Íslendingur - 25.10.1860, Blaðsíða 8

Íslendingur - 25.10.1860, Blaðsíða 8
112 9. Hjörtur Jónsson, sonur sjera J. Iljörtssonar á Iírossi í Rangárvallasýslu. 10. J. Pjetur II. GuÖjohnsen, sonur organsleikara P. Guðjolmsens í Reykjavík. 3. bekkur R. 1. Ilallgrímur Sveinsson, sonur sjera Sv. Níelssonar á Staðastað í Snæfellsnessýslu. 2. Jónas Bjarnason, sonur Rjarnar Guðmundssonar bónda á þórormstungu í Ilúnavatnssýslu. 3. Jón Ásmundsson, sonur prófasts sjera Á. Jónssonar á Odda í Rangárvailasýslu. 4. Porkell Bjarnason, sonur B. Bjarnasonar, bónda á Brennigerði í Skagafjarðarsýslu. 5. Mattías Jolsltumsson, sonur J. Magnússonar, bónda á Skógum í Barðastrandarsýslu. 6. Friðrik Chr. Thórarensen, sonur 0. Thórarensens, fyrrum lyfsala á Akureyri í Eyjafjarðarsýslu. 7. Páll Melsteð, sonur sýslumanns P. Melsteðs í Reykja- vík. 3. bekkur A. 1. Benidikt Kristjánsson, sonur Kr. Jónssonar, bónda að Stóradal í Húnavatnssýslu. 2. Lárus Benidiktsson, sonur sjera B. fórðarsonar á Brjámslœk í Barðastrandarsýslu. 3. Jens Vigfússon, sonur bónda Y. lljaltalíns á Brokey í Snæfellsnessýslu. 4. Þorlálcur Thórarensen, sonur kand. chir. et. med. Ól. Thórarensens á Hofl í Eyjafjarðarsýslu. 5. Sigurður Jónassen, sonur etazráðs Tli. Jónassens, yfirdómara í landsyflrrjettinum i Reyjavík. 6. Tómas IlaUgrímsson, sonur prófasts sjera II. Jóns- sonar á Ilólmum í Suður-Múlasýslu. 7. Tómas Bjarnarson, sonur umboðsmanns B. heitins Kristjánssonar, frá Hofstaðaseli í Skagafjarðarsýslu. 8. Ari Pjetursson, sonur tómthúsmanns I\ Skúlasonar í Reykjavík. 9. Stefán Th. Stephensen, feonur jústizráðs, fyrrum sýslu- manns M. Stephensens í Yatnsdal í Rangárvallasýslu. 2. bekkur. 1. Sigurður Sigurðsson, sonur prestsins sjera S. Sívert- sens á Útskálum í Gullbringusýslu. 2. Páll Jónsson, sonur sjera Jóns Eiríkssonar á Stóra- Núpi í Árnessýslu. 3. Steingrírnur Johnsen, sonur kaupmanns II. St. John- sens í Reykjavík. 4. Sveinhjörn Sveinbjörnscn, sonur konferenzráðs Th. heitins Sveinbjörnsens, fyrrum yfirdómara í laudsyfir- rjettinum í Reykjavík. 5. Eiríkur Briem, sonur sýslumanns Eggerts Briems á Espihóli í Eyjafjarðarsýslu. 1. b e k k u r. 1. Jakob Pálsson, sonur sjera P. Ingimundssonar á Gaulverjabœ í Árnessýslu. 2. Jónas Ilallgrimsson, bróðir nr. 6 í 3. bekk A. 3. Hendrih Jón Siemsen, sonur kaupmanns E. Siem- sens í Reykjavík. Af þessum 34 lærisveinum eru þannig: 1. 9 bœndasynir (eða þeirra, sem búa búi sínu, og eigi liafa embætti). 2. 11 prestasynir. 3. 8 synir annara embættismanna, 4. 2 kaupmannasynir. 5. 2 iðnaðarmannasynir. 6. 1 lyfsalason. 7. 1 tómthúsmannssonur. Úr suðurumdœminu eru 17, ogafþeim7 úrReykjavik; úr norður-og austurumdœminu 13, úr vesturumdœminu 4. — Hugvekju sílmar til kveldsongva fr4 veturndttum til langa- fostu eptir Oubmund Einarsson, prest a<b Kvennabrekku, prent- abir í Kaupinannahdfn á kostnab Egils Jónssonar, fást hjá útgefand- anum og víbar lijer á landi fyrir 40 skk. í velskn bandi. Sá, sein kaupir 4 expl., fær 5. hvert í sdlulaun. Sálinar þessir eru 110 tdlu, og segir hdf. þeirra í forniálanum, „aí) ef þeir þyki hœílr til kveldsdngva, þá megi flnna í þeim sálma, er samsvari ab áþokkri e<ba skyldri hugsunarstefnu hverri hugvekju, sem lesin er, hvort lieldur hún stendur í hugvekjum sjera Sveinbjarnar Hallgiímssonar eí)a Dr. Pjeturs Pjeturs80iiar“. Rœklingur þessi er laglegur ásýndurn, og hvafc sálmana sjálfa snertir, þá ætlar sá, er ritar línur þessar, aí) þeir muni ge^jast almenningi út um landií), því þeir hafa án alls efa margt gott til aí> bera. Prestaköll: Óveitt: Krossþing í Rangárvallasýslu, metin 32 rdd. 80 skk., auk annexíunnar Sigluvíkur, auglýst 4. þ. m. Rafnseyri í Vestur-ísafjarðarsýslu, me'tin 40rdd. 3Gskk., auglýst s. d. — Prestvígður 13. d. þ. m. Jón Jakobsson til Ása i Vestur- Skaptafellssýslu. Útgel'emhir: Benidikt Sveinsson, Einar Pórðarson, llalldór Friðriksson, Jón Jónsson lljaltalín, Jón Pjetursson, ábyrglarma&ur. Páll Pálsson Melsteð, Pjetur Gudjohnson. Prentatsur í prentsmffcjnmii í Reykjavík 1860. Eiriar pórílarson. 223 maður til fundar við hann, og ávarpaði hann þessum orð- um: »Mjer kœmi það einkar-vel, ef þjer vilduð gjalda »mjer núna, það sem jeg á hjá yður«! »Jeg man ekki »til, að þjer eigið neitthjá mjer«, svaraði útlendingurinn. Ilinn ljet sjer bregða í brún og vitnaði til alls, sem hei- lagt er, að hann einn dag, sem hann til tók, hefði fœrt honum ýmsa fjemæta búshluti heim í hús hans, og mundi hann kveðja til vitni, sem gæti unnið eið að þessu. {>að tjáði ekkert, þótt útlendingurinn reyndi til að fœrast und- an; þrællinn krafðist fjárins, hótaði að leita landslaga og rjettar, til að ná því, er sjer bæri, og gekk síðan brott. Nokkrum klukkustundum síðar var manntetrinu birt rjettar- stefna; vinir lians settu honum fyrir sjónir, að máiið horfð- ist mjög illa, og hlyti hann þess vegna að leita ráða hjá löglesnum manni. Málaflutningsmaður sá, cr liann fór til, skynjaði þegar, hvílíkir menn það voru, er hinn ákærði átti í höggi við, og spurði, hvort hann gæti ekki sannað með vottum, að hann hefði eigi tekið við munum þeim, sem málið reis af, eður að hanu liefði alls ekki verið í Lundúnum þann dag, sem munirnir hefðu átt að vera 224 honum fœrðir. »Nei«, kvað útlendingurinn, »livorugt af þessu get jeg sannað«. »Svo hljótið þjer að gjaldafjeð«, mælti hinn, »hversu mikil rangindi sem það eru, úr því »þjer ekki getið komið fram með annað, en sjálfs yðar »sögusögn, en kærumaður yðar leiðir fram votta. Samt »sem áðum, mælti hann eptir litla þögn, »þótt jeg geti »ekki á nokkurn hátt bjargað sökinni, skal jeg vísa yður »á annan málaflutningsmann, er fer með þvílík mál; samt »áskil jeg, að þjer ekki nefnið þann, sem yður til lians »vísar«. Málaflutningsmaður sá, er á varvísað, var einn af þeim föntum, sem lifa á lognum sakargiptum og laga- krókum, sem næsta auðvelt veitir óráðvöndum mönnum eptir enskum lögum. Jafnskjótt og liann lieyrði alla málavöxtu, hló hann upp yfir sig og mælti: »Látið þjer mig ráða; þjer greiðið mjer fáein pund (sterling) fyrir mína fyrirhöfn, en jeg kem yður úr vandræðunum í stað- inn; samt hljótið þjer að lofa mjer því, að mæla ekki eitt einasta orð, þá er við komum fyrir dómarann, held- ur láta mig ráðaháttum mínum. (Framli. síðar).

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.