Íslendingur - 19.07.1860, Qupperneq 4

Íslendingur - 19.07.1860, Qupperneq 4
60 manna og heilbrigbi" hefur nýlega verib skýrt á prenti í ritling einum eptir hinn óþreytandi og nýta endurbœtanda á heiibrigíii manna, dr. Southtvood Smith. Vjer viljum hjer ítreka nokkub af hinu markvcrbasta, eins og þaMiggur fyrir oss; en látum hvern einn rába af því, þab sem honum lílcar. Fyrst er þá ab rœba um þab, hvernig útbyggt verbi „zymotic“ veikindum, t. a. m. kóleru. f Baltimore í Bandaríkjum Vesturheims eru því nær 150 þúsund- ir1 íbúa. Sú borg er ab öllu samtöldu vel gjörb; en f grennd viö iljótib er láglent og óheilnæmt. Um vor- iÖ 1849 var kólera í Vesturheimi, og virtist aí) vera á leibinni til Baltimore. Bœjarbúar lögbu af sjálfsdábtim bæbi fje og vinnu sína í sölurnar, tii ab búast undir kontu hennar. þeir hreinsubu bœinn vandlega, og allir lukuupp einum munni, ab aldrei hefbi annab eins hreinlæti verib í bœnum og þab sumar. Nálægt mibju júnfmánabar var kólera í bœjunum þar í grenndinni, og í Baltimore var ahnenn lífsýki, og meb henni fylgdi einhver undarleg til- finning, sem lagbi fram og aptur um allan kvibinn, eins og eitthvab þrýsti á hann. Hinn œbsti læknir (Medical officer) bœjarins kvebur svo ab orbi: „Jeg þóttist vita víst, ab eitur "þab, sem kóleru veldur, fór í gegnum bœinn, ab þab var ab magnast yfir oss, og ab þab var eigi áhrifalaust á oss, og jeg fann í svipinn til þess meb sjálfum nijer, ab sýkin mundi yfir dynja. Eptir ab lífsýki þessi, og hin ó- þægilega tilfinning, sem meb fylgdi, hafbi stabib hjer um bil hálfan mánub, tóku þessi veikindi ab rjena, og'hurfa meb öllu innan skamms tíma. Um sömu ntundir og veik- indum þessum ljetti í Báltimore, gaus kólera upp í Rich- mond og öbrum bœjum fyrir sunnan Baltimore. Jeg þótt- ist þá vita víst, ab efni þab, sem verbur ab blandast lopt- eitri þessn til ab vekja kóleru, eigi væri til f bœ vorum, og ab eiturskýib hefbi um libib, án þess ab gjöra oss mein". þab var annar ljósari vottur um hættu þá, er bœjar- búar voru undan sloppnir. í fátœklingahúsi einu, sem var tvær enskar mílur frá Baltimore, fjekk eittirskýib abstob þá, sem hún fjekk eigi í bœnum. Fátœklingahús þetta stendur á yndislegum og heilnæmum stab, og umhverfis þab liggur stór bóndagarbur. I húsi þessu búa sex eba sjö hundrub manns. Norbttr frá húsinu eigi alllangt er gjóta ein, og í hana hafbi verib veitt öllum óhreinindutn úr húsinu. AIl- ur varhugi var vibgoldinn í fátœklingahúsi þessu, til ab af- stýra kólerusýkinni, nema ab gjótan var eigi hreinsub. Meb- an kólernskýib, ef vjer megum svo nefna þab, stób yfir ') Nú eru þar 170,000. ÍUtstl 119 hann mjög þnnglyndislega tóna, eba Ijek þá kafla úr lagi, er lýstu raunalegum hryggleik. „Aleinn, aleinn", mælti hann vib sjálían sig. „Hversu þögnin í herbergi þe3su þjáir hjarta mitt; hve langt mun mjer eigi finnast kveld þetta, er jeg eigi heyri raust hentt- ar eba fótaburb. Og þó er þetta þab, sem bíbttr mín heiina, þab sem nálgast, og sem jeg get eigi um flúib. í næstu viku yfirgef jeg hús þab, sem hún dvelur í. Jeg heyri eigi söng hennar, er hún hleypur nibur stigann á morgn- ana. Hún er cigi stöbugt vib hlibina á rnjer, og er ab bibja mig, meb hinni barnslegu og þægilegu alvöru sinni, ab kenna sjer ab bera fram skáldmæli, eba ab leika svo á hljóbfœri, ab tilfinningin lýsi sjer. Skrjáfib í klæbttm henn- ar, sem fær mjer svo ntikillar glebi, eba hinn hljómfagri hlátur hennar mun sjaldan koma mjer til eyrna. f huga mjer, í kring um mig, allt er þab myrkt, vonlaust og ein- manalegt. Fullt af leibindum liggur lífib fyrir mjer, þar sem jeg er blindur og einmana. Móbir, móbir, sannlega mátti hinn ástúblega anda þinn hrylla vib, er þú renndir huga yfir þessi forlög þíns hinsvesla sonar. Hversu undar- Baltimore, var stöbugt hœgur norbankaldi. Vindinn bar yfir gjótuna á norburhlib fátœklingahússin9. Kólerusýkin gaus upp á ntebal þeirra, sem höfbu húsakynni þeim meg- in; ölmusumenn þeir, sent 9váfu í herbergjum þeim, sem til norburs vissu, urbu veikir, en hinir sluppu flestir. í fá- tœklingahúsi þessu voru 8 læknar. Ilerbergi fjögra þeirra vissu í norbur, og ttrbu þeir allir veikir; en hinir fjórir, er herbergi þeirra vissu í abra átt, sluppu allir. Svefn- herbergi umsjónarmannsins vissi til norburs, enda varb hann veikur. Fólkib hans svaf í herbergi einu, er vissi til subttrs, og kenndi enginn þess sjer nokkurs meins. Ab síbustu var gjótan hreinsub meb því, ab hleypa vatni í hana, og því næst byrgt yfir hana meb þykku lagi af kalki og mold. þeir, sem ab verki þessu störfubu, urbu veikir af kóleru. þegar gjótan var byrgb, fækkubu þeir, er sjúkir urbu, svo á einum degi, ab eigi voru þeir fleiri en þrír, þar sem ábur höfbti eliefu verib, og ab hálfunt mánubi libnum var sýkin nteb öllu horfin í fátœklingahúsinu. I annan stab viljtim vjer halda nær heimkynni voru, og rœba tim þab hib ógurlega manntjón, sem kólerusýkin gjörbi hib síbasta ár í Nýja-Kastala, þar sem yfir fimmtán hundrub bœjarbúa ljetust tír henni. Hermannabúbirnar standa hjer um bil þrjá fjórbunga enskrar mílu frá mibju bœjarins. í þorpi einu, sem liggur tvö hundrub álna frá hermannabúbunuin, drap kólera einn eba tvo menn næstum í hverju húsi. Bæbi læknar og foringjar setulibsins sýndu frábæra framtaksscmi og ötulleik. Allar rennur, hvort held- ur þær voru byrgbar eba eigi, voru hreinsabar; alls konar óhreinindi voru burtu flutt, og hver bletturinn, þar sem ó- hreinindi höfbu á legib, gjörbur hreinn. Svo var umbúib, ab í hermannabúbunum sjálfuni væri loptstraumurinn svo tálmalaus, sem mest var aubib, bæbi dag og nótt; þab var forbazt, ab láta of marga vera saman, matarœbib var regl- ab nibur, og ríkt bann á Iagt vib libsitienn, ab ganga inn í bœinn á kveldin eptir libskönnun, því ab þeir mundu þar ganga inn í lága kofa og á sóttnæma stabi. Skemmt- anirnar voru auknar heima hjá þeim, og læknar höl'bu hvern dag eptirlit meb libsmönnum öllum, fimm hundrub og nítj- án tiilu. Fjögur hundrub og fimmtán libsmanna urbu veikir af lífsýki, en eigi einn þeirra varb veikur af eiginlegri kól- erusýki. Libsmenn þessir komust allir heilir á hófi úr þess- ari inannraun. Enn ern önnur atvik, sem dr. Southwood Smith hef- ttr frá skýrt í ritlingi sínum, og sem varba áhrif laganna um almenn gestahús, þar sem brýnt er fyrir inönnum hrein- 120 leg voru hin síbustu orb. Jeg var ab hugsa um þau í dag, meban jeg var ab ríba rósahringinn handa henni, þegar systur hennar voru absegjamjer um fjölda þann, er þyrp- ist utan um hana. Sjerhvert blóni hefur sína vibvörun og sinn brodd". „Hef jeg eigi verib fljót? Játvarbur", mælti María í þessu bili. „Jeg vildi vera hjá þjer litla stund, ábur en vjer hjeldum á stab. þab hlýtur ab liggja svo illa á þjer. Jeg heyrbi þab á hljóbfœraslætti þínum, ab þú varst hrygg- ur í huga, Játvarbur". Hún stób þarna hjá honuni í allri sinni œsku-fegurb og blóma. Hinn hvíti búningur hennar lá í fellingum, á ab sjá sem skýbólstrar væru, um hinn íturskapaba líkama hennar. Hib glóbjarta hár libabist nibur um herbar henni, og blómhringurinn yfir enni hennar, er hönd náttúrunnar hafbi á sett merki sakleysis og hreinskilni. Hinn blindi mabur fann meb sjálfum sjer til fegurbar hennar, og hvab alltvarhvert öbru samsvarandi hjá henni. Hann fór höndtim um búning hennar, og lagbi ab síbustu hönd sína á blómhringinn, og tók þannig til máls:

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.