Íslendingur - 25.10.1860, Blaðsíða 5

Íslendingur - 25.10.1860, Blaðsíða 5
109 svaramanna hinna ákærðu við undirrjettinn þannig ákveð- in, að Jón og Sigríður greiði sameiginlega 3 rdd., Sigur- flnnur og Ilelga aðra 3 rdd., og Magnús þriðju 3 rdd. jþess- um dómi hafa öll hin ákærðu skotið til landsyfirrjettarins. Hvað nú hegningu þá snertir, er hin ákærðu hafa bakað sjer með afbrotum sínum, þá virðist hjeraðsdóminn, livað Magnús og Jón snertir, eptir öllum málavöxtum beri að staðfesta, þó þannig að Magnús að eins sæti 3 ára betrunarhúsvinnu, og að Jón verði háður lögreglustjórn- arinnar sjerdeilis gæzlu í 2 ár. Hvað því næst hina ákærðu Sigríði snertir, þá ber að getaþess, að húnhefur að vísu stöðugt borið á móti því, að hafa tekið annan þátt í stuldi þeirra Magnúsar og Jóns, en fyr var sagt, og þannig neit- að, að hafa gjört annað en það, sem hjú í sjáifu sjer eru skyld að gjöra fyrir húsbœndur sína; en auk þess sem hún vissi, að það, er hún matreiddi fyrir húsbónda sinn, var stolið, þávar hún Jóni, er hún einnig matreiddi fyrir, það sem hann hafði stolið, með öllu óliáð, og getur þann- ig staða hennar sem hjús engan veginn valdið því, að hún sleppi við liegningu, heldur virðist hœfilegt eptir þessum málavöxtum, og þar hún að öðru leyti hefur góða vitnisburði, að hún sæti 15 vandarhagga refsingu. Með þau lijónin Sigurfinn og Helgu erþað loksins að vísu svo háttað, að þau á endanum eptir sameiginlegu ráði geymdu ull þá og sauðskinn fvrir hinn ákærða Magnús, sem áður er getið, með fullum grun, ef eigi vissu um, að munir þessir væru stolnir; en sökum þess, að Sigurfinnur þó var sá, er tók á móti þýfinu af Magnúsi, og kom því einn fyrir fyrstu nóttina, en kona hans rjeð honum bæði frá því, og vildi eigi þá taka neinn þátt í að geyma það, og að eins seinna, er maður hennar var búinn að flœkja sig inn í þetta, átti þátt í um geymsluna, þá fær rjetturinn eigi betur sjeð, en að Sigurfinni að eins hcri að liegna fyrir reglulega þjófshvlmingu, og virðist hegning hans, sakir þess að munir þeir numdu svo litlu verði, er hann geymdi, að vera hœfilega ákvéðin 10 vandarhögg, en að eigi sje nœg ástœða til, að hegna konu hans Ilelgu með líkamlegri refsingu fyrir þessa ávirðing hennar, heldur beri hún að eins að sæta 2 rdd. sekt til hlutaðeigandi hrepps fátœkrasjóðs. Hvað ígjald hins stolna snertir, ber undirrjettardóm- inn að staðfesta; einnig samþykkjast laun þau, er í lion- um eru ákveðin svaramönnum hinna ákærðu í hjeraði; en að öðru leyti ber allan af þessu máli löglega leiðandi kostnað að greiða þannig, að hinir ákærðu Magnús og 217 "Ertu þá orðinn ríkur«? mælti stjórnarherrann. »Jeg er bláfátœkur, sem jeg hef verið«, svaraði pilturinn. »Og skólanám þitt«, mælti stjórnarherrann, »hvað verður um það«? »Jeg verð að hætta við það,« svaraði pilturinn. »jþað má sjer eigi stað eiga«, sagði Saszic, og stóð upp, og hvessti augun á piltinn. »þú ert hinn efnilegasti allra lærisveinanna í skólanum; það má sjer eigi stað eiga«. Pilturinn vildi fyrir hvern mun leyna livötunum til háttalags síns, en það kom fyrir ekki; Staszic gekk ríkt á hann, að segja sjer þær. »þjer viljið ausa á mig velgjörðum«, mælti Adolph, en látið ættingja yðar líða nauð í staðinn«. Ilinn voldugi stjórnarherra komst við af orðuin þess- um, og gat eigi skýlt því; tárin komu í augu honum; hann tók í hönd þeim hinum unga manni og mælti: »Gættu ávallt þeirrar reglu, góður drengur: Dœm- ið eigi of snemma. Meðan maðurinn er á lífi, getur Jón borgi 3/4 parta hans in solidum, en Sigríður, Sigur- finnur og Helga V4 part einnig in solidum, og í sama lilutfalli ber hinum ákærðu að greiða sóknara hjer við rjettinn 8 rdd., en laun hvers svaramanns þeirra þar, er ákveðast 6 rdd., greiðist af þeim, er hann hefur haldið svörum uppi fyrir. Meðferð og rekstur málsins í hjeraði hefur verið víta- laus, og sókn og vörn þess lijer við rjettinn lögmæt. Pví dœmist rjett að vera: Iljeraðsdómurinn á, hvað hegningu pá, sem hin á- kœrðu: Magnús Magnússon, Jón Hannesson, Sigríður Gunnsteinsdóttir og Sigurfinnur Runólfsson eru dœmd í, snertir, órashaður að standa, pó pannig, að Magnús sœti að eins 3 ára betrunarhúsvinnu, og Jón verði háður lög- reglustjórnarinnar sjerlegri gazlu í 2 ár; Sigríður hýð- ist að eins 15 og Sigurfinnur 10 vandarhöggum. Par á móti ber liinni áhærðu Ilelgu Jónsdóttur að greiða 2 rdd. seht til hhitaðeigandi hrepps fátœkrasjóðs. Vm igjald hins stolna á hjeraðsdómurinn órashaður að standa. All- an af málinu löglega lciðandi kostnað, og par á meðal laun til sóhnara við landsyfirrjettinn, málaflutningsmanns Jóns Guðmundssonar, 8 rdd., ber hinum áhœrðu að greiða pannig, að peir Magnús og Jón greiði % parta hans in solidum, en pau Sigríður, Sigurfinnur og Iíelga y4 parl einnig in solidum, en svaramönnum sínum við yfirrjett- inn, málaflutningsmanni Hermanni Jónssyni, organsleik- ara Pjetri Guðjohnssyni og sýslumanni Páli Melsteð, gjaldi hin áhœrðu hverjum fyrir sig 6 rdd. í málsvarnarlaun. Hið ídœmda að lúka innan 8 vihna frá löglegri birtingu dóms pessa, og honum að öðru Icyti að fullnægja undir aðför að lögum. C*IlfaVAg>n, sem aha má á algengum vegum. Ensk blöð lýsa vagni þessum, og virðist það nú hafa tekizt, að yfir stíga alla þá örðugleika, sem hingað til hafa gjört þess konar vagna miður hœfdega. Vagninn er smíðaður af enskum manni, er Richett lieitir, og á heima í Buchingham, og er honum lýst þann- ig : undir vagninum eru 3 hjól, og eru ásar þeirra og fjaðrir laust hvort við annað; eitt hjólið er lítið og haft fremst undir vagninum, eingöngu til að stýra honum; hin hjólin tvö eru að aptan undir vagninum, til þess að ýta honum á franv; er annað fest á vagnstöngina, en hitt á klofa nokkurn, svo að losa má um þau, og snúa vagnin- 218 svo farið, að hann sje talinn glœpamaður, þótt hann sje hinn ráðvandasti, og hið vesta róg getur reynzt ástœðu- laust. það er satt, að aðferð mín er ráðgáta fyrir öðrum, enjeg get eigi nú leyst úr henni; það er levndarmál lífs míns«. þegar hann sá, að unglingurinn var enn óráðinn í, hvað hann skyldi gjöra, mælti hann enn fremur: »Teldu saman peninga þá, sem þú fær hjá mjer, og láttu sem jeg láni þjer þá; og þegar þú ert orðinn auð- ugur fyrir atorku og iðni, greiddu þá skuld þína með því, að ala önn fyrir fátœkum námsmanni, sem er þess mak- legur. En af mjer er það að segja, að þú skalt bíða dauða míns, áður þú kveðir upp nokkurn dóm um breytni mína«. Um fimm tugi ára lofaði Staszic illgjörnum mönnum, að sverta hann fyrir aðferð sína. Hann vissi það, að sá tími mundi koma, er allir Póllendingar mundu láta hann njóta sannmælis. 20. dag janúarmánaðar 1826 þyrptust þrjátíu þúsundir Póllendinga kring um liann, þar semhann lá á náfjölun-

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.