Íslendingur - 25.10.1860, Blaðsíða 4
108
sín vel af heudi; og vegna þess að jeg hef nú í undan-
farin 3—4 ár verið að áfýsa yfirmenn sveitar minnar til
að koma ofansltrifi/ðu til lagfœringar, en hef litlu getað
til leiðar komið, þá leyfi jeg mjer, að senda ritnefnd blaðs-
ins »Islendings« línur þessar, og óska, að þær geti orðið,
með því að koma út í nefndu blaði, til þess, að vekja
eptirtekt og áhuga manna á, að láta slíkt ekki vera af-
skiptalaust; því það er sannfœring mín, að okkar núver-
andi landlæknir, dr. Iljaltalín, láti varla slík málefni okk-
ar vera afskiptalaus, heldur veiti þeim og okkur góða að-
stoð; hann sýnir það í ritgjörðum sínum og fieiru, að
honum eranntum, að gjöra verk sinnar köllunar trúlega;
við ættum þvi að nota velvilja lians og áminningar okkur
til gagns; ritgjörðir hans í blaðinu »íslending«, sem allir
ættu að lesa, og það sjer til gagns, lýsa þvi berlega, að
honum er annt um, að löndum sínum líði vel.
Skrifaí) vestra í ágúst 1860.
n.
Dómnr yfirdómslns.
Mánudaginn hinn 30. d. júHmánaðar 1860.
Salcamál Magnúsar Magnússonar, o. jl.
1 máli þessu eru þau Magnús bóndi Magnússon á
Leirum, bústýra lians Sigríður Gunnsteinsdóttir, vinnu-
maður hans Jón Hannesson, og hjónin Sigurfinnur Run-
ólfsson og Helga Jónsdóttir ákærð, sum fyrir þjófnað og
hluttekningu í þjófnaði, og sum fyrir þjófnaðarhylmingu,
og er það þá, hvað Magnús Magnússon snertir, bæði fyrir
játningu hans og önnur atvik löglega sannað, að hann hafi
stolið samtals 9 kindum, veturgömlum og eldri, að frá-
teknu einu lambi, og hafa 7 af þeim, er eigendur hafa
að spurzt, verið virtar samtals á 15 rd. 72 sk.; þessum
kindum befur hann stolið úti í haga ávíðavangi, og sum-
um í annara manna landi, rekið síðan heim til sín, skorið
þær svo og fjenýtt; einnig hefur hann og játað, að hann
hafi hjálpað hinum ákærða Jóni Ilannessyni, til að skera
2 kindur, er Jón hafði stolið, en þó borið jafnframt, að
hann hafi, áður en hann fór af stað, til að stela þeim, af
ráðið hann því. Að því leyti honum auk þessa er gefið
að sök, að hann hafi stolið hárreipum frá prestinum
Iíjartani á Skógum, virðist eptir framburði hans, sem eigi
sje nœg ástœða til að álíta, að hann hafi ætlað sjer að
stela þeim, heldur að eins að brúka þau, og skila lion-
um þeim aptur; en aptur á móli verður rjetturinn að á-
líta, að hinn ákærði hafi gjört sig sekan í stuldi á þeim
215
lians. þessi naumingi, sem sýnast vill fyrir mönnum,
stynur og andvarpar í ritum sínum yfir hlutskipti hœnd-
anna, og þó hefur hann firnm hundruð vesalla þræla, til
að yrkja hinar miklu lendur sínar. Gakktu einhvern morg-
uninn til híbýlis hans; þar muntu finna fátœka konu eina
með tárin í augunum, sem grátbœnir hartbrjóstaðan og
stoltan mann um hjálp, en hann synjar henni um alla
aðstoð. J>essi maður er Staszic, og konan, það er systir
hans. Ætti þessi hrokafulli stórhallagjafari, sem reisalæt-
ur stórkostlega minningarstöpla, eigi öllu heldur að veita
þrælum sínum vernd, og aðstoða munaðarlausa systur sína«?
Hinn ungi maður ætlaði að svara þessu, en enginn
var sá, er á hann vildi hlýða. Hann gekk heim til sín,
hryggur í huga yfir því, að þannig var talað um þann
mann, sem honum hafði reynzt sannur og veglyndur vinur.
Snemma næsta morguns gekk liann tii híbýla vel-
gjörðamanns síns; þar mætti hann konu, sem var að gráta,
og kveinaði sáran yfir harðýðgi bróöur síns.
þegar hinn ungi maður heyrði þetta, þótti honum
2 ullar- og tólgar-pokum, er hann hefur játað að hann
fyrir rúmum 20 árum hafi tekið frá Jóni nokkrum Vern-
harðssyni úti fyrir bœ hans; því þó hann skildi pokana
eptir, er hann var kominn með þá út fyrir tún, og ásetti
sjer þá að hirða eigi framar um þá, þá var þjófnaðurinn,
þegar þessi breyting gjörðist í verknaði og áformi hans,
þegar fullframinn, er hann var búinn mcð fullum þjófs-
luiga að taka pokana í vörzlur sínar og liald. A sama
hátt er það sannað, að hinn ákærði Jón Hannesson hafi
stolið alls 6 kindum, virtum á 18rdd., þannig, að liann
tók tvær þeirra úr ólokuðu, og hinar 4 úr opnu fjárhúsi
frá bœndunum á Steinum, l’áli og Eyjólfi, eins og hann
lfka hefur liðsinnt Magnúsi í fjárstuldi hans. Enn frem-
ur hefur hin ákærða Sigríður játað, að hún hafi þvegið
innan úr kindum þessum, matreitt þær og borðað ásamt
hinum ákærðu, en að öðru leyti stöðugt neitað, að hún
hafi tekið annan þátt í stuldi fjár þessa, þó Magnús hafi
dreift henni við meiri hluttöku í honum, en nú var sagt.
Loksins er það sannað, aðhjónin, Sigurfinnur bóndi Run-
ólfsson og Helga Jónsdóttir á Y/.tabœliskoti, hafi gevmt
fvrir Magnús ull, er svaraði svo sem 2 kindarreyfum, og
rakað kindarskinn, samtals matið á 80 skk., þó þannig,
að Sigurfinnur veitti þessu móttöku á móti ráði konu
sinnar, cr fyrst seinna varð ásátt við mann sinn um
geymsluna.
Fyrir afbrot þessi eru hin ákærðu, sem öll eru kom-
in á lögaldur í sakamálum, og aldrei fyrhafa verið ákærð
nje dœmd fyrir nokkurt lagabrot, að Magnúsi undantekn-
um, sem tvívegis áður hefur verið settur undir ókæru, í
annað skiptið fyrir ólöglega meðferð á rekastaur, og hitt
skiptið fyrir lausamennsku, en dœmdur sýkn fyrir hvort-
tveggja með landsyfirrjettardómum, dœmd af sýslumann-
inum í ltangárþingi 12. marz þ. á., Magnús til að setjast
4 ár í betrunarhúsvinnu, en hin öll til að hýðast, Jón
3X27, Sigríður 35, Sigurfinnur 20, og Helga 10 vand-
arhöggum, og, eins og hinir ákærðu Magnús og Jón eru
skyldaðir til að lúka hlutaðeigandi eigendum ígjald hins
stolna eptir tilverknaði hvors um sig, þannig eru öll hin
ákærðu dœmd til að greiða allan af sök þessari löglega
leiddan kostnað á þann hátt, að Magnús grciði helming
hans, en hinn helminginn öll hin 4 ákærðu, að einum
áttunda parti hvert um sig, en bresti nokluiðámeð borg-
un þeirra, skuli og Magnús gjalda það, sem og er skyld-
aður til að greiða allan af varðhaldi hans og forsorgun
löglega leiddan kostnað; loks eru laun til hlutaðeigandi
216
fara að sannast sögusögn prestsins, og rjeð hann þcgar
til fasta með sjer, hvað hann skyldi gjöra.
Staszic hafði sctt bann í skóla, og ljet liann hafa
það, sem hann þurfti, til að halda áfram skólanámi sínu.
Nú einsetti liann sjer að þiggja eigi fremur gjafir hans;
liann vildi engum velgjörðum taka af þeim manni, sem
gat horft á systur sína tárfella, án þcss að komast við í
huga.
Hinn lærði ráðherra sá þegar sveininn, er hannkom
inn, en hann hætti eigi störfum sínum að heldur; hann
hjelt á fram að skrifa, en mælti þó:
»Hvað get jeg gjört fyrir þig í dag? Adolph. Ef
þú þarft bœkur, taktu þær úr bókhlöðu minni, eða ef þig
vantar einhver verkfœri, biddu um þau, og sendu mjer
reikninginn. Segðu mjer hreinskilnislega, ef þú œskir
einhvers«.
»|>að er eigi svo að skilja, herra«, svaraði pilturinn ;
»jeg kem til að þakka yður velgjörðir þær, sem þjer hafið
hingað til sýnt mjer, og láta yður vita, að jeg get cigi
framvegis þegið gjaíir yðar«.