Íslendingur - 02.11.1860, Síða 7

Íslendingur - 02.11.1860, Síða 7
119 um hjer í amtinu, eða einhver af þeim fáu, sem auk þeirra hafa sjeð þetta brjef dómsmálastjórnarherrans, hefðu far- ið að frœða hann um þetta málefni, þá mundu frjettirnar liafa orðið öðruvísi lagaðar. Jeg lief reyndar aldrei verið vanur að svara opinber- lega, þótt einhver liafi gjört mjer jafn-ástœðulausar ger- sakir, eins og útgefandi þjóðólfs hefur gjört í ofannefndri grein, enda þótt jeg liafi haft svo góðan málstað, að mjer hefði verið það hœgt, en þar eð jeg er hræddur um, að þeir af lesendum þjóðólfs, sem ekki eru tii hlítar kunn- ugir því, hvern úrskurð stjórnin hefur lagt á þetta mál, kunni að halda, að hún haflveitt mjer »ákúrur« fyrirþað, að jeg hafljafnað niðurhærra gjalditil jafnaðarsjóðs vest- uramtsins árið 1859, en jeg liafi haft heimild eðaástœðu til, og að hún hafi þannig fallizt á ástœður þær, er svo margir af innbúum amts þessa hafa borið fyrir sig, til að rjettlæta mótþróa þann, er þeir sýndu við greiðslu gjalds þessa, þá get jeg ekki í þetta sinn leitt hjá mjer, að leiða sannleikann í ljós; með því jeg líka álít, að slíkar dylgj- ur, sem hin umgetna grein þjóðólfs liefur inni að halda, geti rótfest hjá alþýðunni þá hættulegu skoðun, að það sje ekkert áhorfsmál, að óhlýðnast boðum yflrvaldsins, þegar ástœða þykir vera til þess, í stað þess — eins og jeg í fyrra vor gaf þeim af amtsbúum í skyn, er fyrstir urðu til að beita mótþróa í þessu máli — að hlýða í bráð, en bera sig upp út af aðgjörðum yflrvaldanna fyrir yfirmönnum þeirra, þegar einliverjum þykir rjetti sínum hallað. Án þessa get jeg ekki skilið, til hvers nokkur yfirvöld eiga að vera, eða hvernig nokkurri lagaákvörðun á að geta orðið framgengt, einkum þegar slík fyrirlitning á lögum og yfirvaldi er studd af þeim, sem bæði eptir stöðu sinni og áliti hjá þjóðinni miklu fremur ættu að leiðbeina alþýðunni til hins rjetta, en að leiða hana af- vega, sem þó, því miður, liefur átt sjer stað í þessu máli. Brjef dómsmálastjórnarlierrans, er lagt hefur úrskurð á þetta mál, er dagsett 26. maíí vor, og kom liingað 19. júni næst á eptir. Litlu seinna, 27. s. mán., var sýslu- mönnunum í þeim 4 sýslum amtsins, þar sem gjaldtregð- an hafði átt sjer stað í fyrra vor, send orðrjett afskript af brjefinu á dönsku, eins og það hingað kom, til þess að bæði sýslumennirnir og þeir aðrir, er kynnu að girnast, skyldu eiga kost á, að kynna sjer brjefið öldungis óbreytt. Og til þess nú að einnig aðrir landsbúar geti fengið fœri á, að kynna sjer innihald brjefs þessa, og sjá, á hvaða á- 237 jeg skal ábyrgjast, að þjer hefðuð ekkert illt af því að fara. Iíom þú, BiUy“, mælti hann til piltsins, sem stóð hjá konu Ilewsons; »hneigðu þig, og bjóddu bjónunum góðar nætur«. Pilturinn stóð grafkyrr í sömu sporum; kona Hew- sons tók í hönd honuin og mælti: »|>ú þarft eigi að fara heiin, Gahan, svo sem hálfa stund; bíddu og hjalaðu við vinnufólkið í eldhúsinu, og láttu Billy litla vera hjá mjer á meðan, og hjá eplunum og hnotunum«; hún brosti við þessi orð, og fyllti báðar lúkur piltsins með ávöxtum. Verkstjórinn svaraði skjótt og mælti: »Jeg kann yður þakkir fyrir boð yðar; en jeg má eigi við standa; jeg þarf að skunda heim; jeg ætlaði að skilja drenginn þar eptir í kveld, en hann vildi fara með mjer. Kom þú, Billy, kom þú þegar í stað, strákurinn þinn«. Pilturinn vildi nauðugur fara, og Ilewson skar úr og mælti: »Farðu eigi undir eins, Gahan; jeg þarf bráðum að 1) Billy er gœluuafn, fyrir VVillUm = Yiihjálmur. stœðum stjórnin hafl byggt þann úrskurð sinn, að þeim af íbúum vesturamtsins, sem hafa inni haldið gjaldinu, beri að greiða það, þá sendi jeg nú útgefendum »íslend- ings« staðfest eptirrit af brjefmu á dönsku, og bið þá að taka útleggingu af því á íslenzku inn í blaðið, ásamt með línum þessum. Skal jeg þó geta þess, að mjer virðist ekki eiga við, að auglýsa það úr tveimur seinustu köflum brjefsins, er sjerstaklega lýtur að einstökum mönnum, öðrum en mjer, eins og líka þeim köílum var sleppt úr þeim afskriptum af brjefinu, er sýslumönnunum voru send- ar; en þar á móti voru þessir kaflar sjerstaklega auglýstir þcim mönnum, er þeir miðuðu tii. Jeg vona nú, að menn sjái af brjefinu, að þær »á- kúrur«, er jeg hef fengið hjá stjórninni fyrir aðgjörðir mínar í þessu máli, eru að eins í því fólgnar, að stjórn- in í niðurlagi brjefsins lýsirþví, að hún lieldur hefði ósk- að, að fá frá mjer skýrslu um málefni þetta strax í fyrra haust; en jeg efast um, að stjórnin hefði farið um þetta nokkrum orðum, ef að henni heföi verið það fullkomlega Ijóst, hvers vegna jeg ekki skýrði frá sökinni fyr en með brjefl, dags. 10. febr. þ. á., er sent var með póstskipinu í marzmánuði næst á eptir. Jeg liafði til þess nœgar á- stœður, að'bera ekki málþetta undir álit og úrskurð stjórn- arinnar með seinustu skipaferðunum í fyrrahaust, ermjer ekki þykir nein þörf á að til greina nákvæmar á þessum stað. þar sem útgefandi þjóðólfs telur það mein við brjefa- safnið í stjórnartíðindunum, „að það kenni einhvers fylgis eða hlífðar við einstöku menn, svo að sumum brjefum almenns og áríðandi innihalds sje sleppt, ef þau þykí nokkuð nærgöngul einslöku af hinum œðri embættismönn- um“, þá er það satt, að það væri mikiil galli á brjefa- safninu, ef svo væri. En hvað þetta brjef snertir, gatút- gefandinn ekki búizt við að flnna það í stjórnartíðindun- um í þetta sinn, þar eð þau að eins ná til 20. apríl þ. á., en þetta stjórnarherrabrjef, eins og áður er um getið, ekki var ritað fyr en 26. maí næst á eptir. Stykkishólmi 5. októbor 1860. P. Melsteð tféjf* Utleggingin af brjefi dómsmálastjórnarherrans, sem hjer var getið um, kemur í næsta blaði. ^ JE ins og alkunnugt er, hefur kansellíráíi Vilhjálmur Finsen fengi'o embætti í Daumórku, og þó þat) inætti uú virbast engum vaíá bundií), og liggi í hlutarins etíli, at) hann vií) þaí) hafl niist rjett til 238 tala við þig, og þú veizt, að konu minni þykir alla-jafna gaman að, að gjöra gœlur við Billy litla«. Verkstjórinn svaraði engu, en gekk á burt þegjandi, og rjett á eptir mátti heyra fótatök hans, er hann gekk snúðugt um hinn langa steinlagða gang, er lá til her- bergja vinnufólksins. „Gahan er eitthvað undarlegur, síðan konan hans dó« , mælti kona Ilewsons. »Jeg hygg það muni vera harmur eptir liana, er gjörir hann svo þungan í yfirbragði, og að hann virðist næstum öfundsjúkur, þegar einhver ávarpar son hans. Veslings Billy litli, það var sár missir, erþú misstir móður þína«. Hin bláu augu piltsins fylltust tárum við orð þessi; hann þrýsti sjer enn fastar upp að konunni og mælti: »Gamla Peggy1 þvær mjer eigi og klæðir mig eigi eins vandvirkilega og þokkalega, eins og móðir mín gjörði«. »En faðir þinn er góður við þig?« mælti hún. »Já«, svaraði pilturinn, »en hann er útivið að starfi 1) Stytt nafn, sama sem Margrjet.

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.