Íslendingur - 25.10.1860, Blaðsíða 2

Íslendingur - 25.10.1860, Blaðsíða 2
106 |>ví lítur bvo út, eins og óskaráð væri fyrir oss alla, sem þykjumst unna fósturjörð vorrí, og því meir, sem vjer viljum hafa hana frjálsari og sjer nœgri, að róa að því öllum árum, að henni verði ekki lengur brugðið um dáðleysið, eða varnað jafnrjettis sökum örbyrgðar. Allir vita, að til að verða alþingismaður, eður með öðrum orð- um, til þess að vera fullra pólitislcra rjettinda aðnjótandi, þarf maður að vera fjár síns ráðandi; og þó vilja sumir alþingismennirnir, að ísland sjefullra" »pólitiskra« rjettinda aðnjótandi, meðan því er ennþá lagt af sveit. Nei! lát- um oss fyrst um sinn snúa spölkorn aptur í aldirnar, feta í fótspor þeirra Eggerts Ólafssonar og Magnúsar Stephen- sens, og reyna að koma landinu upp; látum oss hagnýta oss allan þann auð, sem fólginn er í sjó og á landi; lát- um oss bœta búsifjar vorar, jarðyrkju, fiskiveiðar, og hvað annað, sem forsjónin hefur lagt upp í liendur vorar, og mun mörgum þykja meira til þess manns koma, sem sljettar tún sitt og hefur góðan fiskiútveg, en til þess, sem heldur lengstar og snjallastar tölur á alþingi um alls konar »pólitiskan« hugarburð. Óyggjandi er einnig, að allt mundi það verða hœgra fyrir oss, að fá styrk hjá stjórninni til nýrra fyrirtœkja í þessa stefnu, þegar liún sæi, að oss væri alvara að efla verulegan hag vorn; í staðinn fyrir, eins og nú, að espa hana meðástundum áleitnu hjali, hennitilmœðu og sjálf- um oss til ógagns. Og varla mun hjá því fara, að með þessu móti mundi bráðum komast á sú góða sambúð mill- um vor og Dana, sem gjörði þá fúsari á af sjálfum sjer og með gleði að fullnœgja skynsömum óskum vorum, en meðan vjer heimtum heimskulega og með sjálfskyldu. Ef þjer, ritstjóri góður, finnið á mönnum heima, að þeim þyki jeg liafa rjett að mæla í þessu efni, þá skal jeg með góðu leyfi »íslendings« í öðru brjefi minnast á fátt eitt landshagsefnis, sem álengdar að sjá sýnist reyn- andi á voru landi, og sem í öðrum líkt á sig kornnum löndum hefur þegar borgað sig margfalt. En ef jijer sjáið, að þeir landar vorir halda sjerennþá »pólitiskum« »hefðar upp á jökultindi«, þá geymi jeg fávizku mína til betri tímanna, því jeg held mjer nú einu sinni við lág- lendið. G. j>. Athugagrein; Vjer þyfcjmnst hafa óndreríilega í blatji voru, bls. 1—4, 8 —12 og 34—38, bent niönnum á ætlunarverk hverrar þjób- ar sem er, og vor Isleudinga sjer í iagi, og pau abalskilyrbi, sem cru fyrir því, at) fósturjiirfc vor níi frama þeim og fullkomnuri, sem von- andi cr at) allir Islendingar beri fyrir brjósti sjer. Vjer gáfum þaí) 211 var í raun og veru, sem var eins voldugur og hann sýnd- ist lítiltjörlegur, eins auðugur og liann virtist fátœkur, átti sjálfum sjer að þakka alla gæfu sína, iðjusemi sinni og hyggjuviti. liann var af lágum stigum, og hjelt liann þegar á unga aldri burt úr Pólínalandi, til að afia sjer þekkingar og menntunar. Hann dvaldi um nokkur ár við háskólana í Leipzig og Göttingen, fór síðan til Frakklands og hjelt þará fram bóknámi sínu í „College de France“ undir til- sögn Brissons og D’ Aubantons; hann komst í vináttu við Buffon, fór um Mundíufjöll og Apennína-fjöll, og sneri loks heim aptur til ættjarðar sinnar, og var þá orðinn inaður lærður og margfróður. þegar er hann kom heiin, bauð tiginn maður bon- um að gjörast kennari sonar síns. Nokkru síðar vildu landstjórar nota menntun hans, og þannig komst St.aszic smátt og smátt til hinna mestu valda og œðstu embætta. Hann var maður sparsamur, og gjörðist því brátt auðugur. Hann átti lendur svo miklar, að á þeim bjuggu fimm hundr- uð þræla og vrktu þær, og auk þess átti hann stóríje í líkaískyn, a?) „Islendingur" hefíii þaþ fyrir mark sitt og mrö, aí) stuíila eptir mætti til framfara hinnar íslenzkn þjúíiarmet) því, aí> frœ?)a hana um ýms efni, og vekja athygli hennar á ásigkomulagi sínn, sem því miíiur er árí efa mjog bágborií), og a?) ætlun vorri miklu bágbornara, en þab þyrfti ab vera, v;eri vel á haldib, og vjer værum allir samtaka í því, aí) fá því hrundiT) í lag, sem ábótavant er hjá oss, og cigi má vií) svo biiib standa. En fari ma^ur mi at) rœba um þaí), hvaí) Islend- ingar heft)u átt ac) gjóra og hva?) þeir hel'T)u átt aí) láta ógjórt, hvac) þeir n il eigi ab gjóra og ógjóit láta, þá er vií) því ab biiast, ac) mein- ingar mamia vert)i nokkub misjafnar og á ólíkum skobunum byggt)ar. Einn álítur rneit varib í þetta, annar í hitt, einn, aí) vjer eigum aí) byrja á þessu, anuar á hinu, og líkt falla þa dómarnir um a?)gjórí)ir Islendinga og þeirra rnanna, 6em hafa átt mestan þátt í þeim, sílban alþingi vort byrjabi ah nýju. Hitgjórí) sú, sem hjer er á undan, og samnb hefur einn af hinum meuntiíbustu Islendingiim, ber þessa Ijósan vott. J>aí) er auí)sjeí), aí> hófundur greinar þessarar álítur, &b hin svo kóllubu „pólitisku** rjett- indi sjeu ekki þab, sein vjer eigum fyrst um sinn ab berjast fyrir, heldur eigum vjer ab sinla áhuga vorum aí) atvinnuvegum lands vors, og bœta þá, sem inest má verba. Eins og sjá má af grein þeirri í Is- lendingi, sem vjer á()ur nefndum, erum vjer nú hófundinum alveg sam- dóma í því, aí) atvinnnvegum vorum sje œri<) ábótavant ab flestu leyti, ab rjett not þeirra þó sjeu á Islandi, eins og annarstabar nm lieiminn, midirrót þjób-velmegunarinnar, og ab vjer því af alefli verbum aí) bœta úr því, sem á skortir hjá oss í þessu efni; vjer getum og eigi heldur dulizt þess, ab oss finnst, ab þetta mikilvæga atric)i hafl legií) allt of mjóg í dáí hjá þeim, sem á seinni tímum, baiJ)i á alþingi og annar- sta^ar, hafa bezt gcngií) fram í því, a£> reyna til iib bœta bag Islend- inga. Hver, sem hlutdrœgnislanst sko^ar allar abgjóri)ir alþingis, mun og mega játa, aí) því hefur í mórgu yílrsjezt, og aí) þaí) mundi hafa gctab áorkab meiru, bæbi hjá stjórninniog Islendingum sjálfura, hefJ)i hyggilegar og rjettar verit) ab óllu farilö. En án þess vjer viljum fara lengra út í þetta mál, er vjer geymum tíma og tækifœri, vert)um vjer at) vekja athygli hófundarins og annara á því, ab velferb einnar þjóbar er ekki fólgin í því eingóngu, ab hiln hafi nœgilegt fje ogau()a]fl, held- ur einnig í andlegri menntun og slíkri hliittekningu í stjórn siuni efca „pólitisku“ frelsi, er sambjóhi hinmn andlegu og líkamlegu króptum hennar. Menn mega og ekki ímynda sjer, ab þac) sjo rjett, ab aí)skilja þetta þrennt hvert frá óbru, svo iib eitt megi eba eigi aí) liggja í handr- aí)anum, meí)an hins er neytt e()iir aflaí). Nei, þetta þrennt á allt aí) fylgjast aí), því þab styftur hvert annab, eins og limir á einum lík- ama, ec)a libir í einni kebju. Maí)ur má og ekki gleyma því, &b þegar stjórnin hofur geílb einni þjóí) þing, þó ekki sje nema cins og alþingi eráíslandi, til þess ab hiín taki meiri eí)ur minni þátt í stjórn sinni, þá hefur stjórnin sjálf kvatt þjóbina til ab verba þeirra „pólitiskra* rjettinda aí)njótandi, sein hón er bezt farin meí), og vjer ver'buin því ab álíta, &b þaí) sjo alveg róng og óec)lileg skoíiun, sern bryddir á hjá hófundinum, ac) mabur geti yflr hófuí) sagt þab fyrir fram, aí) stjórnin sje ófús á, a<) láta þab eptir þjóbinni, sem þing hennar fer fram á, er hmi sjálf skipac)i, og vissi fyrir fram ab mætti og ætti &b halda fram rjettindum þjóbarinnar. |>etta verbur þá fyrst sagt, þegarþingift fer þess á leit, sem aufcsjáanlega er þjóbinni eiba stjórninni til skafca. En þó vjer setjum ekki ofhól upp á alþingi vort, mun þaib ekki amövelt ab sýna og sanna, alb þa?) 212 reiðu-silfri, sem bann setti á leigu. En live nær hefur það verið, að nokkur maður hafi komizt til miklu œðri metorða, en hann var til borinn, svo að öfundarmenn og rógsmenn eigi haíi fundið eitthvað það hjá lionum, er þeir gætu nítt liann fyrir? Ilinir lítilfjörlegu hefna sín ávallt með rógburði, og þannig fór fyrir Staszic, því að Warschau-bxuiT voru þess albúnir, að eigna öll verk hans illum hvötum. Hópur einn af iðjulausum mönnum hafði staðar numið lítið eitt frá hinum tveimur stúdentum; allir störðu á eptir stjórnarherranum, og aliir sögðu honum eitthvað til hnjóðs. |>ar var tiginn maður einn gamall, með gráa kampa, og var allur búningur hans með svo fornu sniðu, að hann vakti upp minninguna um daga Sigismundar konungs. »IIver mundi ætla«, kvað hann, »að liann gæti vcrið stjórnarherra landsins? þegar einhver landstjóri fór um höfuðborgina, var það siður til forna, að riddaraflokkur fœri á undan honum, og annar á eptir. Hermenn tvístr- uðu mannfólkinu, sem þyrptist saman lil að sjá hann. En

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.