Íslendingur - 19.07.1860, Qupperneq 3

Íslendingur - 19.07.1860, Qupperneq 3
59 þeirra, taka þá til altaris, vígja þá í bjónaband og syngja yfir þeim, geta menn varla meb rökum álitib eptir vorum lögum, ef þeir annars ekki vib hafa neina annarlega sibu í því; og sje þetta svo, virbist sóknarprestur hins pápiska manns skyidur ab fremja þessi prestsverk fyrir hann, ef hann beibist þess, sem fyrir önnur sóknarbörn sín, þar eb hinurn pápiska eigi getur borib neinn rjettur fremur öbrum mönn- um þar í sókn, ab leita annars prests. Ab vísu var bann- ab í kirkjurítúalnum fyrir Danmörku og Noreg 25. júlí 1685 lúterskum prestum ab taka nokkurn til altaris, er önnur trúarbrögb hefbi, nema hann ábur kastabi trú sinni, og tœki lúterska trú; brúbhjónin skyldu hafa verib til alt- aris, ábur þau vœru gefin saman, hvar af þá aptur leiddi, ab þau eigi urbu gefin saman af lúterskum prestum, nema þau væru lúterskrar trúar, og eigi máttu lúterskir prestar kasta moldum á þá, er abra trú liöfbu haft, nje halda líkrœbu eptir þá. En auk þess ab kirkjurítúalnum aldrei liefur verib gefib lagagildi Jijer á landi, nema einstöku greinum hans, svo var og Iiætt í Danmörkn, er tímar libu fram, ab fylgja þessu fastlega, og meb konunglegum úrskurbi 4. júlí 1800 fjekk kanselíib, er þá var, myndugleika til ab veita kristn- um mönnum í konungs nafni (ad mandatum), er ekki væru lúterskrar trúar, leyfi til ab vera til altaris fyrir lúterskum prestum, og í brjefi 31. desember 1808 áleit kanselíib, ab þessa leyfis eigi þyrfti ineb, þegar sá, sem óskabi ab láta þjónusta sig, lægi daubveikur, en presturinn skyldi ábur skýra honum frá mismun þeim, sem væri á lærdómi páp- iskra manna og lúterskra um kveldináltíbarsakramentib, hvab leiddi af því eptir lærdómi pápiskra, ef hann væri til altaris fyrir lúterskum presti, og ab menn jafnvel eptir lærdómi þeirra gætu orbib hólpnir, þó þeir eigi neyttu altarissakramentisins, ábur en þeir dœju, og í brjefi 26. nóvember 1816 áleit. kanselíib, ab lúterskir prestar gætu sungib yfir kristnum mönnum, þó eigi væru lúterskrar trúar, ef þeir eigi vib hefbn í því annarlegu sibu. (Pramh. síbar). (AÖsent). Mjer hefur allt af þótt heldur vænt um alþingi, en af því, ab vjer íslendingar erum bæbi fámenn og fátœk þjób, þá þurfum vjer þess vib, ab fara heldur spart meb efni vor, og ef ab þingib ekki gjörir þab, þá getur oss ekki þótt vænt uín þab; en þessa þykir oss ekki alþingi altjend gæta, og hefur víst kvebib einna mest ab því á þessu sein- asta þingi. þab situr optast nær mikib lengri tíma í hvert skipti saman, heldur en lögskipabur er, af því þab tekur of mörg mál fyrir (auk þeirra, er stjórnin leggur fyrir þab, er fyrst og fremst ab mínu áliti ættu ab leysast af hendi), og sum fánýt; þetta eykur þingkostnabinn talsvert, ef ab hver dagur, sem þingib situr saman kostar þjóbina hátt á annab hundr- ab dali. þab lætur prenta flest, sem talab er á þinginu, og sumt má ske sem aldrei hefur verib talab á þingi, í stabinn fyrir ab nœgja mundi ab prenta einungis inngangsumrœburnar, nefnd- arálit, bœnarskrár og álitsskjöl; þetta mundi ljetta œbi-mikib þingkostnabinn, einkanlega ef þab er satt, ab nú sjeu þing- tíbindin um helmingi stœrri en verib helur ab undanförnu, svo þetta verbur svo langt mál, ab þab verbur ab sögn mikib lengra en öll biflían (þar er víst margt þarft orb í). Af því jeg nú bib útgefendur Islendings ab taka þessar línur inn í blab sitt, og vona ab þeir gjöri þab, þá vildi jeg fá ab vitá líka hjá þeim, eptir hvaba lögum eba tak- mörkum forseti þingsins ávísarsjálfuni sjer peninga; getur hann gjört þab mörgum mánubum saman eptír þinglok? Væri þetta aldeilis óákvebib, og ab enginn ætti ab hafa neitt cptirlit meb þessu, þá finnst mjer þab mikil vöntun. þessu hefur ábyrgbarmabur Þjóbólfs Jón Gubmundsson aldrei hreift, svo jeg nnini til, og er þab líklega af því, ab' hann hefur þess sjálfur svo mikil not; mig minnir ekki tii, ab þab sjáist út af fyrir sig í alþingisreikningunum, hvab for- setinn ávísar sjálfum sjer; þab þyrfti þó ab vera, fyrst ab hann ávísar sjálfur peningunum; annars getur hugsaztmargt um þab. Vib bœndurnir, sem ásamt öbrum fleirum berum aiþingiskostnabinn, eignm ab geta fengib ab vita þetta;yfir höfub ætti þab ab vera niark og mib alþingis, ab spara alþingiskostnabinn, sem því er unnt, því hin íslenzka þjób er ekki fœr um, ab bera þennan mikla þingkostnab, sem allt af er ab aukast ár frá ári meir og meir. Um þetta talar ekki þjóbóifur, sem er þó áríbandi, eba ábyrgbarmabur hans, enda erum vjer nú farnir ab sjá, að þjóbólfi þykir aldrei of mikill tilkostnaburinn, sem lendir á þjóbinni, þegar ábyrgbar- mabur hans getur krœkt í nokkub af þeim peningum. Abyrgb- armaburinn vill víst, ab vib tökum allt þetta meb þökkum, en hann skal nú ekki gjöra oss alla vitlausa. Kitab 8. d. júlímánabar 1860. Bóndi við Faxaflóa. Hellsa manna ogf Iieilbrififði. Eptir Ch. Dickens. Snúib úr enskn. Frá sumum „árangri af endurbótum til ab verja heilsu 117 Blómin voru fágæt og fögur, og þó vissi enginn, hver gefib hafbi. Allt í einu mæiti ein af meyjunum hlæjandi: „Jeg hef getib þess; þab er Játvarbur. Hann hefur heyrt oss tala uin þennan dansleik, og hann hlýtur ab hafa pant- ab þau handa oss. Góbi og ástúbiegi Játvarður", og urbu þær systur heldur hárómabar í glebi sinni, allar nemaMaría; hún stó/b þegjandi nokkub frá. „Maríu líka eigi blóm sín", mælti Játvarbur, og sneri sjer ab henni, því ab hann vildi komast ab sannleikanum. «Neiíf, svarabi hún hrygg í bragbi, „þab er ekki svo ab skilja; þab er dansleikurinn, sem mjer gebjast eigi ab, og ab þú skulir vera ab hugsa um ab skreyta oss til hans. Eins og jeg hirbi um ab fara!“ „Líttu á þessar hinar unabfögru rósir", sagbi elzta systirin, er þær voru ab velja úr, þab sem liver skyldi liafa. „Mundi María eigi líta vel út meb blómhring í hár- inu, gjörbuin úr rósum þessum ?“ „Jú, júfí, mælti Játvarbur skjótum orbum, „og látib mig fljetta hann handa henni. þú veizt^ þab, María, ab þab er einn af kostum mínuni. Þjer þótti mikib til blóm- 118 festa minna koma, þegar þú varst lítil. Viltu trúa mjer fyrir þessn verki?fí „Jú, ef þú œskir þess af alhuga", svarabi María blíb- lega, en þó meb einhverju óglebibragbi, sem eigi var vant, um íeib og hún gekk hœgt burtu, „ef þab þykja eigi of miklir smámunir. En þab verbur ab sýnast spott fyrir þig, veslings-Játvarbur". Hún beib eigi svars, en skundabi til herbergis síns, og ljet eigi sjá sig úr því, uns gengib var til mibdegisverbar. Játvarbur settist mitt á milli þeirra systra, og gekk þegjandi ab verki sínu, en þær voru næsta glabar af tilhlökkuninni til skemmtananna um kveldib. Þegar eptir mibdegisverb gengu allir burtu úr hinum fornlega samrœbusal ab Woodlands. Nú átti frú Pwrkcr og hinar fögru dœtur hennar þrjár ab fara ab búa sig, og þvf næst áttu þær ab aka 5 mílur1, ábur þær kœmust þangað, sem dansleikurinn var settur. Játvarbur var einn eptir í herberginu; hann settist vib „Fortepiano“, og ljet fingurna hlaupa um þab hugsunarlaust; en stunduin sió 1) 5 enskar rm'lur eru hjer um bil hið sama og eiu míla dönsk. L

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.