Íslendingur - 02.11.1860, Side 1

Íslendingur - 02.11.1860, Side 1
2. nóvernb. X in læknaskipnn læknamálefni Islands. J>að eru nú í ár einmitt liðin 100 ár, síðan liinn fyrsti landlæknir á Islandi hóf læknakennslu að Nesi á Seltjarnarnesi, því að það var 1760, er hinn fyrsti lijer- aðslæknir Magnús Guðmundsson fór að læra læknisfrœði hjá 'merkisnianninum Bjarna lieitnum Pálssyni; en síðan kenndi Bjarni 7 öðrum hjeraðslæknum, og urðu þeir landi voru til mikilla nota. Sumir þeirra, t. a. m. Jón Pjeturs- son og ef til viil fleiri, voru og svo vel að sjer, að oss er mikill efi á, hvort nokkrir hjeraðsiæknar, fvr eða síð- ar, hafi tekið honum fram, enda er enn þá á orði haft, live heppinn hann var í lækningum sínum. Yjer trúum eigi öðru, en að vjcr, eins og nú stendur á, og jafnvel ojilar, þegar þessi fáu læknaembætti vor standa liðug, svo árum skiptir, mættum verða fegnir, að hafa menn eins og Jón Pjetursson, Magnús Guðmundsson, Brvnjólf Pjetursson, Hallgrím Backmann eða Jón Einarsson til að setja í þau. Allir þessir inenn, er voru hjeraðslæknar lijer á fyrri öld, og sumir fram á þessa, lærðu hjá land- lækni Bjarna Pálssyni, og urðu síðan fósturjörðu sinni að miklu liði. Árið, sem núna er að líða, hefur getað sann- i'oert oss um það, hversu aumkunarvert ástand það er, þeg- ar fólk liggur hrönnum saman, og getur enga læknishjálp eða lyf fengið, hvað sem á liggur, og hvað sem í boði er, enda má og á hinn bóginn viðurkenna það, að þjóð- in líður þröng þessa ómaklega, og þvert á móti vilja sín- um, því að það hefur lengi mátt kalla fullkominn al- menningsvilja lijer á landi, að læknakennsla gæti kom- izt á í landinu sjálfn, og það er líkast því, eins og það lift sú sannfœring hjá almenningi, að aldrei muni lækna- skipun hjer á landi komast í viðunanlegt lag, fyr en lækna- kennsla verði stofnuð í sjálfu landinu. Af ritum Bjarna lieitins Páhsonar má og sjá, að þetta hefur verið hans sannfœring, og það er deginum ljósara, að það hefur verið til hins mesta ógagns fyrir land þetta, að eptir- komendur hans í embættinu hafa farið í allt aðra stefnu en hann í þessti máli. f>að er gamalt máltak: ,.að þeg- ar fara eigi betur en vel, pá fari opt ver en illa“. |>að var án efa í góðu skyni gjört, þegar stjórnin, og land- læknar þeir, er hjer hafa verið, vildu, að allir hjeraðs- læknar ættu að vera útlærðir menn frá Ilanmörku, af því þeir ímynduðu sjer, að læknakennsla þar væri svo miklu fullkomnari, en hún gæti orðið lijer á landi, en illum heillum var það gjört, að evða því, þegar skólastjórnar- ráðið danska fór fram á, „hvort eigi mundi ráðlegt, að lœhnisfrœði yrði kennd við slcólann í Keykiavík“ (sjá ný Fjelagsrit 1844, blaðs. 89), en þó voru sumir embættis- mennirnir hjer á landi, og það jafnvel þeir, er sízt skyldu, fremstir í flokki, til að gjöra það, og svo aumar og barna- legar sem ástœður þeirra voru, liafa þær þó smeygt sjer svo inn hjá vmsum stjórnendum lands þessa, að það er eins og orðið að fastri hugsun hjá þeim, að það sje heimska eða öfgar, að hugsa hjer upp á nokkra innlenzka læknakennslu, því að þeir þvkjast sannfœrðir um, að hún verði að verða ófullkomin, og varla annað en kák. j>á munu og vera þeir til, er þykir þetta vera nokkurs kon- ar mikilmennska og of frjálslyndislegt eða annað því um líkt, er þeir til flnna. Aptur eru nokkrir, er þykir þetta einhver niðurlæging fyrir háskólann í Danmörku, sem þeir segjast elska, eins og líflð í brjóstinu á sjer, og hafa slíkir það, til að sýna dönsku stjórninni og háskólanum virðingu sína og lotningu, um samaleytið og því erkast- að að þeim, er vilja, að hjer verði lært sem mest, bæði í læknisfrœði og öðrum vísindum, að það sje eigi ann- að en óhollusta (Separatisme) við Danmörku, að vilja hafa lijer nokkra reðri menntunarstofnun. Menn skyldu nú sannlega eigi trúa því, að menntaðir menn mundu beita slíkum mótbárum, þar sem um velferð, heilsu og líf margra þúsunda er að tefla, og að vísu verða menn að telja slikt og því um líkt fremur sprottið af vanþekkingu á því, sem um er að rœða, en af látalátum við brœður vora í Dan- mörku, eða kæruleysi um framfarir lands þessa. Oss v irðist, að slíkt verði að vera af vanþekkingu, eigi einungis 225 Ki'ókur á inóti bragði. (Niðurlag). Hinn hjet þessu, og nú var gengið fyrir dómstólinn. Sakaráberi bar fram hin líklegustu atvik, og hjá honum stóð maður, skrautlega búinn, sem vann eið að því, að hann hefði verið viðstadd- ur, þá er munirnir voru greiddir. Nú kom <að hinum. »Vjer fáum ekki borið á móti því«, — svo hóf Iaga- snápurinn málsvörnina, — »að vjer liöfum tekið við þess- um munum«. Nú gat útlendingurinn ekki setið á sjer, heldur spratt hann upp í fumi, og ætlaði að þagga niður í þrælnum, sem tekið hafði viðmálihans, enhann minnti hann bráðlega á skilyrðið. »Vjer höfum að sönnu tekið við mununum«, mælti liann enn fremur, »en sá, sem tjekk mjer málið, er minnislítill, því ella mundi hann hafa munað, að bann galt andvirði búshlutanna jafnskjótt, og þeir voru fœrðir honum; hjer er kvittunarbrjefið; sakar- áberi mun þekkja bönd sína á því, og jeg get leitt fram tvo votta, sem voru viðstaddir, þá er andvirðið var greitt og reikningurinn ritaður«. Nú sáu fyrri fantarnir, að 220 aðrir þeim meiri höfðu á þá leikið; kannaðist sakaráber- inn við villu sína, og taldi henni margt til bóta; samt hlaut liann að gjalda málsbœtur, og var það ekki ósann- gjarnt. Minningarvarði Lúters í VVorms. (Grein þessari hofum vjer snúi?) úr þýzkn; vjer þykjumst vita víst, aft Islendingum þyki fróftlegt aí) vita, hvtrnig minniugarrarííi Lúters muni verLa, meí) því þeir og hafa lagt siun skerf til hans. Greinin stendur í vil&aukablafci vib „Allgemeine Zeitungu, nr. 108, 18. dag aprílmána^ar 1859). Vjer höfum fyrir fáum dögum verið svo heppnir, að sjá í verksmiðju Rietschels frummyndina til minningarvarða þess, sern reisa á Lúter í Worms. Rietschel hefur hugsað sjer ætlunarverk sitt mjög stórkostlegt. Minningarvarði þessi er minriingarmark allra siðabótatímanna. Hann er leiddur út úr öllum þeirn líkn- eskjum og myndum, er standa í binu nánasta sambandi hver við aðra; þær eru þar allar sameinaðar, og minn-

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.