Íslendingur - 19.07.1860, Síða 8

Íslendingur - 19.07.1860, Síða 8
64 er mestmegnis ísa, og gengur htin lítt kaupnm og sSlum TÍb útlenda nienn. Ekki gengur þab greitt ab fá fast verb- lag á fiskinn í ár. Katipmenn hafa bobib 18 rd. fyrir skpp. af söltubum fiski, en bœndur verib tregir ab trúa því, ab hann kœmist ekki í hærra verb, og hafa fyrir því fæstir látib hann falan. Nú segir sagan, ab kaupmenn bjóbi 20 rd. og betur, ef til viil, í skippundib. Fiskurinn er allur smár vexti í ár, en vel er hann verkabur, sem vib er ab búast eptir slíkt þerrivor, enda vanda niargir Iiann nú betur hjer sybra en ábur var títt. Rúgur er seldur hjer almennt í kaupstöbunum vib Faxaflóa á 9 rd. tunnan; þó munu sumir láta tilslaka um liálfan dal; bankabygg hefur verib allt ab 12 rd. tunnan. Kaffi er mjög dýrt, 32 sk. pd., og ekki nærri gott sumstabar. Ull hefur komizt hæst, hvít á 40 sk. pd., mislit á 28 sk. pd., en í fyrstunni varhúná36, og 26 sk. pd.; tólg liefur varla sjezt, en þab, sem selt hefur verib, hefur komizt í 26 sk. pd. Norblingar, bæbi Skagfirbingar og Húnvetningar, hafa margir komib hingab til fiskikaupa, keypt og selt vib vana verbi, eptir landaurareikningi, en þegar keypt hel'ur verib fyrir peninga mun fiskafjórbungurinn hafa kostab 4—5 mörk, og er þab gífurlegt verb. Enskt gufuskip, BuJdog ab nafni, þrímastrab, meb her- búnabi öllum og gufuvjel meb 540 hesta afli, 160 manns (af þeim voru yfirmenn 21 ab tölu), kom hingab 10. þ. m. Foringinn heitir Mc. Clintoclc hin mesta sjóhetja. Hann fór til norburíshafa fyrir fáum árum, ab leita Jóns Frank- líns, þess er týndist þar á ísum 1847. Tókst Clintoclc ab finna leifar þeirra Franklíns, og er ferb hans orbin allfræg, enda er mikil sagaaföllum þeim norburförum, og munum vjer síbar skýra Jeseridum vorum frá því. þeir ClintocJc eru í fjelagi vib SJiafner, og könnubu sjávardýpib frá Ork- neyjum hingab til lands, fóru hjeban 14. þ. m., og ætla ab kanna' hafib til suburodda Grœnlands (Hvarfs), og þaban vestur á Heliuland hib mikla. Koma þeir svo ab vestan aptur hingab undir veturnætur í haust, en SJiafners er von liingab frá Englandi ab viku libinni, á skipi því, er Fox heitir, og sem CJintock stýrbi, þ;i er hann leitabi Franklíns. Svo segir CJintock, ab ekki óttist hann ójöfnur sjávardýpis- ins fyrir segulþrábinn, en hann er hræddari vib hafísinn vib Grœnlands strendur, ab hann kunni ab spilla þræbin- um. Hafbi hann helzt á orbi, ab þræbinum mundi verba hleypt á land vib Ingólfshöfba í Öræfum, og hann þaban lagbur vestur til Reykjavíkur, og svo eins og ábur er sagt. Ersvo til ætlab ab þráburinn skiptist í sjó, ábur en landsins kennir; liggja margir þræbir á land upp, en síban renna allir saman í einn, og hanga ab líkindum á stöngum, þab sem landib nær. En hvernig þeir ætla ab leggja þrábinn framan undir jöklum, þaban sem vötn falla meb jökul- hlaupum til sjávar í Skaptafellssýslu, svo ekki bili, þab skiljum vjer reyndar ekki. ITÍannalát og slysfarir. Sannfrjett er nú, ab 27. f. m. hafl 6 manns drukknab á ísaflrbi: Pjetur Gubmundsson, verzlunarstjóri, og synir hans 2 á tvítugsaldri, verzlunarmabur J<5n Jónssun Daníelsson, þorlákur Blöndahl, fyrrum settur sýsiumabur, og Gubmnndnr Hannesson, prests ab Glaumboe. Bátur fórst fyrir skemmstu hjá Kjalarnestöngum, og týndist þar Jón bóndi frá Brekku á Hval- flarbarströnd og sonur hans upp korninu. — 14. f. m. deybi i Odda á Itangárvöllum Jón Jónsson, 83 ára, fyrrum Lector theolog. og forstöbumabur Bessastabaskóla um mörg ár. — 21. f. m. deybi húsfrú Sigríbur porsteinsdóttir (Helgasonar prests), kona verzlunar- manns Pjeturs Sívertsens á Eyrarbakka, ung ab aldri og hin ástsæl- asta. — 9. þ. m. deybi í Keflavík ekkjan Helga í n gi m u n d s d ó t ti r Norbfjörb, 6á ára gömul. — 11. þ. m. andabist í Keykjavík húsfrú G u b r u n S t e i n d o r s d ó 11 i r, 51 árs, ekkja Mattíasar heitius Jóns- sonar kaupmanns, er sálabist í vetur sem leib litlu fyrir uýár. Af því nú var 12. þ. mán. lokib allri prentun fyrir þingib: aljiiiigistíbundiiiniin ab stœrb meb kápnnum 130 arkir, og atkvæbaskrár, frumvörp og niburlagsatribi m. fl. 16V:, arkar, samtals 146Va arkar; auk þess var preptab nokkub fyrir konungsfiilltrúann. — þá er nú sem stendur ekkert stórkostlegt verk fyrir hendi nema blöbin. Væri því ein- hver sá, er vildi gefa eitthvab út á prenti, þá er prentsmibj- an reibubúin til ab taka vib því; því mjcr þykir leibinlegt ab nokkrir af verkamönnum prentsmibjunnar verbi ab fara í burtu sökum þess, ab ekki fæst nóg handa prentsmibj- unni til ab starl'a. Reykjavík 16. d. júlímán. 1860. Einar þórbarson. Aug-lýsing-. Döklcjarpur hestur með mark: bla&stýft aptan hœgra, óafrakabur og ójárnabur, hvarf frá Bœ í Bœjarsveit. Eru þeir, sem finna liann, bebnir ab halda honum til skila á inóti sanngjarnri þókniin. Staddur í Keykjavfk 13. júlí 1860. Gubmundur Gubmundsson. Útgefendur: Benidikt Sveinsson, Einar Þórðarson, Hattdór Friðriksson, Jón Jónsson Hjaltalín, Jón Fjetursson, áhyrgbarmabur. pátt PáJsson MeJsteð, Pjetur Gudjohnson. Prentabur í prentsmibjnnni í Roykjavík 1860. Einar þórbarson. 127 lagbi jeg þab því á borb hans, og fann hann þab þar, þegar hann kom heim, las þab í snatri og sagbi: „þab er veitt". Jósephina og Hortensia, sem fœrbu allt, erþærgátu, á betri veg, komu samt brábum sáttum á. Bourienne var kallabur á fund Napóleons. þegar liann kom, spurbi Na- póleon hann brosandi: „Erub þjer enn reibur"? tók í eyrab á honuni, og leiddi hann ab skriiborbinu og sagbi: „Setjið þjer ybur nibur". líin sjúka ekkja. Suúib úr þýzku. Hinn naubstaddi glebst vib, er honum er hjálp sýnd, en hálfu meira verb er hjálpin, þegar hún er sýnd meb vægb^og varkárni. I undirborginni vib PhiJadelpia var einhverju sinni niabur einn á gangi; hann mœtti þar pilti einum; á ab gizka 12 vetra gömlum. Pilturinn var niburlútur næsta; hann gekk ab manninum grátandi, og bab hann ölmusu. 128 Maburinn aumkabist yfir hann, er hann sá, hversu feim- inn hann var og uppburbarlítill, og ab hann robnabi vib, og gat varla rnælt fyrir gráti. „Mjer virbist, sem þú eigi sjert lagabur t.il þess, drengur minn, ab bibja þjer beininga. Hvab kemur þjer til þess ?“ Pilturinn varpabi mœbilega vib öndinni, og tárin hrundu enn óbar af augum hans. „Jeg hef aldrei hugsab", mælti hann, „ab jeg mundi þurfa ab grípa til þess neybarúrræbis. Jeg neybist til þess einungis sökum báginda móbur minnar“. „Og hver er inóbir þín? góbur drengur", mælti mab- urinn. Pilturinn mælti: „Hún er ekkja. Fabir niinn var velmegandi kaupmabur, og grœddi talsvert fje á verzlun sinni. En sldptavinur hans einn ótrúr gjörbist gjaldþrota, og þab kom föbur mínum á kaldan ltlaka. Ilann varb öreigi, og tók hann sjer þab svo nærri, ab hann lagbist veikur, og dó nokkrum vikum síbar. Ilann hafbi eignazt meb móbur minni tvo sonu, og er jeg liinn eldri þeirra; átt- um vjer eptir andlát hans vib þröngva kosti ab búa sökum örbyrgbar“. (Framh. síbar). %

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.