Íslendingur - 19.07.1860, Síða 2

Íslendingur - 19.07.1860, Síða 2
58 en meft því þessar ástœfmr ekki eiga sjer stab hjer á landi, verfium vjer af> álíta, eptir hinu fyrsagfia, af> þjófnaS úr ö&rurn kirkjum, en lúterskra manna, svo sem pápiskra, beri hjer af> dœma sem einfaldan stuld, eptir 1. grein í áminnztri tilskipun, en samt taka mjög hart á honum, þar eb því- líkur þjófnabur þó sýnir talsverban skort á lotningu fyrir gubdóminum og helgum hiutum, sem œtíb er hegningar- verbur, er hann lýsir sjer í verkinu. t>ar á móti virbist mikib mæla meb því, ab refsa eigi hjer á landi þeim, er rábast á pápiska presta, þegar þeir eru í löglegum prestsverkum sínum, eptir 18. grein í tilsk. 4. október 1833. Ab vísu kann löggjafinn hjer ab eins ab hafa haft í huganum lúterska presta, en þab væri ólieyri- legt, ef frumhlaup á pápiskan prest, er hann stœbi fyrir altarinu ebur messabi fyrir söfnubi sínum, eigi væri álitib sjerstahlegrar hegningar vert, og sje þab rjett, er engin önnur grein í tilskipuninni, er hlýbir svo upp á þvílíkt frumhlaup, sem hin 18.; úr því líka pápiskir menn hafa fengib hjer í kaupstöbunum óbundib trúarbragbafrelsi, hijóta þeir ab eiga alla sömu heimtingu og lóterskir menn á því, ab lögin verndi þá sem hina í því, ab mega njóta þessa rjettar síns í fribi. Yjer höfum nú hjer ab framan nokkub talab um þab, hversu pápisk trú er rjettlægri hjer á landi yfir höfub ab tala, en hin lúterska; en auk þessa geta pápiskir menn vegna trúarbragba sinna eigi komizt í ýmsar stöbur, er rjettindi gefa, ebur eru þó ab nokkru leyti þar bundnari, en lúterskir menn. þannig geta pápiskir menn, sem ebli- legt er, eigi fengib neitt af landsins andlegu embættum, eigi heldur kennaraembætti vib prestaskólann nje latínu- skólann, nje önnur þvílík embætti, sein almenn barna ebur unglinga kennsla er bundin vib; valdsmenn geta þeir eigi heldur orbib, nje dómendur í yfirdóminum, því menn gætu mebal annars eigi ætlazt til, ab þeir hlutdrœgnislaust ákærbu menn, er brytu lög þau, er hjer eru gefin hinni drottn- andi trú til verndar, nje væru óvilhallir dómendur í þeim málum, og yfir uppeldi barna sinna hafa þeir almennt eigi eins mikil ráb, sem lúterskir menn hafa, eins ogvjerseinna munuin nákvæmar skýra frá. Hingab til höfum vjer mestmegnis talab um mismun þann, sem eptir lögum vorum er gjörbur á lúterskri trú og pápiskri og jafnt snertir alla pápiska menn hjer á landi, en eins og vjer höfum og drepib á, hafa þeir mismunandi frelsi f trúarbragbaefnum, og fer þab eptir því, hvort þeir eru í kaupstöbunum ebur fyrir utan þá; skulum vjer nú tala 115 einungis, en eigi sökum einhvers lítilfjörlegs andlitsfríbleika, sem jeg kann ab vera talin ab hafa til ab bera". Játvarbur stób snúbugt upp, og gekk nokkra hrfb um gólf í herberginu, sem hann var orbinn gagnkunnugur, meb því ab hann hafbi dvalib svo lengi í húsi þessu. Síban nam hann stabar nærri henni, og mælti: „þú gjörir sjálfri þjer rangt til, María. Andlit þitt, sem þú metur svo lítils, hlýtur ab vera frítt sýnum, meb því ab hugsunarháttur þinn verbur ab skína út úr því. Jeg hef einatt hugsab mjer andlit þitt, hvernig þab væri. Jeg hef óskab mjer þess, ab vera orbinn sjáandi, þótt eigi væri nema allra- snöggvast, svo ab jeg gæti sjeb þig. þegar jeg er ab hugsa um þig, ímyndajeg mjer, ab þú líkist móbur minni, eins og mig minnir ab hún væri, þegar jeg sá hana síbast í œsku minni, þótt jeg muni þab ógjörla, hvernig hún var, og liggi utan um þig himnesktir Ijósbaugur, sem jegímynda mjer ab sje einkunn þín, og ab geislar leiki um hina gló- björtu hárlokka þína, eins og þeir ern, sem leggur af sól- unni, er hún skín í heibi, og sem vekja glebi í brjóstum vorum“. nokkub nákvæmara um rjettindi hvorratveggja í þessu efni. þess má geta fyrir fram, ab þab getur enginn vafi verib á því, ab pápiskir menn rnegi og vera hjer á landi fyrir utan kaupstabina og njóta þar allra almennra rjettinda, sein ekki standa í sambandi vib trúarbrögbin, nema þeir þá meb fyrsta hafi verib lúterskrar trúar, en kastab henni, ebur þeir hafi fyrirgjört frelsi sínu, ab vera hjer, er vjer áöur höfum umtalab. Sama er og, aöeigi er mönnum mein- ab, ab koma til landsins, þótt fyrir utan kaupstabina sje, nje ferbast uin þab, þó þeir liafi páfatrú. þab væri heimska ein og Ij?sti villiþjóbarœbi, ab meina þeim þetta, enda hefur þab aldrei verib gjört hjer á landi, og menu vita, ab um siöaskiptin voru ýmsir, er eigi vildu kasta fornri trú sinni og taka hina 'nýju, og munu þeir þó hafa verib fleiri, en menn hafa sögur um; en þeir voru þó eigi reknir af landi burt fyrir þab. Til þess ab álíta, ab páp- iskir menn eigi megi setjast hjer ab fyrir utan kaupstaöina nje vera þar, yrbu menn og ab hafa eitthvert Iagabob, er bannabi þeim þab, en þab hafa menn ekki; þvílíkt bann verbur eigi dregib út af því, þó verzlunartilskipanirnar leyfi þeiin óbundib trúarbragbafrelsi í kaupstöbunum, því þab er sitt hvab og inikill munur á því, ab mega vera á einhverjum stab, og ab hafa þar óbundib trúarbragbafrelsi, og fleira má fœra þessu til sönnunar, ef þörf væri. þab er nú auösætt af því, er vjer ábur hjer ab fram- an böfum sagt, aÖ pápiskir menn fyrir utan kaupstabina, eins og allir abrir, sem þar eru og ekki hafa lúterska trú, eru hábir hinu mesta ófrelsi í trúarbragöaefnum sínum, og ab þeir livergi þar mega dýrka guö opinberlega á þann hátt, sem trú þeirra býbur þeim, nje fremja þar annan á- trúnab sinn, nje geta fengib þar kennimannlega þjónustu samkvæmt trú sinni; ef þeir vilja hafa þar kennimannlega þjónustu, verba þeir í því ab halda sjer til lúterskra presta; abra kennimannlega þjónustu geta þeir eigi fengib, en þá, sem prestar vorir geta látib þeim í tje, því eigi fengib börn sín fermd ebur biskupub, en prestar vorir mega eigi gjöra önnur prestsverk fyrir þá, en þeir annars eptir lögum vorum yfir höfub mega freinja, — því eigi olea neinn, o. s. frv. — nje vib hafa nokkra pápiska sibu í prestsverkum sínum; þó er getiÖ þess í konungsbrjefi 7. desem- ber 1827, ab pápiskur prestur geti fengið leyfi hjá stjórn- inni til ab gefa brúbhjón saman, en um þvílíkt leyíi verði hann ab sœkja í hvert skipti, er liann vill gjöra þab. Ab prestar vorir eigi megi gjöra venjuleg prestsverk sín fyrir pápiska menn fyrir utan kaupstabina, suin sje skíra börn 116 „Þab fer betur, Játvarbur, ab þú getur eigi sjeb mig, eins og jcg erft, sagði María; „þú mundir eigi hafa ástir á — jeg á vib, ab þú mundir eigi hugsa svo mikib um mig“. „Ef jeg gæti ab eins sjeb þig í svip", svaraöi Játvarb- ur, „eins og þú lítur út í kveld vib dansleikinn, þá ímynda jeg mjer, aÖ jeg mundi ávallt síban una vel vib". „Dansleikinn í kveld“, sagbi María; „jeg hafði gleymt honum meb öllu. Jeg vildi óska, ab móðir mín herti eigi mjög ab mjer ab fara. Jeg skeyti eigi um slíkt fremur; þú verður þá einn eptir, Játvarbur, og þab virbist svo harb- ýögislegt og óvingjarnlegt". I þessari svipan lauk ein systra hennar upp herberg- isdyrunum og mælti: „María líttu á þessi hin fögru blóm, sem oss hafa verið send. Kom þú líka, JátvarÖur, og sjábu þau". Börnin voru svo vön orðin að fara meb Játvarö, rjett eins og hann væri eitt þeirra, og höfðu svo opt sjeb, hví- líkt skynbragð liann bar á marga hluti, ab þau virtust ein- att ab gleyma því, ab hann var blindur.

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.