkru, og þar fundum vjer þá.
(Framh. síbar).