Íslendingur - 25.10.1860, Blaðsíða 7

Íslendingur - 25.10.1860, Blaðsíða 7
111 SKILAGREIN fyrir tekjum og útgjöldum Liflíufjelagsins á íslandi, frá 1. júlí 1859 til 1. júlí 1860. Tekjur: ltdd. skk. IJtgjöld: Rdd. skk. 1. Eptirstöðvar frá fyrra ári: 1. Ávísað tilDanmerk. fyrirbókbandábiflíunni, a, i kgl. skuldabrjefum 1075 )) eptir ávísun 2. ág. 1859, nr. 1, 50 rd. » sk. b, hjá gjaldkera 96 24 og fyrir ávísunina . . . . » — 48 ■— 50 48 2. Vextir til 11. júní af skuldabrjefum 28 84 2. Borgað Ásgeiri Finnbogasyni fyrir bók- 3. Gjöf konungs árið 1860 60 )> band, eptir kvittun 19. ág. 1859, nr. 2, 306 64 3. Eptirstöðvar 1. júli 1860: a, í kgl. skuldabrjefum 800 » b, lijá gjaldkera 102 92 Til samans 1260 12 Til samans 1260 12 Atii. 1. Eptir fyrra árs reikningi átti fjelagið hjá sekretjera Ó. M. Stephensen enn fremur í nýja-testamentum, að frá dregnum sölulaunum, 260 rd., eður 520 nýja-testamenti. 2. Fjelagið á nú 2001 biflíu, sem eru í vörzlum Jóns stúdents Árnasonar í Reykjavík; til bands á biflíunni er Jn'iið að verja 567 rd. 64 sk.; af fyrtjeðum bókum innbundnum, er seljast, er goldinn í sölulaun fjórði hlutinn. Ileykjavík, 1. júlí 1860. Jón Pjctursson. |>ennan reikning höfum við gegnumskoðað, og getum ekki að honum fundið. S. Melsteð. J. Sigurðsson. !§kÓlapIltar í Reykjavíkurlatínuskóla í októbermán. 1860. Skóla-árið 1859—60 voru lærisveinar í latínuskólan- um í Reykjavík 38; af þeim voru 7 útskrifaðir í sumar, 6, sem um er getið í 8. blaði íslendings, bls. 63, en hinn 7., Þorsteinn Egilsen, sonur Svb. heitins Egilsens, gat sökum veikinda eigi gengið undir burtfararprófið með liinum, og eigi fyr eu 18. dag f. m., og fjekk hann þess- ar einkunnir: Fyrri lilut. 1858. Danska vel, þýzka dável, landafr. vel, náttúrus. vel. Síðari hlutinn 1860: Isl. vel, lat. munnl. dável, lat. skrifl. vel, gríska dável, trúarfr. vel, sagnafr. vel, talnafr. vel, rúmmálsfr. dável, eðlisfr. dável. Aðaleinkunn : 2. einkunn (75 tröppur). Lærisveinar voru þá eptir 31; en af þeim sagði einn þeirra sigúrskóla íhaust sökum veikinda; það var Gunn- ar Gunnarsson, sonur sjera Gunnars lieitins Gunnarsson- ar, prests að Laufási. Aptur komu 4 inn í skólann, og 221 hann ætiaði burt aptur, varð liann í tunglsljósinu var við upprjetta hönd, og á henni glóði af gimsteinabaug; á þessu þekkti hann herra sinn, lagði hann þess vegna sjer á herðar, og þar hann fann nokkurt lífsmark með honum, bar hann hann inn í spítala hinna særðu; en sáralækn- arnir vildu eigi taka við honum, sökum þess, að þeir dœmdu hann ógrœðandi. J>etta fráfældi þjóninn samt eigi, lieldur bar liann herra sinn inn í annað hús, og ljet lækna og sáragrœðara leitast þar til við hann. |>eim tókst svo mikið, að menn fengu nokkra von um, að hann mundi verða grœddur. Nú var borgin tekin í álilaupi, og í fyrsta œðigangi fjandmannanna komu nokkrir inn í herbergi það, er Civile lá í, og köstuðu þeir honum miskunarlaust út um glugga ofan af efsta lopti. J>að vildi til, að hann kom niður á mykjuhaug; þar lá hann í þrjá daga, svo að enginn skipti sjer af honum. Af hendingu fann hann einn ættmaður lians, er hjet............; ljet hann taka hann upp og flytja út á búgarð sinn; þar vannst góðum læknum að grœða hann, svo bann náði aptur heilsu sinni, og lifði síðan í 40 ár. eru því lærisveinar skólans nú sem stendur 34, og er þessi röð þeirra nú: 4. bekkur. 1. Páll Sigurðsson, sonur Sigurðar heitins Jónssonar, bónda á Bakka í Vatnsdal i Húnavatnssýslu. 2. Eggert Briem, sonur timburmeistara Ólafs heitins Briems á Grund í Eyjafirði. 3. Jón Hjaltalín, sonur prestsins sjera Andrjesar Iljalta- sonar á Lundi í Borgarfjarðarsýslu. 4. Björn Sltapti Jósefsson, sonur hjeraðslæknis J. Skapta- sonar á Hnausum í Húnavatnssýslu. 5. Páll Blöndal, sonur B. A. lieitins Blöndals, sýslu- manns í Ilúnavatnssýslu. 6. Eggert Sigfússon, sonur trjesmiðs S. Guðmundssonar á Eyrarbakka í Árnessýslu. 7. Sltúli Magnússon Norðdal, sonur sjera M. heitins Norðdals, prests í Meðallandsþingum í Skaptafells- sýslu vestari. 8. Þorsteinn Jónsson, sonur Jóns bónda þorsteinssonar á Miðkekki í Árnessýslu. 222 Inngangur þessa manns inn í þetta líf var hartnær eins furðanlegar. Móðir hans dó á barnssænginni. Faðir hans var þá í fjarlægð, og kom eigi heim, fyr en tveim dögum síðar. Sem hann varð þess var, að barninu hafði eigi verið náð frá móðurinni, vildi hann forvitnast um, livort það kynni eigi að véra lifandi móti öllum líkindum; ljet hann þess vegna sœkja lækni, og tókst honum, með svonefndum keisaraskurði, að ná barninu heilu og lifandi. Krókur á móti bragði. í Lundúnum er það harðla auðvelt, að kaupa að strák- um fyrir smámuni, að vinna eið að hverju, sem menn vilja. þeir sem ekki vita, að stráka þessa á að fella á sjálfra þeirra bragði, komast opt í vandræði. Rjer skal segja sögukorn, er þetta sannar; gjörðist hún í Lundún- um fyrir fám árum. Útlendur maður, roskinn og sœmilega efnaður, hafði tekið sjer bólfestu nálægt Middlesex spítala; hann bjó þar í kyrrþey og ljet lítið á sjer bera. Einn morgun kom

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.